Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 16
t f»5-> Jfev3£t\A\«VX •• ~i3F* „Islendingaþæ ttir" nýtt fylgirít Tímans IGÞ-R«ykj.aivík, mántudag, Á miðvikudag kemur út nýtt fylgirit Tímans, íslendingaþættir, þar sem birt eru minningarorð og afmælisgreinar, sem Tímanum hafa borizt til birtingar. Fylgiritið íslendingaþættir er gefið út í til- raunaskyni, en það er von ritstjóra Timans, að íslendingaþættir mæl- ist vel fyrir, svo að þeir eigi eftir að verða fylgirit blaðsins um langa framtíð. Tíoninm hefur átt við mikla örð- ugleika að striða undanfarið vegna daglegra þrengsla í blaðinu. Virð- ast þessi þrengsli heldur hafa farið vaxand.i en hitt. Yfirleitt keniur Tíminn út í sextán síðum daglega. Eru ekki horfur á því Hvergerðingar Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis verður á venjulegum fundarstað fimmtudaginn 16. maí kl. 21. Fundarefni: 1. Venjuleg að alfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Félag Framsóknar- kvenna, Reykjavík heldur fund miðvikudaginn 15. maí kl. 8.30 e- h. í fundarsal, Hall veigarstaða. Fundarefni: 1. Ólaf- ur Jóhannesson, prófessor, for- maður Framsóknarflokksins flyt ur ávarp. 2. Kári Jónasson sýnir kvikmynd og spjallar um umferð- armál. 3. Félagsmál. — Stjórnin. að breyting verði þar á í bili, vegina stöðugt vaxandi tilkostnað- ar við blaðaútgáfu. Tímiin.n hefur allbaf átt að marga velgjörðarmenn, sem unna ætt- og mannfræði samkvæmt gömilum skilniingi þess orðs. Sá Paltegi og þjóðlegi siður, að skriifa ítairlegt mál um fólk á merkisdögum í lífi þess, og minn- ast þess látins í eimkar fróðleg- um greinum, á vel heima í blöð- um. Tímiinm hefur ætíð birt mikið af afmælis- og minmingargreinum. Hins vegar hafa þrengslin í blað- inu vald.ið því, að ekki hefur alltaf verið unrnt sem skyldi að verða við óskum um birtingu slíkra greina á ákveðnum dögum. Þetta harma ritstjórar Tímans. Með útkomu íslendingaþátta er Framhald á bls. 14 0 ^ ***&*. FJÖGUR /* r SNJOFLOÐ Á MÚLAVEG BS-Olafsfirði, mánudag. Hér hefur verið hríðarveð ur tvo síðastliðnu sólar- hringa með mikilli snjó- komu og norðaustan kalda, og varð Múlavegurinn ófær strax á laugardag. Féll þá snjóflóð í Bríkargili og stöðvaði alla umferð um veginn. Síðan hafa fallið þrjú önnur snjóflóð. Verið er nú að moka Múlaveginn, og standa vonir til að hann verði fær bifreiðum í kvöld. Um hádegi í gær byrjaði Framhald á bls. 14 Hafísinn eykur enn á erfiðleika skipafélaganna. Á þessu korti sem gert er eftir mynd sem tekin er úr gervihnétti sést glöggt hve mikill ís er fyrir norðan og austan ísland. Er Ss- breiðan óslitin milli Grænlands og íslands og liggur með allri austur- strönd Grænlands, allt austur til Jan Mayen. Breiður ístangi liggur Framihald á bls. 14. Fjögur skip lokuö inni á Norðurlandshöfnum Ólafur Kári FB-Reykjavík, mánudag. Nú um helgina í norðanáltinni sigldi ísinn hraðfara aftur upp að ströndinni, og hefur lokað fiörðum og flóum, þannig að nú er ekki aðcins ófært við Langanes og Sléttu svo sem búið er að vera þrjár seinustu vikur, heldur er siglingaleiðin fyrir Horn líka teppt. Goðafoss er lokaður inni á Húsa vík. Þar hefur verið strengdur vír fyrr hafnarmynnið til að varna skemmdum. Húsvíkingar hafa orð ið fyrir mik'um áföllum, tapað veiðarfærum. og er þar um að ræða endurtekið tjón, því þeir töp uðu Iíka veiðarfærum undir ís- inn í fyrra mánuði. Á Ólafsfirði er lokað inni danskt skip. og bæði olíuskip sambandsins eru nú á Skagaströnd, og þar hafa þau legið síðan á laugardag. Skipin voru á leið til Reykja víkur eftir langa og sögulega ferð, sér í lagi hjá Stapafelli, sem fór frá Reykjavík 26. apríl, en komst ekki lengra. Ekki er enn vitað hvenær þessi erfiða ferð Stapafells tekur enda. Nokkur skip Framhald á bls. 14 FÉLL AF HESTI OG HÖFUÐKUPUBROTNADI OÓ-Reykjavík, mánudag. Maður höfuðkúpubrotnaði þegar hann datt af hesti á Skeiðvellinum s. 1. sunnudag. í dag var maðurinn enn ekki kominn til meðvitundar og var óttast um líf hans. Slysið varð kl. 15 á sunnudag. Reið maðurinn hratt eftir Skeið’ '11 inum er hann datt af baki. Hann losnaði ekki strax við hestinn en dróst með honum nokkurn spöl. Maðurinn var fluttur á Landakots- spítala og var milli heims og helju þegar blaðið hafði síðast spurnir af líðan hans. Leikhúsferð — Brosandi land Framsóknarfélag Reykjavíkur, Félag ungra Framsóknarmanna og Félag Framsóknarkvenna í Reykjg vík efna til leikhúsfcrðar, fimmtu- daginn 23. maí, uppstigningardag. Farið verður í Þióðleikhúsið og horft á óperettuna Brosandi land. Miðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, sími 2-4480. Fólki er bent á að panta miða sem allra fyrst, þar sem aðcins er um takmarkaðan fjölda að ræða. nsHBnannnnaBH Samband ungra Framsöknarmanna efnir til ráðstefnu á Akureyri um Samvinnuhreyfingu á ~ síöari hluta 20. aldar Samband ungra Framsóknar- manna efnir til ráðstefnu á Ak- ureyri dagana 8.—9. júní. Ráð stefnan fjallar um Samvinnu- hreyfingu á síðari hluta tuttug ustu aldar og verða flutt erindi um ýmsa þætti þess efnis. Einn ig munu fara fram viðræður við forystumenn samvinnuhreyf ingarinnar um störf og hclztu vandamál hreyfingarinnar í Jakob dag. Þálttaka í ráðstefnunni er heimil öllu áhugafólki um sam vinnumál. Fyrri dag ráðstefnunnar. laugardaginn 8. júní, mun Jakob Frímannsson, forstjóri KEA og stjórnarformaður SÍS. flytja ávarp. Hjörtur Hjartar, framkvæmdastjóri. flytur er- indi um Samvinmihreyfinguna: Hjörtur Viðhorf og vanda á líðandi stund. Indriði Ketilsson, bóndi á Ytra Fjalli, fjallar um sögu sam- vinnuhreyfingarinnar á ís- landi og Erlendur Einarsson, forstjóri flytur erindi um þró un samvinnustarfs með öðr um þjóðum. Halldór Halldórs- son, kaupfélagsstjóri á Vopna Erlendur Halldór Einar IndrlSi G. firði, flytur erindi um fram tíð kaupfélaganna. Á taugar- dag verður einnig sérstakur viðræðutími. þar sem forystu- menn samvinnuhreyfingarinn- ar. Jakob. Erlendur og Hjörtur munu svara fyrirsptrrnum ráð stefnugesta um hina ýmsu þætti í starfi hreyfingarinnar í dag og vandamál hennar. Síðari dag ráðstefnunnar, sunnudaginn 9. júní, mun Ein ar Olgeirsson, fyrrv. alþingis- maður, flytja erindið, Sam- vinnuhreyfing: þjóðfélagshug- sjón og veruleiki, og Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri, fjalla um félagslegt og menningar- legt hlutverk samvinnuhreyf- Frambald á bls. 14 8—M——MBBMWBflMtlMMHmHIJIMtmM CJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.