Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGTJR 14. maí 1968 TIMINN íbúaskráin íibúaskrá Reykjaví'kur (mann tal Reykj avíkur) 1. desember 1967 er nýkomin út. Er hún í einu bindi, 1327 bls. í fólíó broti. Fremst í henni eru leið beiningar um notkun hennar á- samt táknmálslykli o. fl. Sum ar upplýsingar á skránni eru á iáknmóil, en hún er samt auð- veld í notkun, ef menn kynna sér leiðbeiningarnar fremst í bókinni. Á ibúðarskrá Reykjavíkur eru allir íbúar Reykjavíkur í göturöð- Auk húsauðkennis, nafns, fæðingardags og fræð- andi upplýsingar um hvern ein stakling í Reykjavík: Nafna- númer, hjúskaparstétt, fæðing arstaður (kaupstaður, sýsla eða erlent land), trúfélag og ríkis borgararéttur. Ennfremur lög- heimili aðkomumanna og dval arstaður fjarverandi Reykvík inga. íbúðarskráin kostar kr. 1. 800,00 í bandi og hún fæst í Hagstofunni, Arnarhvoli (inn- gangur frá Lindargötu), sími 24460. Upplag bókarinnar er takmarkað. Þes skal getið, að á undanförnum árum hefur íbúaskráin selzt upp fáum mán uðum eftir útkomu og færri fengið en vildu. (Hagstofa íslands). voru. Ökumaðurinn hafði ekki ökuréttindi, þar sem búið var að svifta hann ökuleyfi. Aðfararnótt laugardags valt bíll á Eiðsgranda, skammt frá Nesvegi. Bílnum var ekið hratt eftir götunni, en þegar kom að beygjunni, neðan við Nesveginn missti ökumaður vald á bílnum og valt hann. Var ökumaður og stúlka sem var farþegi í h;lnum, flutt í slysavarðistofuna, en voru ekki alvarlega meidd. Ökumaður og farlþegi í sendi ferðabil, slösuðust nokkuð, en bíllinn lenti í árekstri við strætisvagn á mótum Laufás- vegar og Skálholtsstígs. Varð áreksturinn mjög harður og er sendiferð-abíllinn mikið skemmdur. Engan í strætis- vagninum sakaði. Hreinsun Elliðaánna Á laugardag, 18. þ. m., fer fram árleg vorhreinsun Elliða ánna. Sjaldan hefur verið meiri þörf á því en nú, eftir flóðin miklu, sem urðu í vetur, senni lega þau mestu í ánum í hálfa öld, að vel og dyggilega verði unnið að hreinsun og lagfæringum. Vill stjórn Stangaveiðifélags Reykíavíkur beina þeim tilmæl- um til félagsmanna, að þeir fjölmenni inn að Rafstöð klukk an tíu næstkomandi laugar- dagsmorgun. Hafi einhverjir félagsmenn jeppa með kerru, til að leggia til yfir daginn, eða vörubíl, kæmi það að miklum notum. Nauðsynlegt er, að félaismenn. tilkynni þátttöku á skrifstofu félagsins, í síma 19525, en hún verður opin á mánudag, miðvikudag og föstudag kl. 17.15 — 19.00. Þá má einnig tilkynna þáttö'ku á kvöldin í síma 21724. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, og umsjónar- nefnda ánna. Ölvaður ökumaður velti bíl OÓ-Reykjavík, mánudag. Volkswagenbíll valt við Hafravatn, skammt frá Úlfars felli í nótt. í bílnum voru fimm manns og slösuðust fjór ir Iftilsháttar. Bíllinn sem er í eigu bílaleigu, gjöreyðilagðist. Sá sem tók bílinn á leigu ók ekki en var samt í bílnum þeg ar hann valt. Sá sem ók var undir áhrifum áfengis, eins og reyndar allir sem í bílnum Sumarbúðir við Vestmannsvatn. Æiskulýðsisamband kinkjunn- ar í Hólastiifti byrjiar sumar- búðastanfið við Vestmannsvatn í Aðaldal þann 14. júní n. k. og verða eins og áður námskeið fyrir bönn á aldrinum 8 til 12 ára. — Teikinm verður í notk- un nýr svefnskáli. — Tími námiskeiðanin,a og aldunsflokkar barnanna er sem hér segir: 1. ftokkiur stúlikur 8—10 ára 14. j'úní til 29. júní 2. flokkur drengir 8—10 ára 2. júlí til 17. jrúilí 3. fLokkur direngir 10—12 ára 18. júlí til 2. ágúst. 4. filiokkur stúllkur 10—12 ára 6. ágúst til 21. ágúist. 5. fl. stúlikur 12 ára og eldri 22. ágúst til 6. sept. í athuiguin er nokkra daga inámskeið fyrir drengi eldri en 12 ára eftir 6. sept. — og verð ur það áfcveðið eftir því sem umsóknár berast. — Sóknar- pnestar á samibamdssvæðinu eru beðnir um að taka við umsókn um og senda þær til formanns suimarbúðamefndar séra Sigurð ar Guðmiund'ssonar prófasts, Gremijaðanstað, fyrir 19. maí n. k. — Daggjialdið er kr. 125.00, Suimarbúðastjóri verður Gylfi Jónssoin stud. theol. (Fi-éttaitilkynnin'g K. í Hólastifti). Styrkur f fjárlögum fyrir árið 1968 veittar kr. 60.000.00 til íslend ings, er taki að sér samkvæmt samningi við menntamála- ráðuneytið að læra tungu Grænlendinga. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækj- artorg, eigi síðar en 15. júní 1968. Umsóknum skulu fylgja uppl. um námsferil ásamt staðfestum afritum prófskír- teina, svo og greinargerð um ráðgerða til'högun grænlenzku námsins. Umsóknareyðuiblöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. maí 1968. frá Æ. S. Stjórn Altnennra trygginga h (Tímamynd: Gunnar). Almennar trygg- ingar 25 ára GÞE-Reykjavík, mánudag. 11. maí s. I. áttu Almennar trygg ingar h. f., Pósthússtræti 9 aldar fjórðungs starfsafmæli. Starf- semi félagsins hefur jafnan verið með miklum blóma og hefur það stöðugt fært út kvíarnar. Starfs- lið félagsins er orðið mikið. Um 40 manns vinna á þess vegum hér í Reykjavík, en auk þess hefur félagið siálfstæðar skrifstofur á Akureyri, Hafnarfirði og Selfossi og jafnframt umhoðsmenn um land allt. Þegar við stofnun tók félagið upp ýmiss nýmœli í tryggingum, og býður nú upp á hvers konar tryggingar að heita má. Starf- semi félagsins hefur vaxið jafnt og þétt, og árið 1967 námu heild ariðgjöld þess tæpum 100.000.000 kr., en alls hafa iðgjöld fé- lag'sins frá byrjun numið um 70. 000.000 kr. Greidd tjón á sarua tíma eru hins vegar um 500.000. 000 kr. Strax við stofnun félagsins var samið um endurtryggingar hjá tveimur stórum tryggingarfélögum í London, Alliance Assurance Co. Ltd. og Sterling Office Ltd. Hefur samstarfið við þessi félög hald- izt, og auk þess hafa Almennar tryggingar samstarf við mörg önn ur erlend félög. Núverandi stjórn félagsins skipa: Carl Olsen aðalræðismaður, sem verið hefur stjórnarformaður frá uppihafi, og meðstjórnendur eru Gunnar Einarsson, prent- smiðjustjóri, Jónas Hvannberg kaupmaður, Kristján Sigurgejjs- son kaupmaður og Guðmundur Pétursson hæstaréttarlögmaður. Forstjóri félagsins hefur verið frá upphafi Baldvin Einarsson. 6. útgáfuár lceland Revíewer að hefjast SJ-<Rey1kj>a'V'í:k, fösfodag. Nýlega kom út nýtt hefti tárna- ritsiins Ieeland Review og hófst þar með sjötti árgamgur þess. Mark- miðið með útgáfu Ieeland Review þessi fimim ár hefur verið að kynna útfilutaimg'Svörur lamids- mainna og fræða erlenda ferða- menn um liaindiið á margvíslegain hátt. Áherzla hefur verið Lögð á það sem nefna mætti óbeina kynn iinigu, þ. e. a. s. fnásögm af menn- ingu landsmianna og sögu, fram- lagi okkar til alþjóðlegrar sam- viinrau, skei’fi okkar til atvinnu- miála og meniniiinigarmála. Það er álit útgefenda Iceland Review að slík óbein kynmiingar- starfsemi sé árangursrík til að vetoja traust umheimsins á þjóð- dnni, efla viðskipti og auka ferða- IBUÐARHUSIÐ AÐ HAFRANESI BRANN GÞE-Reykjavík, mánudag. | íbúar í Hafranesi eru nú á næsta Síðdegis i dag kom upp eldur ^æ> Kolmúla, og verða þar næstu áhrif hefur á líf og starf fólksins mannaistraumÍTiin til land'sins. Nú eiga ísl'endingar við erfið- leika að etja í útflutniingsmálum og þurfa nauðsynlega _ á nýjum mörkuðum að halda. Útgefemdur Iceland Review vilja því vekja athygli á því, að ritið veitir tölu- verða miöguleika á því sviði. Það miun framvegis sem h'ingað til hafa áhuga á að kynna allar þær 'ísl'onzkar firamleiðsluvörur, sem von er til að hægt verði að fánna miartoaði fyrir erlendis. Óhætt er að fuliyrða, að Iceland Review 1 hafii á uindaniförnum árum eflt t ngsl oktoar vi® önnur lönd á marg víslegan hátt. Tímaritið er sent ræðismönnum og sendiráðum okk ar erlendis. og bæði þau og ýmis fyrirtætoi senda það erlendum við- skiiptavinum sinum. Með þessu síðasta hefti tíma- ritsins hefuir heiti þess verið breytt og heitir nú Atlaintica & Iceland Review, Þar með er gefið til kynna að ritinu sé í framtíð- inni ekki aðetnis ætlað að kynna þau málefni, sem varð'a okikiur ís- lendinga ein>a, heldur einnig sitt hvað í nánasta umhverfi okkar hér í Norður-Atlantshafá, sem í íbúðarhúsinu að Hafranesi við c^a§a> í)vi er húsfreyjan tjáði Reyðarfjörð. 5 manns voru í heim ^’imanum r stuttu viðtali í dag. ili, en húsmóðirin var ein inni með börn sín tvö, þegar eldsins varð vart, og hringdi liún sem I skjótast á næsta bæ eftir hjálp. Slökkviliðið á Reyðarfirði kom skjótt að, en þá var allt brunnið, sem brunníð gat. Húsið var stórt tvílyft stein'hús allt með viðarklæðingu að innan, var því erfitt að veita eld- inum viðnám. Ailir innanstokks munir brunnu, en húsmóðurinni gafst ráðrúm tii að grípa með sér eitthvað af fatnaði »g sængur- fatnaði. Húsið og innanstokks- munir voru eittbvað vátryggðir. Eldurinn komst ekki í útihúsin, sem standa nálægt bænum, en í Iand.inu. Þetta síðasta hefti Iceland Review er mj'ög vandað í útliti og Framnald » bls. 14 Forsíður Iceland Review

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.