Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 14. mai 1968 14 TIMINN Auglýsið í Tímanum ÍSYFIRLIT Framhald af bls 2. ir bát’ar misist mikið af netum Uindir ísiinin og orðið fyrir gáí- urlegu tjóni. Eru það aðallega þorska- og hrognikelisanet, sem týnzt h.aifa. Bátar frá Húsavík hafa misst milli 300 og 400 þorskanet auik hrognkeisaneta. Vélibáturinin Glaður frá Húsa- víik er fiastur í ísnuim. Lokaðist báturinn innd, þegar harnn var að reyna að bjarga netum sin- um umdan ísmum. Sikiipverjum líður vel e-n haía litlar m-atar- 'birgðir. Mun Tryggvi Helgason fré Akureyri fljiúga . yÆiri bát- Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688 Sonur okkar og bróSir, Magnús Heimir, Hvammstanga lézt 10. maí. JarSarförin fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudag- inn 15. maí kl. 3. Bára Jónsdóttir, Magnús Einarsson og börn Faðir okkar, Hallur GuSmundur Jónsson, bóndi, Bringum, Mosfellssveit, andaðist á Vífilsstaðahæli 12. þ. m. Margrét Hallsdóttir, Regína Halisdóttir, Edda Hallsdóttir. Móðir mín, Sigurlaug Jónasdóttir frá Hróarsdai, andaðist að heimili sínu, Sóivallagötu 22, hinn 12. maí. Fyrir hönd vandamanna, Kristján Theódórsson. Erlendur Erlendsson, frá Helgastöðum, andaðist að Vífilsstöðum, aðfaranótt 12. maí. Vandamenn. Faðir minn, Jónas Þorsteinsson, andaðist á Sjúkrahúsi Nesk'aupstaðar 11. maí s. I. Fyrir hönd systkinanna, María Jónasdóttir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér samúð við fráfall, Jóhanns B. Jónssonar. Sérstaklega þakka ég þeim Fáskrúðsfirðingum sem styttu honum stundir og sýndu honum hjálpsemi á síðustu árum. Stefanía Ólafsdóttir. inn og viairipa ndður matvælUim til bátsv'erja. Riaufarihafinarbátar haifa m.isst 250 til 300 grásleppunet umcbr ísinn. í síðustu viku var orðið sæmíiega rúmt að legigja í sjó, en á laugardag .rud’di&t ísin.n upp að aftur með sldkum hraða að ekkert náðist af nebuinum. Eru nú haflþök af ís upp í land- steina og svo langt sem sér. Eikki er hægt að fljúga til Rauf ahhafiniar vegma dimimviðris og eru nú allir vegir liokaðir til bæjariois. Tveir flutni.ngatoílar siitja ftaistir á Sléltuinn.i og uirðu bíijstj'ónariniir að yfirgiefa þá. Siif flugvél landtoelgisgæzliinn ar fór í ísflug í dag, og eftirfar andi upplýsingar eru byggðar á athugunum, sem þar fóru fram. Við. Kópanes byrja smiájaka- hröngl og litlar íseyjar, og smá- þéttist unz komið er á móts við norðanvert ísafjarðardjúp, en ís- rastir teygja sig nofckuð inn Djúpið, einkum að norðanverðu. og í átt að Straumnesi. Siglinga- leið, verður þó að teljast greið- fær í björtu, allt að ísafjarðar- djúpi, eins og er. Geysimikill haf ís er nú á Óðinsboða svæðinu og langleiðina að Skaga. ísinn hefur þjappast upp að landinu og þek ur allt Strandagrunn og áfram út. Nokkrar stórar vakir eru í 10—16 sjóm. fjarlægð frá Horn tojargi, en lokast allstaðar af þétt um ófærum ís. Siglingaleið með landi véstan v-ið Skaga er sæmi lega greiðfær en virðist ófær fyr ir Skaga eins og er. Siglingaleið in Skagafjörður að Siglunesi virð ist fær og Siglufjörður opin. vest- an til í dag, en mjög erfið leið milli Eyjafjarðar og Sigluness. Greiðfærust leið fyrir. Eyjafjörð virðist vera 3—4. sjóm. af Gjögri en "9—11 sjóm. af Siglunesi. Eyjafjörður virðist greiðfærast ur austan til. Hafþök eru nú inn an Flateyjar og Mánáreyjar og i NV frá Rauðunúpum, en siglinga leiðin Húsavík að Eyjafirði virð st líklegustu frá Lundeyjarbreka 3—5 sjóm. af Flatey og síðan 3—4 sjóm. af Gjögri. Mjög mikið af geysistórum ó- brotnum íseyjum, sumum margar sjóm. að stærð eru nú á reki 20— 30 sjóm. undan landinu. Á öllu ■íssvæðinu var N og NA lægar óttir. VIÐRÆÐUR Framhald af 1 síðu ar þykja til skjótrar lausnar á Víetnam-stríðinu. Xuan Thuy talaði fyrstur á fundinum. Hann ásakaði Banda- ríkjamenn fyrir brot á Genfarsátt málanum, sem gerður var 1954, og hann minntist ekki á, að Norð- ur-Víetnamar myndu slaka á hern aðaraðgerðum sínum til þess að koma til móts við takmörkun Johnsons á loftárásum. Hann sagði, að nauðsynlegt væri að komast að því, hver væri hinn raunverulegi árásaraðili í Víet- nam, og hver væri fórnarlamb árásarinnar, án svars við þessu, væri ekki hægt að mynda grund völl, sem leiða kvnni til lausnar Víetnam-deilunnar. Hann ásakaði Bandaríkjamenn fyrir að vera árásaraðilinn í Víetnam og hélt fast við fyrri kröfur Víetnama. sem hann sagði vera forsendur til friðsamlegrar lausnar. Kröfurn ar eru í fjórum liðum: 1 Stöðv un loftárása og annarra stríðsað- gerða. 2. Að allur amerískur her dragi sig til baka. 3. Að Víetcong hreyfingin verði viðurkenndur hinn eini rétti fulltrúi fyrir Suður - Víetnam, og í fjórða lag, að Víetnam fái að sameinast án nokkurrar ihlutunar utansð- komandi, aðila. Thuy lagði ríka áherzlu á það, að farið yrði strang lega eftir Genfarsáttmálanum um Víetnam, bæði í þessum samningaiviðræðum og þegar til sameiningar Víetnam kæmi. Harriman sagði aftur á móti að hálfu Bandaríkjamanna, að þeir væru fúsir til þess að draga lið sitt til baka, ef Norður-Víetnam ar gerðu slíkt hið sama og hættu liðs- og hergagnaflutnlngum sin- um til Víetcong-hreyfingarinnar. Hann sagði einnig, að hægt kynni að vera að stöðva loffcárásir USA en eins og styrjaldarástandið væri nú, væri það beinlínis að stofna herjum Bandaríkjanna og Suður - Víetnam í hættu. Harri- rpan lagði til, að myndað yrði hltulaust belti á nýian leik. þann ig að herir stríðsaðila næðu ekki saman, og þannig yrði komið á fóf markalínu, sem bæði Norður- og Suður-Víetnam virtu. Harri- ipan sagði einnig, að Genfarsátt málinn gæti vel myndað grund völlinn að lausn deilunnar, en ef]a yrði mjög eftirlitið með þvi. •■ð væntanleg samningsatriði yrðu haldin, og nefndi hann í því sam bandi, að þar gætu ýmis Asíu- ríki komið til hjálpar. Að Jokum sneri Harriman sér beint til Thuy og sagði: „Við sækiumst ekki eftir neinum áhrifum í landi yðar. USA óska heldur ekki eftir að hafa þar her stöðvar eða vopnaða bandamenn. Við höfum ekki neina löngun til boss að ógna eða skaða fólkið í Víetnam eða gera innrás í land "ðar og við æskjum þess ekki, að stríðið í Asíu hreiðist út.“ Fram að næsta fundi, sem hald inn verður á miðvikudag, munu samninganefndirnar athuga gaum gæfilega þær tillögur, sem fram komu á fundinum í dag. Álit fréttamanna í París um, að við- ræðurnar verði langvarandi og erfiðar, hefur ekki breytzt eftir þennan fund í dag og sjá þeir fram á langa starfsdaga og erfiða. ICELAND REVIEW Framhald af bls 3 öllum frágaingi. Af efn.i ritsins má nefna grein um Fjalla-Eyvind, viðtal og myndir af Maríu Guð- mundsdóttur, greiin um málarainn Sverri Haraildisson. Grein er um ka!ppakistuns:m!ann,inn Sverri Þór- oddssom^ um paradás fuglaskoðar- ana á íslandi, þýðing Hallbergis Hallmundssonar á Guninarshólma Jómasar Haillgrímssonar. Forsíðum,ynd er af Maríu Gu'ð- m,U'ndisdóttur. Kápu teiknaði Bar- bara Stasch, uppsetningu annaðist Gísli B. Bjönnisson. 4 SKIP Framhald af bls. 16 voru á leið fyrir Horn, þar á með al Lagarfoss, en hann varð að snúa við á laugardaginn. ísinn mun nú vera kominn suð ur með Vestfjörðum eitthvað Arnarfellið átti að fara til Norður landsins með fóðurbæti, en þar sem leiðin var lokuð við Langa nes sigldi hann vestur fyrir land. Á það ráð var brugðið að láta skipið koma til Reykjavíkur, þar sem leiðin var einnig lokuð fyrir Horn, og verið er að losa hluta farmsins í Reykjavík, en beðið pr eftir fóðurbæti fyrir ..orðan, rúm lega 800 tonnum, sem fara eiga til Norðurlandshafna, en ekki er hægt að vita, hvenær skipið kemst þangað. ÍSLENDINGAÞÆTTIR Framhald aí bls. 16 gerð tiiraun tii að íeysa úr þess- um vanda. um ieið og þessu efm er skipað í þamn virðingarsess. sem því hæfir. Fylgiriti eins og þessu er auðvelt að safna. Hinn mikli fróðleikur um fóllk, sem fiougenigilegt dagblað flytur, glat- ast síður í fylgiriti eins og þessu. Riifcstjórar Tímans munu eftir föngum reyna að finna útgáfu fylg rifcsins heppiil'egan farveg í fram- tíðmni. En það sem fyrst liggur fyrir að steýra frá samfara þess- ari tilraun, er það, að sé um dag- bundnia grein að ræða, sem höf- uindur^ vill anniars að fari í fylgi- ritið ísl'eindingaþætti, þá er hug- myndim sú, að Tíminn birti mynd og stufctain úrdrátt úr greiminni, daginn sem viðikomandi á afmæli o. s. frv., en birti síðan greimina ‘ í heiild í fslendiingaþáttum. Úr- drótti'nn væri æisikilegt að höfumd ar sjálfir gerðu og tækju þar fram tiiefni og tölulegar og stað- fræði'legar u'pplýsingar, sem í greininini er að finna. HAFÍS Framhald af bls. 16 með ;suður með öllum Austfjörð um. ískort þetta er síðan 10. maí, s. 1. og hefur ísinn færzt enn sunn ar síðan það var gert. ískort þetta er gert í London, en þar er tekið á móti myndunum úr gervihnett inum sem það er gert eftir. Fær Veðurstofan hér slíkt kort sent daglega. Kortið sem birtist hér er ekki nema hluti af veðurkorti því sem Veðurstofan fær. En það nær langt suður fyrir Bertlandseyj ar og norður fyrir Grænland og einnig nær það heimsálfa á milli frá austri til vesturs. SNJÓFLÓÐ Framhald af bls. 16 hafísinn að sigla hraðtoyri hér inn fjörðinn. Kom hann svo snöggt að ekki vannst tími til að strengja víra fyr ir hafnarmynnið fyrr en nokkrir stórir jakar voru komnir inn í höfnina. Þrír togveiðibátar sluppu með naumindum inn á fjörðinn áður en hann lokaðist. Voru það þeir Hannes Hafstein með 40 smálestir af iiski, Sæþór með 22 smálestir og Stígadi með lítið sem ekki neitt, þar sem hann var ný kominn á veiðar. Netabátar eiga flestir net sín undir ísnum, og er hætt við að þeir verði fyrir til- finnanlegu tjóni af völdum hans. Fjörðurinn er nú gjör samlega fullur af hafís og er hvergi smugu að sjá í hann svo langt sem augað eygir. Hér í höfninni lokaðist inni danskt flutningaskip. Undanfarið hefur verið á gætur afli hjá togveiðibát- um, en fiskurinn verið held ur smár. en mjög treg veiði hjá netA og línubátum. Sauðburður er nú víðast hvar hafinn, og stendur sums staðar sem hæst, og gengur eftir öllum vonum, þar sem allt fé verði að vera í húsum og þrengsli því mjög mikil. SUF Eramhald af bls. 16 ingarinnar. Að þessum erind um loknum verða almennar um ræður og málahópar munu fjalla um einstaka þætti ráð stefnuefnisins. Ráðstefnan verður haldinn á Hótei KEA og hefst báða dgg ana kl. 9.30 árdegis. Þátttaka í ráðstefnunni er heimil öllu áhugafólki um samvinnumál og tilkynnist hún til skrifstofu Framsóknarflokksins í Reykja vík eða til Svavars Ottesen á Akureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.