Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 12
TÍMINN
Umferðatrygging
TÍMANS
i ■ .
Tíminn hefur ákveSið að veita föstum áskrifendum sínum ókeypis um-
ferðatryggingu og gengur hún í gildi frá og með H-degi, 26. maí n. k.
Þessi trygging er góð viðbót við aðrar tryggingar og getur komið sér vel.
Eftirtaldir umboðsmenn Tímans munu gefa nánari upplýsingar og veita
viðtöku nýjum áskrifendum:
Mosfellssveit:
Akranes:
Borgarnes:
Hellissandur:
Ólafsvík:
Grafarnes:
Stykkishólmur:
Búðardalur:
Patreksf jörður:
Táiknaf jörður:
Bíldudalur:
Þingeyri:
Flateyri:
Suðureyri:
Bolungarvík-'
Hnífsdalur:
ísaf jörður:
Súðavík:
Hólmavík:
Hvammstangi:
Blöndós:
Skagaströnd:
Sauðárkrókur:
Sigluf jörður:
Ólafsf jörður:
Dalvík:
Hrísey:
Akureyri:
Húsavík:
Raufarhöfn:
Þórshöfn:
Vopnaf jörður:
Seyðisf jörður:
Egilsstaðir:
Borgarfj. eystri:
NeskaupstatJur:
Eskif jörður:
Reyðarf jörður:
Fáskrúðsfjörður:
Hornafjörður:
Vík:
Vestmannaeyjar:
Hvolsvöllur:
Selfoss:
Stokkseyri:
Eyrarbakki:
Hveragerði:
Þorlákshöfn:
Grindavík:
Sandgerði:
Keflavík:
Ytri-Njarðvík:
Vogar:
Hafnarf jörður:
Kópavogur:
Lára Haraldsdóttir, frú Þórsmörk.
Guðmundur Björnsson, kennari, Jaðarsbraut 9.
Sveinn M. Eiðsson, verzlunarm. Þórólfsgötu 10.
Friðgeir Þorgilsson, verzlunarstjóri.
Þorkell Jónsson, kaupfélagsstjóri, Sandholti 22
Elís Guðjónsson, sjómaður, Grundargötu 29.
Kristinn B. Gíslason, bifreiðastjóri, Silfurgötu 4.
Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri,
Hjörtur Halldórsson, sjómaður, Aðalstræti 85 b .
Guðlaugur Guðmundsson, bóndi, Stóra-Laugardal.
Gísli Theódórsson, kaupfélagsstjóri.
Gunnar Friðfinnsson, kpnnari.
Gunnlaugur Finnsson, bóndi Hvilft.
Eðvarð Sturluson, Aðalgötu 12.
Sævar Guðmundsson, bifreiðastjóri, Traðarstíg Í4
Guðni Ásmundsson, trésmiður, Hlégerði 2
Gunnlaugur Jónassón c/o Bókav. Jónasar Tómassonar.
Halldór Magnússon, hreppstjóri.
Ragnar H. Valdimarsson, Hólmavík.
Brynjólfur Sveinbergsson, mjólkurbússtjóri.
Ólafur Sverrisson, kaúpféiagsstjóri.
Jón Jónsson, verzlunarmaður,
Guttormur Óskarsson, gjaldkeri, Skagfirðingabraut 25.
Friðfinna Símonardóttir, frú, Steinaflötum.
Valgeir Ásbjarnarson, mjólkursamlagsstj. Vesturgötu 8.
Baldvin Jóhannesson, útibússtjóri, Sognstúni 4.
Björgvin Jónsson, útibússtjóri, Norðureyri 9.
Ingólfur Gunnarsson, afgreiðslumaður, Hafnarholti 95.
Stefán Hjaltason, deildarstjóri, Auðbrekku
Hreinn Helgason, verzlunarmaður.
Kristinn Jóhannsson, afgreiðslumaður. i
Kjartan Björnsson, Stöðvarstjóri.
Verzlunin Dvergasteinn.
Ari Sigurbjörnsson, afgreiðslumaður, Bjarkarhlíð 3.
Sverris Aðalsteinsson verkamaður, Sólvangi.
Gunnar Davíðsson, bifreiðastjóri Þiljuvöllum 37.
Guðrún Björnsdóttir, Hátúni.
Marino Sigurbjörnsson, verzlunarstjóri.
Guðjón Friðgeirsson, kaupfélagsstjóri, Búðum.
Aðalsteinn Aðalsteinsson, verzlunarmaður Höfn.
Jónas Gunnarsson, tímavörður, Gaftafelli.
Sveinn Magnússon, lögregluþjónn, Hvítingsvegi 10.
Grétar Björnsson verzlunarmaður.
Jón Bjarnason, Þóristúni 7.
Sveinbjörn Guðmunasson, útibússtjóri.
Pétur Gíslason, Eyrarbakka.
Verzlunin Reykjafoss.
Franklín Benediktsson, verzlunarmaður.
Gísli Jónsson, Mávasundi 4.
Sigfús Kristmannsson, Suðurgötu 18.
Magnea Aðalgeirsdóttir ,húsfrú, Vatnsvegi 34.
Jóna Hjaltadóttir, húsfrúf Borgarvegi 28.
Tjarnarbúðin c/o Sesselja Guðmundsdóttir.
Runólfur Sigurðsson, bankamaður, Bröttukinn 31.
Gerður Sturlaugsdóttir, frú, Hlíðarvegi 61.
Áskriftarsími Tímans í Reykjavík
er 12323
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968.
BIFREIÐAMERKI
I
i
I
I
Þessa árs merki á bifreiðar félagsmanna verða
afhent á stöðinni frá 27. maí til 15. júní n.k.
Athugið að þeir sem ekki hafa merkt bifreiðir
sínar fyrir 16. júní, njóta ekki lengur réttinda
sem fullgildir félagsmenn og er samningsaðilum
Þróttar eftir það óheimilt að taka þá í vinnu.
STJÓRNIN
EYÐEBYLI
Innri-Drápuhlíð og Efri-Hlíð, samliggjandi Helga-
fellskirkjueignir í Helgafellssveit, fást nú til
kaups og ábúðar með nokkrum takmörkunum, ef
viðunandi tilboð berst fyrir 1. júní 1968, til
sóknarnefndarformanns, Guðmundar Guðjóns-
sonar, símstöð Stykkishólmur kl. 12-—14.
GARDAHREPPUR
Skplagarðar taka til starfa 4. júní n.k. fyrn* bönn
á aldrinum .9—12 ára.
.v, v>,
Þátttökugjald kr, 300,00 greiðist í skrifetoöi
hreppsins fyrir þann tíma.
Sveitastjórinn í Garðahreppi.
Aðalfundur
Kaupfélags Hafnfirðinga, verður haldinn föstu-
daginn 24. maí kl. 20,30, í fundarsal kaupfélags-
ins, að Strandgötu 28.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt
samþykktum félagsins.
2. Önnur mál.
Stjórn Kaupfélags Hafnfirðinga; - ■••?•■■■-
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. Sími 33544.
Önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. —
Einnig skurðgröft.
TIL SOLU
í Kópavogi, milliliðalaust, einbýlishús með bílskúr,
fullfrágengið að utan. Tilbúið undir tréverk að
innan. Skiftí á 3—4 herb. íbúð kemur til greina.
Tilboð merkt: „26“ sendist blaðinu fyrir
26. maí.
/