Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 3
MfÐVTEUÐAGUR 22. maí 1968.
TIMINN
Bón- og þvottastöð hjá Agli
Að Laugavegi 118 í því hús
næði, sem áður var viðgerðar-
verksitæði h. f. Egill Vilhjlálms
son hefur n6 veri'ð stofnsett
nýtt fyrirtæki, bóm og þvotta-
stlöð þa~ sem fólk getur valið
um bvort það vill heldur
hreinsa og bona bdla sína sjálft
í rúmgóðu húsnæði eða fengið
aðstoð startfsfiólfcsin'S að ein-
hverju eða öllu leyti.
Þar verður hægt að ryksuga,
hreinsa sæti bifreiðanna og
má segja hverja þá hreinsun,
sem viðskiptavinimir óska að
framfcvæma eða að framkvœmd
verði.
Starfsemi þessi verður opnuð
í dag miðvikudaginn 22. maí og
verður opið alla virka daga
"fra kl.'8—19.
Viðskiptasiimi fyrintækisins
er 21145.
Tónleikar burtfararprófs-
nemenda Tónlistarskólans
Á hverjtu vori kemur frani
álitlegur hlópur nemenda Tón-
listarstoólans í Reykjavík. Á
þessu vori hafa farið fram
þrennir tónleikar, þar sem
bæði nemendahljómsveit og
fjöldi nemenda, sem eru við
niám í flestum tegumdum^hlj'óð-
færaleiks hafa leikið. Á loka
tónleikunum á þessu stanfsári
koma fram þrír nemendur,
sem nú ljúka burtfararprófL
Það eru þau Lára Rafnsdóttir
píaniónemandi, sem mun leika
Beethoven-sónötu í Es-dúr op.
81 a og BaTlötu Chopin í g-moll.
Helga Haufcsdóttir leikur fiðlu
sónötuna í A-dúr efttr Cesar
Franc ásamt Largo eftir Vera-
cini. Þá leikur Hafsteinn Guð-
mundsson sónötu eftir Hinde-
mith og Saint Saé'ns fyrir
fagoitt. TónL verða haldnir í
Austurbæjarbíó miðvikudaginn
22. maí kl. 7 síðdegis.
Stjórnmálasamband við
Eþiópíu og Sameinaða
Arabalýðveldið
Til þess að t-pysta vináttu-
böndin og auka viðiskipti og
verzlun viö Arabaríkin og
ýmis AMkurdfci, hefur verið
ákveðið að taka upp stiiórnmála
samband milli íslands annars
vegar og Sameinaða Arabalýð-
veldisins og Eþíópíu hins veg-
ar.
UtanríkisriáðuneytiS,
Reykjavík, 20. maí 1968.
íslenzkir kennarar til
Danmerkur 80. til 24. ág.
Norræna félagið danska býS-
ur 15 íslenzkum kannurum til
dvalar í Danmörku 8.—24. ág.
n. k. Til greina koma kennarar
við öll nám'sstig. Ken'nararnir
þurfa einungis að greiða far-
gjalti sitt fram og aftur. Nor-
ræna félagið danska kostar
dv'ölina ytra að öllu leyti.
Kaupmaninaböfln verður skoð-
u'ð og mofckrir staðir á Sjá
landi, þátttafcendur til Ry-lýð
háskölans við Himmielbi'erget
þar sem þeir dvelj'ast í 8 daga
á námskeiði. Er héraðinu um-
hverfis við brugðið fyrir feg
urð. Þá verða þátttakendur send
ir á einkaheimili þar sem þeir
kynnast dönskum fjölskyldum.
Slíðustu dagana dveljast þeir
í Höfn sem gestir danskra
námsstjóra.
Umsækiendur eru vinsamleg
ast beðnir að senda skriflega
umsókn til Norræna félagsins,
Hafna-rstnæti 15, Reykjavík (op
ið kl. 4—7 e. h.) fyrir 17.
júní.
Styrkir til Kölnarháskóla
Háskólinn í Köln býður
fram styrk handa íslendingi til
náms þar við hásfcólann næsta
hásfcólaár, 15. október 1968 —
15. júld 1969. Styrkurinn nem-
ur 400 þýzkum mörkum á
mánuði, og styrkþegi þarf
ekki að greiða fcennslugj'öid.
Næg þýzfcufcunnátta er ásfcilin.
Umsóknum um styrk þenn
an skal komið til mennitamála-
ráðuneytisims, Stjiórnarráðsihús
inu við Lækjartorg, fyrir 31.
maí n. k., og fylgi staðifest af-
rit prófsfcírteina ásamt me'ð-
mælum. Umsióknareyðuiblöð
fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
29. apríl, 1968.
Á uppstigningardag, 23. maí oþnar Hringur Jóhannesson sýningu
í Landsbankasalnum á Akureyri. Á sýningunni eru 50 verk. Þetta
er fimmta sjálfstæða sýningin, sem Hringur heldur og verSur hún
opin daglega frá kl. 2 til 10 í 12 daga, og lýkur annan i hvítasunnu.
Á sýningunni eru 10 olíumálverk, 9 teiknlngar og 31 oliukrítar-
mynd.
Á fjórða hundruð manns sóttu fund um skólamál, sem efnt var til í Lídó á Laugardaginn. Frummælend
ur á fundinum voru Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Árni Grétar Finnsson, formaður fræðsluráðs
í 'Hafnarfirði. Umræðuefni fundarins var „Hverju þarf að breyta í skólamálum?" Til fundarins hafði
verið boðið 9 gestum, sem svöruðu fyrirspurnum fundarmanna. ^inn gestanna, Þórarinn Þórarlnsson,
fyrrv. skólastjóri á Eiðum sést í ræðustól, og nokkrir gestanna sltia fremst á myndinni. (Tímam. Gunnar)
NATO Science Fellow-
ships styrkír
Atlantslhafsibandalagið legg
ur árlegia fé af mörkum til að
stiyrkja unga vísindam'enin í að
ildarríkjunum til rannsóknar-
starfa eða frarrihaldsnáms er-
lendis. Þessu verður varið til
að styrkja menn, er lokið hafa
kandidatsprófi í einhverri grein
raunvásinda, til framhaldsnáms
eða rannsókna við erlend^r
viisindas'tiofnanir, einkum í að
ildarríkjium Atlantsihafsbanda-
lagsins.
Umsóknum um styrki af
þessu fé — „Nato Science
Fellowships" — skal. komiS tiá
menmtamiáiaráðuneytisins,
Stjiórnarráðshúsinu við Lækj
artorg, fyrir 31. maí n. k.
Fylgja skulu staðfest afnt
prófsfcírteina, svo og upplýsing
ar um starfsferil. Þá skal og
tekið fram, hvers konar frarn
haldsnám eða rannsóknir um-
sækjandi ætlar að stunda, við
hvaða stofnanir hann hyggst
dvelja, svo og greina ráðgerðan
divalart'íma.
Menntamiálaráðuneytið,
24. apríl Ii968.
Akerrén-ferðastyrkur
Dr. 02 frú Bo Ákerrén, lækn
ir í Sviþjóð, hafa í hyggju að í
bjóða árlega fram nokfcra fjár
hæð sem ferðastyrk handa ís-
lendingi, er óskaði að fara til
náms á Norðuríöndum. Hefur
styrkurinn verið veittur sex
sininum, í fyrsta skipti vorið
1962.
Ákerrén-ferðastyrkurinn nem
ur að þessu sinni eitt þúsund
sænskum knónum. Umisóknk
skulu sendar til menntamiála-
ráðuneytisins, Stjórnarráðshús
inu við Lækjartorg, fyrir 10.
i'úní n. 1: I urcsókn rfca! greina,
hvaða mám umsiækjandi hyggst
siuntia og hvar á ?í&.-ðurlönd-
um. Up.plýsingar um náms- og
starfsferil fylgi, svo og stað
fest afrit prófskírteina o,g með
mæli.
Umsóknareyðublöð fást í
m e nnit amálaráðu peyti nu.
Spánarstyrkur
Spænsk stjórnVöld bjóða
fram styrk handa íslendingi til
hásfcólanáms á Spáni námsiárið
1968—«9. Styrkfjlárhæðin er
5000 pesetar á mánuði tímabil
ið 1. október — 31. maí, en
auk þess fær styrkþegi 3000
peseta við komuna til Spánar
og er undanþeginn kennslu-
gjöldum.
Umsóknir um styrk þennia
skulu hafa borizt menntamáia
ráðuneytinu fyrir 31. maí n.
k, og fylgi staðfest af'rit próf-
sfcírteina, svo og meðmæili. Um
sóknareyðu'blöð fást í mennta
málaráðunéytinu_ og erlendis
hjá sendiráðum íslands.
. Menntamálanáðuneyitið,
30. apríl 1968.
Gunnar Hjaltason sýnir
í Hafnarfirði
Á.laugardaginn opnaði Gunn
ar Hjaltason málverkasýningu
í Iðnsfcólanum í Hafnarfirði,
við Mjósund. Sýnimgin verður
opin til 26. maí n. k., virka daga
frá fcl. 5 til 10 og laugardaga
og helgidaiga frá kl. 2 til 10.
Aðalfundur Húseigenda-
félagsins.
Að'alfundiif Húseigendafélags
' Reykjavíkur var haldinn ný-
líga. Fundarstjóri var Páll S.
Pálsson, hrl., formaður félags
ins. Framkvæmdastjóri félags
ims Þórður F. Ólafsson lögfr.,
flutti skýrslu um starfsemi fé-
lagsins s. 1. ár.
Rekstur skrifstoíu félagsins
var með svipuðu sniði og áð-
ur. Hefir mgÖg færzt í vöxt, að
húseigendur leiti til skrifatof
unnar með upplýsingar og lög
Framhald a bls. 16.
Stúlkur við' humarflokkunarvél.
Islenzkar fiskvinnsluvél-
ar á erlendan markað
Vclavcrkstæði í Vestmannaeyjum framleiðir fiskvinnslu-
vélar, fundnar upp af íslenzkum uppfyndingamanni.
SíSla árs 1964 stofnuðu þrír
unigir menn í Vestmannaeyjum,
þeir Garðar Gísiason, Stefán Ól-
afsson og Hjiálmar Jónsson. véla-
verkstæðið ÞÓR.
1965 hófu þeir framleiðslu fisk
vinnsluvóla, uppfundnar og teikn
aðar af Sigmuind Jóhannssyni.
Vestmann'aeyjum. Fyrsta vélin
var hu'marflokkunarvél, síðan hef-
ur bætzt við garnaúrtökuvél (fyr-
ir humar). Einnig hafa þeir ný-
lega bafið fram'leiðslu á steinbíts
flökunarvélum. Eins og áður sagði
eru betta al'lt vélar uppfundnar
af Sigmund Jðhannessyni, þá hef
ur hann einnig fiundið upp nýja
gerð snuprubringja, sem vélaverk
stæðið ÞÓR framleiðir að hluta,
hafa hringir þessir reynzt mjög
vft. o? dæmi bess að nót ha.fi
veriS kastað 100 sinmum án þess
að nokku'ð sæi á hringunum.
Allar þessar vélar hafa verið
seldar víðsvegar um landið og
einnig erlendis m.a. til Oanmerk-
ur, þá er núna verið að fram-
leiða véilar til Skotlands. írlands
og Englands og unnið aS sölu-
samningum til fl. landa. Munu
þetta véra fyrstu íslenzfcu fisk-
vinnsluvélarnar, sem seldar eru
eríendis.
Vélarnar eru taldar spara vinnu
afl 8—12 falt. os eru einnig mun
öruggari en handaflið. Uppfynd-
íngamaðurinn, Sigmund, mun
hafa margar fleiri hugmyndir á
prjónunum, en það háir mjög
frekari tilraunum og framfcvœmd
um, hversu érfitt er að fá lán
oa styrki.
V