Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968.
TIMINN
WBwm
r
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framikvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Pulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Rltstj.skrifstofur I Eddu-
húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af-
greiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur,
sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. innanlands — f
lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f.
Upplausn í Frakldandi
Það má segja í tilefni af þeirri upplausn, sem nú
ríkir í Frafcklandi, að á skammri stundu skipast veður
í lofti. Fyrir fáum dögum var þess minnzt, að 10 ár
voru liðin síðan de Gaulle var kvaddur tiT að taka við
völdum, eftir að allt var komið í óefni vegna Alsírstríðs-
ins. Fljótt á litið var ekki annað sjáanlegt á 10 ára
afmælinu en að de Gaulle hefði komið á röð og reglu
og að vegur Frakklands hefði aukizt undir forustu hans.
Ónoitanlega hafði de Gaulle leyst nýlendumál Frakk-
lands, sem áður virtust óleysanleg, á hinn hyggileg-
asta hátt. Sú stefna hans að gera Evrópu óháðari Ameríku
hefur átt miklum vinsældum að fagna. Fjármálastjórn
hans hefur gert frankann að traustum gjaldmiðli og
tryggt hagstæðan jöfnuð út á við. Allt skapaði þetta
áferðarfallega mynd af stjórn de Gaulles.
Hin myndin var hins vegar ekki jafnljós utan Frakk-
lánds. Til þess að ná markmiðum sínum, hefur de Gaulle
fylgt fhaldsstefnu innanlands. Kjörum launafólks og
bænda hefur verið haldið niðri. Félagslegar umbætur
hafa verið litlar. Verkalýðshreyfingin og sundruð samtök
vinstri manna hafa haft lítil áhrif á stjórnarfajið. Til
viðbótár þröngum kjörum alménnings, hefur bætzt at-
vinnuleysi síðustu mánuðina. En þetta breytti ekki stefnu
Gaullista í umbótaátt, heldur var fhaldsstefnunni
í innanlandsmálum fylgt áfram.
Upplausnin, sem drottnar nú í Frakklandi, hófst með
stúdentaóeirðum í París. Eftir allmikil átök, lét stjórnin
að mestu undan óskum stúdenta. En þegar stúdentar
höfðu þannig sigrað, töldu verkamenn sér óhætt að fara
í slóðina. Á skammri stundu og án nokkurrar fyrirmæla
frá leiðtogum verkalýðshreyfingarinnar, lögðu verka-
menn niður vinnu og settust að í verksmiðjunum. Aðrir
starfshópar fylgdu í kjölfarið. Allt kom þetta eins og
af sjálfu sér, óundirbúið og óskipulagt. Jafnvel leiðtogar
kommúnista voru í fyrstu á báðum áttum og vissu ekki
hvað gera skyldi. í dag ríkir fullkomin óvissa um hvernig
þetta allt endar.
En hver sem endalokin verða, er þetta ótvíræSur
vitnisburður um, hvernig fer þegar íhaldssöm stjórn,
sem heldur niðri kjórum almennings, fer lengi með
völd. Menn rísa a8 lokum gegn þvinguninni og fylkja
liði, líkt og átti'sér stað í stórverkföllunum hér í vetur.
En þetta gerist með því alvarlegri hætti, sem okið
hefur verið meira.
Rétt ákvörðun
Utanríkisráðherra hefur nú ákveðið, í samráði við
ríkisstjórnina og utanríkismálanefnd, að taka upp stjórn-
málasamband við Egyptaland og Ethiopíu. Þetta er tví-
mælalaust skynsamleg ráðstöfun. ísland þarf að hefja
öfluga mafkaðsleit í Afríku og Arabalöndunum og fyrsta
skrefið í þá átt er að taka upp stjórnmálasamband við
þessi tvö lönd. Þess ber að vænta, að í framhaldi af
þessu verði hafið aukið starf til markaðsöflunar í þessum
heimshluta, því að við þurfum vissulega að hafa markaði
víðar en í Vestur-Evrópu, eins og oft hefur verið bent
á hér í blaðinu.
JOSEPH ALSOP:
;: •
Kennedy er hvorki klókur eða
kaldrifjaður stjornmálamaður
Hann er þvert á móti tilfinningaheitur og rómantískur.
ÞEGiAiR Eolbert Kennedy
skálmar firam fyrir áfheyreiidia-
skaraam, er hann sérlega ung-
legur og hreyfingarnar jaln
álbveðnaa: og hraðar óg hjá
bnóður hans, þegar hann kooi
ílram opinberlega. Maður minn-
ist ósjiálfrátt annarrar harð-
vítugrar baráttu í forbosning-
uim, sem nú virðist tilheyra
anmairi 'ólú, en var þó háð fyrir
aðeins átta áruin, og finnur i
senm t'l djúprar hryggðar og
eins konar heim|þrár.
Miki'ð fjöknenni hefur beðið
á aðra klukkustund án verulegr
ar ólþolinmæ<5i og fagnar nú
innilega.' Svo er gefið merki og
hinir fjölmörgu ásiskuimenn í
álheyrendaskarainum hefja upp
baráttusönginn, sem er endur-
bætt útgáfa af „This Land Is
Your Land" eftir Woody
Guthrie:
„Þessi ma'ður er þin-n maður;
þessi maður er minn maður,
, frá Kalifomíu til New York
eyjar
og rauðviðarsfcógunum til
. dj'úpa GoMsta-aumsins"
*
Fóökið virðist syrnfja þetta í
alvöru og einlœgni og áhrífin
eru töluverð, þrátt fyrir ge^rvi-
sfcáldskapinn. Þessu nœst fer
fram hin venjulega kynning og
að því loknu gengur firambjóð-
andinn loks að hljió'ðin«manum.
Hann er furðulega unglegur,
þrátt fyrir djúpa drœttina í and
litinu og niður á ennið lafir
hinn frægi lokkur, sem leyft
hefur verið að vaxa á ný. ¦
PRAMBJÓÐAM>INÍN, Ro-
bert Keninedy, hefur mál sitt í
iéttum fcón og hann er hnytt-
inn á sinn hátt, jafnvel hn,yttn
ari en bróðir hans var. Þegar
síðasti hláturinn er hljióðnaður,
bregður alvöru og ákefð fyrr
í hrjlúfri en viðfe-lldiinni rödd-
inni, og hann fer að telja upp
hina allt of mörgu erfiðleika,
sem Bandardkjiamenn eiga í
höggi við.
„Ég segi, að vi'ð getum ekM
sætt okkur við þetta, það er
efcki fullnægjiandi" Þanmig aí-
greiðir hann h.vern vandann af
öðrum og slær krepptum hnefa
hægri handar í vinstri lófann
til áiherzhi. Og stundum er
Robert Kemriedy meinlegur og
bætir vi'ð: „Þetta er ekki
stefna gleði og hamingju".
ýÞetta er sneið til Humphreys)
Undirtektirnar eru afbragðs
góðar. þegar nann lýkur máli
sínu með þessum orðum:
„Verði ég kjörinn forseti
Bandaríkjanna, ætla ég að haf-
ast eittlhvað að til úrb6ta í
öllum þessum málum".
ADFBRÐIN er öll verulega
eftirtektarverð fyfir þátttakend
ur í stjiórnmálabaráttunni.
Framtooman er hvorki glæsileg
sé- fáguð. Yfirlýsingarnar eru
hraðar og sundurlausar, og mik
jð um endurtekningar Eigi að
síður verður áheyrandinn fyrst
og fremst var djúpstæðrar og
Robert Eennedy.
sannrar umhyggju og áhyggju,
og hlýtur að draga þá ályktun,
að ræðumaður láti sig í raun
og sannleika mjíög miklu varða,
hverju fram vindur um ,J>essi
mál". Þarna er einkum að finna
skýringuna á þvd, að Robert
Kennedy er mjög áhrifamikill
baráttumaður.
Hver sá, sem fylgist með
stjórnmálabarattunni til þess
að skýra hana, verður einnig
fyrir sterkum áhrifum af því,
sem fram fer. Hann tekur til
dæmis að furða sig á, hvers
vegma jiafn margt afturhalds-
samt fólk og raun ber vitni ger
ir rá'ð fyrir, að frambj'óðandinn
sé með róttæknihorn og vinstri
hala. En Kennedy ýtti svo sann
arlega undir þetta alit manna i
hinium eldheitu ræðum, sem
hann flutti áður en Johnson
forseti ákvað að bjóða sig ekki
fram, en ræður hans nú eru
með öllu lausar við þetta.
ROBERT KENNEOY lætur
sér meira að segja j nægja að
krefjast „friðar me'ð sóma" í
Vietnam, og leggur sérstaka
áherzlu á „sóma". Og hanm
bætir við af miklu raunsæi:
„Ef til vill auðnast okkur ekki
að koma á friði me'ð sóma, en
ég fagna þvi innilega, að við
skulum reyna það" Ummæli
hans uim kynit>ártavandamálin
og oeirðirnar, efnahagsmá! og
stjórn ríkisins, eða fátæktina
og úrræðin til að ráða bót á
henni, eru ekki á neinm hátt
til þess fallin að skelfa eða
lirella mokkurn skynsiaman
mann.
Þetta, sem sagt er hér á und
an, á við um ummæli Roberts
Kennedys og framkomu, þegar
hamn þeysti um í smáborgun-
um í Suður-Dakota fyrir
skcknmu. Þetta átti einnig við
urni ummœli hans og framkomu
fyrr og nú í Nebraska. Og ekk:
þarf að efa, að eins fer í Ore-
gon og Kaliforndu. Ekki má
hjá líða að taka fram, að þeg-
ar fylgzt er með Kennedy á
þennan hátt, vekur mesta
furðu, hve mikill er munurinn
á mamniniuni sjálfum og þeirri
mynd, sem honum hefur ein-
hvern veginn tekizt að láta
, aðra draga upp í hugskoti sínu.
Kennedy er álitinn kaldrifj-
aður stiiórnmálamaður og
slunginn, og hafa ríka samúð
með himni nýju vinstri stefnu.
En í raun og veru er hann
draumlyndur eða rómantískur
stjiórnmálamaður, allt of fljót
ur til að tefla á tvísýnu og
allt of ftö'til að hlusta á lof-
söngvana, sem innilega hrifnir
áheyrendur kyrja sínkt og
heilagt.
ÞAÐ var síðast taldi eiginleik
inn, sem olli því, að háskalega
litlu munaði s. 1. tvö ár að
hann gerðist átrúnaðargoð
minnihlutasafnaðar, en það er
ávallt háskalegt í bandarískum
stjórnmálum. v Unnt er meira
að segja að ákveða stundina,
hvenær þetta hófst, eða einn
sólríkan og fagran dag fyrir
tveimur árum, frammi fyrir
glæsilegum, ungum og yonglöð
um áheyrendium við háskólann
í Berkeley. Nú verður Kenn-
edy að leggja sérlega hart að
sér til þess að ná hylli mið-
fylkingarinnar í Bandaríkjiun-
um einmitt vegna þess, hve
mærri lá að hann yrði að átrún
aðargoði minnihlutasafnaðar.
Þetta er önnur hliðin á mál-
inu. Hin hliðin er kænskan og
miskunnanleysið, sem honum
er eigmað. En sannleikurinn er
hins, vegar sá, að hann hefði
nú mjög miklu sterkari að-
stöðu ef hann væri kaldrifjað-
ur og kænn stjiórnmálamaður.
En honum er einmitt öfugt far
ið. Hann var ákafur bardaga-
maður og skjótur til heitrar
samúðar. Og svona er hann
enn, og þessir eiginleikar eru
oft hasttulegir þeim stji6rnniála
manni, sem þeim er gæddur.
Enginn. sem bekkir Kennedy
verulega vel, getur efazt uin
samúð hans og tilfinn'ngahita
eða einlæga hollustu við
Bandaríkin. Kunnugur maður
getur heldur ekki efazt um
einstæða hæfni hans vX þess að
fást víð þau erfiðu alþjóðlegu
vandamál, sem Bandaríkja-
menn eiga mú í höggi við. En
gallinn er aðeins «á, að þeir,
sem þekkja hann vel, kunina að
reynast allt of fáir.