Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN V BBmaaamfl—wraM MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968. Hivar sem maður kemur, og hvert sem maður fer heylrir maður talað um sjúnvarp. í fiskiMðuinum á morgnana raibiba kerliragarnar fram og aftur um sjónvarp, í strætis- vögnum á kaffihiúsum og á göturn úti er rætt aíxur og frarn um sjónvarp, og bakhjal og slúður um náungann er ekki lengur Mfæð saumakMbh anna, heMur er þaö núna sjón varpið okkar, sem stuaöum er giott og stuudum slæmt. eins og gengur. Ætla mætti, að það væri að bera í bakkafjllan lækinn, ef dagblöðui væru sínkt og heilagt að' skr'fa um sjiónvarp, en á þeirri skoðun er ekki hann Steindór Hjör- leifsson, dags'krárstj'óri í lista og skemmtideild sjónvarp3ins, Ég er ekki fyrr komm inn á skrifstofu hans í því augna- miði að spjalla við hann í mesta bróðerni, en hann þrum ar yfir mér reiðilestur m'kin.n um fálæti dagblaðanna gagn- vart útvarpi og sjónvarpi og þögn þeirra um miálefni og dagskná þessara svokölMðu fjölmiðlunartækja. ER EINS OG ÓSEÐJANDI Rætt við Steindór Hjörleifsson, for- stöðumann lista- og skemmtideild- ar, sjónvarpsins — Já, en þú verður að gera þér grein fyrir því, að þið eruð keppinautar okkar. — segi ég til áð taka mínu svari og minna. Steindór hlær: — Ef þið teljið ykkur ekki« ;eta sigrast á okkur, því þá ekki að samei'nast og vinna með okkur? Bæði útvaroið oe sjón varpið gætu orðið blöðunum ótæmandi uppspretta af alls kyns efini, sem fólk vill lesa um og hefur gaman af að lesa um. Heilibrigð og réttmæt gagnrýni er líka nauðsynleg og sjálfsögð og viða erlendis eru jafnvel eefin út blöð. sem fjalla að miklu leyti um dag- skrá útvarps og sjónvarps. Mér finnst að meira mætti vera um slík skrif í íslenzkum blöðum. Nú, og þar sem útvarpsráð er að miklu leyti skipað ritstjór- um daglblaðanna í borginni, ætti að véra hægur vandi að koma þessu í kring. En ástæðulaust er að halda áfram á þessari hálu braut, og hezt að vinda sér strax að kjarnanum. Umræðuefni það, sem við Steindór höfum vaiið okkur, er sjónvarpið „að mn- anverðu" og þá einkum staif- sviði og verkefni þeirrar deild ar er hann veitir forstiöðu. 246 innlendir þættir Æjá, þetta blessaða sjón varp okkar, — segir Steindór. Það er eins og gráðugur úií ur, sem gleypir allt án þess að verða nokkurntírria sáddur. Það er töluvert verk að mata þennan úlf, einkum, ef fœðan á nú að vera kjarngóð. Skoð- anir eru auðvitáð skiptar um bvort hún sé það. Mörgum finnst Við ekki flytja ' nærri nóg af innlendu efni. Ég þori varla áð fullyrða að það auk- ist mikið á næstunni. Það eru takmörk fyrir því hvað hægt er að „framleiða“ í einu studíói. Það hefur töluvert gengið á áður en hver hálf- tíminin af íslenzkri dagskrá er kominn inn á myndsegulband ið eða filmuna. Ég tek sem dæmi þátt eins_ og „Hér gala Gaukar“ sem Ólafur Gaukur og hans ágæta lið hefur gert hjá okkur. Fyrir utan þær fjölmörgu æfingar á þættinum utan sjónvarpshússiir.s fara að jafnaði tveir dagar í upptök- una á mýndsegulbandið og sá þriðji í upptöku tóns. Það tekur Mka töluverðan tíma að smíða og mála leiktjöld, út- vega búninga og fjölmargt er til tínist. Það tekur Mka einn d’ag í viku hverri að taka upp Stundina okkar, fyrir utan æf- ingar. Já, því miður eru alltof fáir dagar í vikunni. Hér í 'þessari deild sjónvarpsins vinna með mér þeir Tage Ammendrup og Andrés Ind- riðason sem báðir stunduðu nám erlendis um tíma, — Tage hjá B.B.C. og Andrés hjá danska sjónvarpinu. Ein.n ig eru okkur til mikillar að stoðar þær Ingunn Ingólfsdótt ir og Sigrún Dungal. Á'ður en þœr hófu störf hér voru þær flugfreyjur og höfðu þann starfa frá þvl að þær luku stú- dentsprófi, að ég held. Fram til dagsins í dag höfum við gert 240 dagskrárþætti sem þegar hefur verið sjénvarpáð, flesta um það bil hálftima að lengd og þar yfir, 66 af þess um þáittum eru þættir yngstu kyin.sióðarinnar. Stundin okkar, sem Hinrik Bjarnason hefur umsjón með Það er Mka mikið stúss í kringum erlenda þætti, þá þarf að þýða, vélrita text- ann fyrir textavélina, og und- irbúa og ætfa textaútsending- una. Það starf er þó að mjög litlu leyti á okkar snærum, því stjórnar Hrafnhildur Jónsdótt ir, ein af okkar mörgu ágætu starfskröftum af veikara kyn- inu. Ég gæti trúað að bver filma sé að renna í 6. sinn í gegnum sýningarvélamar, þeg- ar áhorfandinn sér hana. Níi, fyrir utam þessa tölu á ísL dag- skrárþáttum eigum við líklega 6—8 á lagernum óút- senda. Frétta og fræðsludeiM hefur svo auðvita'ð gert fjölda þáifcta fryrir utan • diaglegar frétt ir. — Ég verð nú að viður- kenna, að mér finnst alltaf dagskráin mest byggð upp á erlendu efni, svo að þessi taia kemur mér á óvart. Én hvenn ig er það, er ekki einhversstað ar mæit svo fyrir um, að efni sjónvanpsins skuli vera að minmsta kosti 40% innlent." — Engin ákvœði mœla svo fyrir, en við höfum til þessa getað verið aðeins fyrir ofan þetta mark held ég að mér sé óhætt áð fullyrða. — Hver era mörkin milli deildanna tveggja, frétta og fræðsludeildar annars vegar og lista og skemmtideildar hins vegar? — Það má segja að þau séu stundum nokkuð óglögg. Marg ar hinna svoköMuðu frœðsíu mynda og þátta fjalla oft um efni Mstræns eðMs og eru um leið til mikiUar skemmtunaT. Sem diæmi mætti nefna þátt- inn „Munir og minjar“. Vi5 höfum nú þann háttinn á að við dagskrárstjórarair Emil Björasson og ég, höldum reglu lega fundi ásamt framkvæmda stjóranum Pétri Guðfinnssyn,i skiptum með okkur verkum og setjum saman dagskrána fyrir einn mánuð i senn. TiUögur okkar fara síðan fyrir útvarps ráð, sem gerir sínar athuga semdir. — Eftir hverju farið þið að allega við samsetningu dag- skrárinnar? — Það hafa komið fram tvö Starfsfólk Lista- og skemmtldeildar, Steindór Hjörleifsson, Andrés Indriðason, Tage Ammendrup, Sigrún Dungal og Ingunn Ingóifsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.