Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 4. maí 1968 TIMINN 11 Gunna litla, sex ára, var stödd hjá afa sínum, sem er læfcnir. Hún sá á honum farar- snið og spurði, hvert hann væri að fara. — Ég ætla nú að fara í hús og lækna fólk, svaraði afi hennar. — Aumingja fólkið, varð þá Gunnu litlu að orði. Komið þið nú kralkkar, ef þið viljið horfa á kúrekamynd. Á ísafirði gerðist það fyrir allmörgum árum, að kaupmað ur nokkur hafði pantað tals vert af eldspýtum, en af mis- skilni-ngi var honium sent tólf falt meira, en hann hafði beð ið um. Kaupmanni þótti þetta ískyggilega mifclar birgðir og varð hugsandi um, hvernig hann gæti fcomið þeim út. Óli litli var úti að ganga með pabba sínum. Allt í einu sér hann hund, sem stendur kyrr, en krafsar með aftur- löppunum, eins og hundar gera stundum. Þá segir Óli. — Nei, sjáðu pabbi. Hundur inn fer ekki í gang. SSðSHÍ Viðskiptavinur einn kom í búðina til hans og sá, að hann var mjög daufur i dálkinn, og spurði, hvort nokkuð amaði að honum. — Það eru slæmar fréttir, sem ég var að fá, sagði caup maður. Maðurinn, sem býr til eldspýturnar er dáinn. Það brá svo við, að eldspýt urnar seldust upp á stuttum tíma hjá kaupmanni. Hér kemur létt bridgeþraut. AIO VKIO ♦ G7 *K54 *D9 VD76 ♦ — - *1076 * 76 V54 ♦ 1065 *D Ég hef hugboð um að það rigni, svo þú ættir að taka regn hlífina með. *K54 V98 ♦ 98 *9 Það er spilað grand. Suður spilar út og Norður/Suður eiga að fá sex slagi. Leysið þrautina áður en þið lesið lengra. Útspilið er hjarta nía, og norður vinnur slaginn á sem ódýrastan hátt. Þá er spaða spil að tvívegis, og tígulgosinn er gefinn í hjá Norðri Vestur á slaginn og verður að spila hjarta eða laufi. Norður vinnur einn slag í hvorum litnu»« og spilar síðan tígul sjöi, o«r «■»* ur hlýtur þá að fá tvo Skyringar Lárétt: 1 Húsgagnið 5 Spúið 7 Lánar 9 Þannig 11 Rómv. tölur. 12 Klaki 13 Eins bókstafir 15 Sturlað 16 Læsing 18 Endilangur. Krossg^ii Nr. 13 í Lóðrétt. 1 Brjótir 2 t \ Tveir eins 4 Hasars 6 i væri 8 Hryðju 10 Stro • 14 Slæm 15 Óróleg 17 Ráðning á-gátu nr. 11. Lárétt: 1 Ljósár 5 Ann 7 Tár 9 Ari 11 Út 12 Án Nag 15 Önd 16 Als 18 Sta® ar. Lóðrétt: 1 Látúns 2 Óar SN 4 Ána 6 Vindur 8 Átr 10 Rán 14 Gat 15 Ösp 17 La. 45 meistan hluta ái'sins, og á sumrin höfum við huigsað okkur að búa ó motfckurs fconai- hjáleigu níður við sjó — suður í Angelsey, held ég Mér feillur svo vel við það bérað, svo — já, svoima höfum við hugs- að o'fckur það, er það ekki? — Ég lauk miáli mínu og leit örvæmt iimgairauignaráði á forstjórann: Segið eitthvað maður. — Já, þanniig höfum við hugs- að ofckur það, — svaraði hann, og leiit á mig þakfclátum augum. Og haimn hafði sannarlega ástæðú til að vera þakfcliátur Því að áður en ég fór að segja mokkiuð, var forstjórimn svo rngl- aður og vandræðalegur, að ég keimmdi í hrjóst um hann, i fyrsta sfcipiti síðan við kynutumist. Ég svaraði tilliti hans með því að fcinka u'ppörvandi kolli. Þeitta voou fyrstu vináttumerk- im, sem ofckur höfðu á mi-lli far- iið. — Bíðið auigmaibliik. Ég verð að talia við yður. Það var forstjórimn, sem hrað- aði sér á eftir mér út á svai- irmar, er við stóðurn upp frá bað- j um. Þa eð þessiar skuggsæiu lág-! svalir ná í fcring um allit húsið og allir gluggamir, sem ætíð eru opmr, iiggja út að þeim, þá leit ég ósjáifrátt í kong um mig, eiins og ég segði: — Hér? ' — Nei, ekki nér. — hvíslaði hamn fljótt. — Það er lifca i- miöguilegt að ta'a samáu í bessu húsi. Og við höfum niauman tíma núna. — Frændi vildi lófca fá ofcfc- ur með sér —. — Þuntum við emdilegia að fara með hoinuim? — spurðii ég lágt og hnuggim. og hallaði baik- iimu uipp að eimni súlunmi — Nei, nú er ég ;.oks búimn að flá hanm ofan af því — til allrair hamiimgju Ég fe; út með homum að leika godf. Ég sagði honum að þér vilduð heidui fara í kirkju með miömmu og teipuinum. — — Ó, þafcka yðuc fyrir, — sagði ég áfcöf. — Já, það vii ég líka mifclu heldur. — Já, það hugsaði óg. Jæja, við borðum miðdegisverð í fclúbbmum eða eimhvers staðar — við fcomum efc-ki hiingað aftur. Það var að því komið, að ég segði aftuir: Þákfcra yður fyrir. Mér fanmst broslegt að hugsa til, að sá, sem sæi oklfcur tvö létmado hjá hvoru öðru urndir bliá- ** «>l.a svo mikið og ró lega samiam, myndi semni'legia hafa haldið, að við værum að ráð- gera, uvernig við gætum verið sem meistam hluta- þessa dýrlega summudaigs sajman É-n nú vorum' við að ráðgera hið gaginistæða. — Ef til vill fcoimuim við etoki einu sinmi í te, — sagði forstjór- inm. — Og hvan-ær f-er — ég þagn- aði og ieiit heim að húsinu — bamm burt? — Með sex-lestinmá i dag, — mæiti forstjórimin og h-orfði ró- legia á mig. Mér lá við að se.gja: — Ó, guði sé lof, — em ég áttaði mig, og 9agði i þess stað: — Ég voma, að bomum hafi etoki fumdizt neitt umdarlegt, þótt ég kærði rmig cfcki um að sjiá — éa hreytti þvi. út úr mér — þetta hús — O-nei. Han.r, virtist mifclu frefcar vera ánægður með að heyra, hve l-an-gt við væru.m kiomin með ráðagerðir ofckar — þér vitið, þetta með Anigliesey og fiLeáoaa_ — so'OiSi fiorsti'órimn blátt áfnam: ég flýttd miér á braut. Ég hafði meflnálega fuindið vdmdl- iingsreiykjiarllykt, sem nálgaðist. Ég vildi gjarnam fcomasit inm á henberigi mitt, búa mig í kirkju.na, svo ég væri fárin, þegar þessir tveir meinm fænp af stað út á godf- bnáutimia. Forstjóirmin gekfc sferef á eftir mér. — Þá í faveld ég mieiima við- víkjiandi því, sem ég; ætlaði að talá við yður úm. — pih. Það var þeissi afsöfcuin, sem stöðugt lá hoinum á hjairta. — — Jæja þá, 4- sagði ég. — Sæl- irr. ‘i , ;! ; Og ég amdaði léttana við tilihuigs umina um þemnam blessaða hvild- airdaig, sem ég áttd mú í vætnduim. í fcirfcjuinini komst ég heldiur ekkii hjá að vena mimmt á fcrimg- umstæðuirn'ar. Mér var farið að líða vel og orðim him róleigasta, sat og mófati — ég er hrædd um, að ég hafi efcki verilð sérlega eftirtefctarsam- ur áheyrandi —þegar ég var sfcvmdilega ómáðuð. fyrsf við að Theo stafck rakri hendinni í mína j og þwí næst ai setniimguv sem i pnesturinm saigði: Það lýsist til hjiómabamds með — .—. Lýsimg — eðlile.ga. Auðvitað hilaut að vena lýsimg. einmitt þenm an sumnudag og eimmitt í þessari kinkju, hugsaði ég ergilag Nú. jæja, ek'fci var hægt áð kemna fiorstj'órainiuim. um þaö Lýsimgiar eru venjulega á hiyerjum. suinmu- degi. Næsto orðin, sem ég heyrði voru — — Leomiand Harris — O. É,g kanmaðist við maifinið Það var umgi maðurinn, sonur s.!átrarans, sem átti, 311111 því sem sagt var, að fcvomgast smotrustu stofustúifcuinmi á heimilinu, þeirri sem var að hneimsa stigamm í mongum. — og Etlhel M.ary Bell, bæði ó giift og búsett í þe'ssari sókn. Og bæði semindilega htumiiimgju 9Öm, likt og Smiitihie. Ég fór að huigsa um, hvort hamn væri nauð- ur og feitor eims og margir sLáitr arar. Sfcyldi hanm láta hama sitja heima. meðan hanin sat á fcnæp- u-mni? Mimm piiltor — ég býst við, að mangir áliiti forstjó'nanm afdnáttar laust vera m.im,n — e.r efcki þamm ig. Það er efcki þar fyrir, mér væri alveg stamia. Mér má alger- lega standa á sama um, hvennig eiginmaðui hamin verður. -- — Með---------- Hvílíkur fjiöldi af trúiof- uðu fóilfci í dag hefir verið lýst tmeð eimum sex hjónaefnum. Eg hugsaði um þessar sex umgu stúl'k ur . . . Hwe margai þeirra skylidu hafa fuindið til þess, sem í bók- urn er kallað him dásamlega. nýja sæluitilfinmimg, o-g hve margar sifcyldu hafia trúlotazt, aðeims til að heita trúlofaðar? Segjum nú, að trúlofumim yrði skyndilega álitimn ðmerkilegur at- burður? Já kæru vinir E.f S'leppt væri ánægjumini af að ræða með vimkoinum sinum mögulieifca fyrtr fall'eigum húsútbúnaði — ef slieppt væri ö’llum lömgumum til að hampa hrimg — éf slépipt væri beirri ámiægju, að vita sím gætt eins og gim,steim.s og - ef sleppt er þeirri huiggum. að nú þurfi maður efcki lengur að fcvíða þvi að verða gömui piparkerling — já, ef öllu þessu væri sleppt, hvað væri þá eftir af stórlætd jfabar og gleði vegma hams eims? É;2 hussa að mér sfcj'átiist efcki stórlega, er ég get þess tl, að — í fj'órum ti'lfeMum af þessum sex, séu trúiofianirnar aðeims af hag- tovæmum ástæðum. Eif ti.1 vdli er þetta rangit hjá mér — ef til viM finmst þeim, öllum sex, að hinm frábæri umrn- usti þeirna haifi ferngið sóldma ti-1 •að sfcin'a af nýjum himmi, yfir nýja jörð. En eitt þori ég að veðja um — og það er að emg- in af þes'sum sex trúiofumum lífc- ist mdinmi. Prestorimm hélit áfram að ímmsa upp möflmumum: — Með---------- —’ WiMiatn Waters, búsettum hér í sióton, — hvíslaði Theo, — og Moinicu Traint, ógiftri — frá hvaða sófcn, Nainey? — Uss-ss! The-o, — hvíslaði ég, og bélt áfram að hugsa um þess- ar lýisingar . . Myndi það gamga svo lam’gt? Mymd; forstjóranum fiimniast nauðsynlegt, áður em árs samininigurinm vai búimrn að lýs'a O'piimberl'egia mieð ofcikur? Hiafi mofckur eitt'hvað á móti þessum ráðalögum. þá segi hann til á réttum stað og í tæfca tíð, — lauik tolerkur máld sánu. Hvað ósk'öpumum skyldi Wat- ers geta sagt við fjölskyldu sína, et' við fcæmuimsi svo fámgt? Hvaða semmilega ástæðu 1 mem-a þá réttu) myndi hamn geta motað, sem ætti að geta staðið , vegi fyrir gift- imgu otokar? Eða myndd hanm, eirns og við borðið í mongun, láta mig urn alla útskýrimgu, og launá mér með Þakklátu tiilldti, ef ég tæki bað að mér? 0, jæja. Það vai nú Lamgt þainig- að til það miymdi ske . . Degi viar farið að halia, þegar forstjóninn kotn afltur frá golf brautiuni. sólbreinmdur og útitek- inin. Kvenfólkdð , fjöLskyMumni — ég werð að teijia mig með — sat þá vic eftirmdðdagsteið — Er fræmdi farimm, vimur minm'? — Já, banrn hitti gamlan kumn- ingjia Oig fór með honum Ef þú vilit segja irnér. miamma, hvar ferða'tasba.n hams er, þá ætla ég að senda bama mieð s'ex-lestdinmii. — Já, ég sfcal fara og sjá um það. Hún fór út úr dagstofummii — ég veit, að það var í þeim elsku- ÚTVARPIÐ Laugardagur 4. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga 14.30 Á nótum æskunnar 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu Ijósi 15.20 Laugar- iagslögin. 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Ruth Magnússon söngkona. 18.00 Til kynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar 19. 30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20. 00 Konsertina fvrii saxófón og kammerhljómsveil eftir Jacqu es rbert. 2015 „Sælir, mínir elskulegu". smásaga eftir Birgi Sigurðsson Borgar Garðarsson les. 20.25 Á músíkmiðum Þor steinn Helgason dorgar við FrakklandsstrenduT og víðar. 21.10 Leikrir Mangi grá- sleppa" shiitm gaman ittur eftir 4er>!>' fi-i'-Aareon Leikstj. Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslog. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.