Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 9
LAUGARÐAGUR 4. maí 1968 TIMINN Iminii !«¦ Útgefandt: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Fraimkvæmdastjóri: Kristján Benediktsscm. Ritstjórar: Þórarlnn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug- lýsingwtjóri: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, símar 18300—1830S. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusimi: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán innanlands — f lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Forustugrein úr „The Economist Sjálfstæðisflokkurinn og iðnaðurinn Blöð Sjálfstæðisflokksins látast vera mjög velviljuð íslenzkum iðnaði um þessar mundir. Forustumenn flokksins hafa efnt til sérstakrar iðnaðarráðstefnu til að auglýsa, að þeir séu sama sinnis. Því miður hefur þessi áhugi þeirra þó ekki komið fram við afgreiðslu mála á Alþingi á undanförnum árum. Þar hafa ráðherr- ar og þingmenn Sjálfstæðisfiokksins ýmist fellt eða svæft eftirfarandi tillögur frá Framsóknarmönnum:: 1. Þrír þíngmenn Framsóknarflokksins, Þórarinn Þórarinsson, Ingvar Gíslason og Halldór E. Sigurðs son hafa á mörgum þingum flutt tillögur um, að Seðlabankinn kaupi framleiðsluvíxla af iðnaðinum, líkt og hann kaupir slíka víxla af sjávarútvegi og landbúnaði. Tillagan hefur alltaf verið svæfð. 2. Þrír þingmenn Framsóknarflokksins, Þórarinn Þórarinsson, Einar Ágústsson og Gísli Guðmundsson, hafa hvað eftir annað flutt tillögur um, að ríkið greiddi jafnhátt framlag í lðnlánasjóð og nemur gjaldinu, er iðnaðurinn greiðir í sjóðinn. Þessi regla gildir um stofnlánasjóði landbúnaðar og sjávarútvegs. Sjálfstæðismenn hafa alltaf fellt þessa tillögu. 3. Sjö þingmenn Framsóknarflokksins, Þórarinn Þcrarinsson, Einar Ágústsson, Ingvar Gíslason, Björn Fr. Björnsson, Ólafur Jóhannesson, Sigurvin Einars son og Halldór E. Sigurðsson, fluttu á þingi í vetur tillögu um, að ríkisstjórnin léti endurskoða tollalög- ín með það fyrir augum, að innflutningstollar á efn- um og vélum til iðnaðarins verði hinir sömu og nú eru á efnum og vélum til fiskveiða. Sjálfstæðisflokk- urinn stóð að því, ásamt Alþýðuflokknum, að svæfa þessa tillögu. 4. Tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Þórar- inn Þórarinsson og Gísli Guðmundsson, fluttu á þingi í fyrra, tillögu þess efnis, að stofnaður yrði sér- stakur verðjöfnunarsjóður iðnaðarins, sem veitti lán eða framlög til iðnaðarfyrirtækja, sem væru að vinna vörum sínum markaði erlendis eða ættu í sérstakri samkeppni innanlands við innfluttar vorur. Sjálfstæð- isflokkurinn felldi þessa tillögu ásamt Alþýðuflokkn- um, með þeirri undantekningu þó, að Hampiðjan ein skyldi njóta slíkrar fyrirgreiðslu. Þannig mætti halda áfram að telja hagsmunamál iðn- aðarins, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur fellt á Alþingi — hagsmunamál, sem yfirleitt ekki ganga lengra en að tryggja iðnaðinum jafnrétti við aðra undirstöðuatvinnu- vegi þjóðariðnar. Á sama tíma hefur Sjálfstæðisflokk- urinn beitt sér fyrir taumlausum innflutningi iðnaðar- vara áður 'en iðnaðurinn væri nokkuð undir það búinn að mæta slíkri samkeppni. Þvert á móti hefur aðstaða hans verið gerð verri með sífellt strangari lánsfjárhöft- um. Afleiðingin hefur orðið að margar iðngreinar hafa gefizt upp, en aðrir dregizt saman. Það er vissulega þörf fyrir slíkan flokk að halda íðnaðarráðstefnu. Næsta Alþingi mun svo sýna, hvað hann hefur lært af henni. Ástandið í Vestur-Þýzkalandi minnir ekki á Weímarlýðveldið Samt er rétt að gefa framvindunni þar fullan gaum. » Hinn mikli sigur ný- nazista í kosningunum í Baden-Wurtenberg á sunnu daginn var, hefur vakið mikla athygli. M. a. vegna þess þykir ekki úr vegi að birta hér forustugrein úr „The Economist", sem var rituð nokkru áður en iuii- rædd kosning fór fram. t greininni er rætt um or« sakir þess, að öfgahreyf- ingar eiga vaxandi fylgi að fagna f Vestur-Þýzkalandi. í síðastl. marzmánuði réðust fylgismenn Dutschke meðal stúdenta að Willy Brandt 1 Nttrnberg með regnhláfar að vopni og var honum gefið að sök að vera hófsaimur jafnað- aa*ns©u<r, í þessuoi mánuði var skotið á Dutschke í Berlin fyr ir að vera síðhærður marxisti. þessu svöruðu stuðningsmenn hans — og sennilega fjölmargt annað ungt fólík, sem ekki hafði fylgt honum að málum fyrr, — með því að efna til óeirða við og í stöðvum Axels Springers, en sök hans er »ð aefa fiit mo'kikuir vimsætt hægri sinnuð blöð. Ýkjur væru að líkja þess um óeirðum við síðustu ævi- daga Weimar-lýðveldisins og beinlinis rangt að jafna stúd entunum við brúnstakkana. Þegar öllu er á botninn bvolft var það þó Dutschike en hvorki Brandt né Springer, sem við sjálft lá að léti lif sitt, og óeirðunum hefir öllu fremur verið stefnt gegn eignum en mönnuim. Engu að síður er nýstárlegt, að stúdentarnir beita regnhlífum og kylfum í baráttunni fyrir framgangl Stefimu sdnTiiar oig verulegam uigg hlýtur að vekja, hvernig beir velja martomio sín. Menntað Uiugt fólk hyssrw regmhlífar ftinu röksemdirnar, sem biti á jiaifnaða'rmemin og diagiblöðum Springers er gefið að sök að hafa efnt til skotárásar, sem virðist raunar hafa verið verk vangefins manns á eigin spýt ur. Hvorugt þetta er viðeig- andi gagnvart vestur-þýzka þjóðfélaginu yfirleitt, en hæf ir eigi að síður allvel vissuim þáttum þess. ÁSTAND mála í Þýzkalandi er í grundvallaratriðum allt annað en það var rétt áður en Hitler hrifsaði völdin. Of beldið snemma á fjórða tug aldarinnar var ekkert annað en afleiðing gífurlegra þjóð- félagsárekstra, sem efnahags legt hrun olli. Ofbeldið nú á sjöunda tug aldarinnar er óbein afleiðing viðtækrar al- mennrar deyfðar, sem er aprottin af efnahagslegri ánægju. Mismunurinn á mætti og áhrifum ofbeldisins fyr og nú er I beinu samræmi við orsak tma* Hi'tter tófest að kollvarpa kerfínu, sem fyrirrennanr hans viðhöfðu, af því að það gat ekki ftdlnægt þörfum .,.,,.,,...,,„..... • " KIESINGER meirihluta þýzku þjóðarinnar af g6ðum og gildum ástæðum, og hin hefðbundna, þýzka yfir ráðastétt var reiðubúin að líða honum það, — sem auðvit að réði úrslituim. Nú rikir 6- ánægja aðeins hjá litlum mámnihluita, bæði til hægri og vimsbri. og þar á ofain lýtar vestur-þýzka þjóðfélagið giid ; andi þingræðiskerfi, — þó ekki væri af öðru en þvi, að Þjóðverjar hafa lært af reynsl unni, sem fjarri fer að sé eína ástæðan. Þrátt fyrir þetta er samjöfn uðurinn, sem drepið var á bér að framan, ekki með öllu út í hött, að væri hanm þó ef málum væri að öllu leyti á þann veg varið, sem blöð Springers vilja vera láta. Stefna Dutsohkes verður naum ast skýrð betur í einu orði en að nefna hana Trotsky-isma, en sárasmár minnihluti aðhyll ist hana í raun og veru. Ó- ánægjan, sem Dutschke tekst svo meistaralega að nýta máli sínu til framdráttar stendur þó miklu víðar fótum. Út-- gefendur blaðsins Der Spiegel (keppinautur Spring- ers) lét kanna þetta, og sam tovæmt niðurstöðu þeiiTar toönnunar gætir öámægju hjá rúmum hetaingi stúdenta og ungs fólks yfirleitt. M er þannig ástatt um nokkuð fjölmennan minni- hluta fólks i Vestur-Þýzka- landi ,að stjórninálakerfið get ur blátt áfram etoki fullnægt kröfum hans. Minníihluti þessa minnihluta trúir því svo' statt og stöðugt, að kerfið geti aldrei eðli slnu samtovæmt full nægt þessum kröfum. Mikil- vægt er þó, að þetta er aðeins verulegur minnihluti. Snemma á fjórða tug aldarinnar voru hinir óánægju orðnir í meiri- hluta. Þetta táknar þó engu að síðuir. að Þj'óðverjar eiga nú við erf iðleika að stríða, sem þeir skilja ekki til fulls. MYNDUN samsteypustjórn- ar stdru flokkanna tveggja á árinu 1966 olli verulegri óá- nægju, enda varð hinn fámenni og hnignandi flokkur Frjálsra demókrata eini andstöðuflotok urinn í þinginu. Vinstri armur jafnaðarmannaflokksins varð loks að horfast í augu við þá staðreynd, að leiðtogar flokks- ins voru reiðubúnir að legsja hönd á plóginn að óbreyttu kerfi. Stjórnarsamistarfinu var þó ekki eínu til að dreifa. Við urkenna verður, að átta ár eru liðin síðan að jafnaðarmanna- flokkurinn varpaði marxista- hluta stefnuskrár sinnar fyrir borð. Síðan þá hefur hann opin berlega verið umbótaflok'kur éVi»ín«is. aWhyllTí taikimartoaðam sósíalisma og vissulega ekki verið neinn byltingarflokkur. Stjórnarsamstarfinu einu verður heldur ekki kennt um fylgisaukningu öfganna til hægri, þó að það kunni að hafa átt einhvern þátt í henni. Ný- nazisstum tókst ekki að halda á árinu 1967 jafn örri fylgis- aukningu og þeir hlutu á ár- inu 1966, áður en stjárnarsam- starfið hófst. Etóki verður séð, að þeir fylgismenn Kristilegra demókrata, sem hneykslast á því, sem þeir kalla undanhalds- stefnu Brandts í utanríkismál um, hafi gengið til liðs við ný-nazista. Þeir virðast fremur hafa fengið atkvæði frá jafn- aðarmönnum, sennilega þó eiinifcuim métmiæaatikvæiði. sem þeim flokki höfðu áður fallið í skaut af þvi að hann var í stjóVnarandstöðu. SEGJA má, að öfgastefnurn ar hafj þainma ám^raii'ð sér ait- fcvæði, en naumast unnt að segja kjósendur. Margt virðist benda til, að slikur kjdsandi sé að jafnaði maður, sem ár- angur „Wirtsehaftwunder" hefði gert harðánægðan, ef hann hefði orðið homum sjálf- um ofurlítið unduirsamlegrl en raun varð á. Væri þessi hépur kjósenda nægilega fjölmennur, yrði hinum raunverulegu öfga- flokkum að honum verulegur fylgisauki, eins og raunin varð á þriðja tug aldarinnar. En eklki er sennilegt, að hópurinn stætoki í það rfkum mæli með an efnaihagislíf Vestur-Þýztoa- lands stendur enn með blóma. Þessa andmælendur er auðvelt að þetokja, bæði frá ððrum þjóðernissinnum til bægri og elns hinum, sem í raun og sann leika hverfa til vinsfcri. Tilvera sambræoTslustjdrnar- innar ræður ekki í sjólfu sér úrslitum um fylgisaukningu öfganna. Þegar betur var að gáð verður til dæmis um þess- ar mundir vart hér í Bretlandi verulega aukinnar óénægju með stefnu stjórnmiálaflokk- anna í þinginu, þrátt fyrir all- ar illvigu orrusturniar, sem þeir heyja þar sln f milli. f augum öfgamannanna á báða bóga er þarna aðeins um fingra burð og bumbuslátt að ræða, og engu hiifuðmáli skiptir, hvort flototoarnir keppast uní hávaðann eða sameinast um Framhald á bis 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.