Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 8
8
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968.
Hverageröi mun eiga glæsilega
framtíð fyrir sér
- ef rétt er haldið á spöð-
unum, segir Gísli Sigur-
björnsson.
Vistheimilið Ás í Hvera-
gerði sótt heim, og skýrt
frá hinni blómlegu starf-
semi þess.
Hafísinn, landsins forni fjandi,
er nrú á hvers manns vörum, og
ekki að ófyrirsynpu. Hann þreng
ir sér stöðugt upp að landinu,
tet>rjir siglingaleiðir og orsakar
kulda og gróðurleysi um allt land.
Það er því ekki að undra, þótt
fólk sé Uiggandi um afkomuna
í ár, og víðast hvar, sera maður
kemur gætir mikillar bölsými hjá
fó'ki. o.g það ¦óttast jafnvel
ennþá verra árferði, ennþá meiri
ku "¦ n«; hörmungar
lín til allrar hamingju eru ekki
allir sama markinu brenndiv, og
sums staðar getur að ldta gi'jður
og líf. f gróðurhúsum Elliheim-
ilisins Grundar í Hveragerði eru
rósir vorsins að springa út, tómat
'•^^•^••¦¦¦¦¦•¦¦^•¦•¦^
Gísll Sigurbjörnsson fyrir framon eitt hinna vlstlegu íbúðarhúsa Áss.
hans Kristmanns ,sem nú er aðal-
arnir að fá á sig rauða slikju o6, , ,_
ávöxtur kaffitrésins er að ná full! fruðgarður vistmanna Ass og
um þrosfca. í bænum hafa mikil j As^« , \ Hveragerði. en þeir
wsvií átt sér stað að undanförnu. I f™,79 talsins' Þe";.1bua * 2* husl
Mörg gömul hús hafa verið endur I' falleSum og,snyrtilegum husum,
byggð og bætt, moldarflögum hef,?em °" .SZ^ifilíS'
ur verið breytt í græna bala, og
ýmislegt fleira verjmr gert á næst
unni. A.m.k. er hann Gísli Sigur-
björnsson forstjóri bjartsýnn og |
kátur, er bann sýnir okkur blaða
mönnum Reykjavíkurblaðanna
staðinn, segir okkur, hvað hann
hefur gert, og hvað hann ætlar
að gera. Hann vantar ekkPhug-
myndirnar né heldur dugnað og
atorku til að vinna úr þeim, og
hann segir okkur, að innan tíðar
verði komin hér í Hveragerði
læknastofa, hárgreiðslustofa, síð-
ar komi sundlaug, og ennþá fleiri
hús*
— Jú, víst er þetta uggvænlegt
með hafísinn, segir hann. — En
það má bara ekki hræða fólkið
of mikið með því að vera stöðugt
að hamra á þessu í blöðum,
útvarpi og sjónvarpi. Ég tók ykk-
ur einmitt hingað með mér í dag
til að sýna ykkur lif og uppbygg-
ingu, svo að þið getið sagt fólkinu
frá því.
•J9 VISTMENN.
Þegar hafísinn verður horfinn
.indum, ísskápum, sjónvarpstækj-
«m «5 'í'mii"1. og íuk bess smekk-
legum húsgögnum. Húsin rúma
finna sér eittbvað annað tii dægra
styttingar, en aðrir eru orðnir
of lasburða til að fást við föndur
og handaivinnu.
FLESTIK VISTMENN ERU
RÓLFÆRIR.
En svo eru enn aðrir, sem
hafa það óskerta starfskrafta, að
misiafnlega marga, allt frá 9 þeir geta unnið við gróðurhúsin,
manns og niður í tvo. Þau eru' og innt af hendi önnur störf í, Hveragerði muni eiga glæsilega
á veg allrar veraldar og vorið blessaða sjónina.
komið, verður sjálfsagt ennliá Það er mikils virði að geta haft
blómlegra um að litast í Hvera- eitthvað fyrir stafni á elli-
gerði, en nú er. Þá spretta rósir árunum, og vistfólkið nýtur að-
ekki aðeins í gróðurhúsunum,! stoðar o^ ke""^ fi'ú Wíum.
heldur einnig í sléttum og vel sem starfar með þeim sumar og
hirtum görðum, og þá verður fag vetur. Af 79 vistmönnum hefur
urt um að litast í. rósagarðinum hún 20—30 manns á skrá, sumir
ýmist einlyft eða tvílyft, og öll I þágu vistbeiimlisins og fengið
með snotrum garðflötum fyrir föst laun fyrir. Síðasta mánuð
framan og steyptum gangstigum.
í eldhúsum er öll aðstaða tíl mat
seldar og sumir kjósa helzt að
malla sjálfir, en annars er sam-
eiginlegur borðsalur fyrir alla í
aðalbyggingunni. Auk þess hefur
fólkið sameiginlega föndurstofu
í gamla búsinu bans Kristmanns,
og þar er unnið 2—3 tima á dag
við tágavinnu, og ýmislegt anyars
konar föndur. Við sjáum þar
gamlan mann á níræðisaldri .vera
að vefa ljómandi fallegt teppi, og
þótt hann sé orðinn lasburða,
hefur hann greinilega bæði góðan
handstyrk og sjón, og síðast en
ekki sízt vinnugleði.
— Æ, ég er nú orðinn býsna
fótfúinn, segir hann. — Ekki hefði
ég nú trúað því, þegar ég var að
hlaupa hérna um fjöllin í gamin
daga. En það er nú gott að hafa
fyrra^ tók til starfa hvíldarheim-
ilið Asbyrgi, og í ráði er að auka
bessa starfsemi enn frekar, reisa
fleiri hús, taka á móti fleira fólki,
lasburða fólki, eftirlaunafólki,
sjúklingum frá sjúkrabúsum, sem
þurfa að ná sér eftir skurðaðgerð
ir o.fl. Það er að segja, það er
þstta, sem vakir fyrir Gísla Sigur-
björnssyni, og hann fullyrðir, að
framtíð fyrir sér,
nýttur sem skyldi.
sé staðurinn
MISHVERF H FRAMLJÓS
Ráðlögð af Bifreiðaeftirlitinu.
VÖNDUÐ V-ÞÝZK TEGUND
7" og 5%"
ir hafa verið gerðar víða erlendis
og gefið góða raun.
Við ræktun agiúnku hafa verið
gerðar tilrannir með misjafnléga
mikla fosfórblöndu í nnold, og það
hefur sýnt sig, að eftir þvi sem
bún er meiri, þeim mun betri er
uppskeran.
Og við ræktun kálmetis er sá
háttur hafðnr á, að beðin eru í
báum básum, en hitarör liggja
meðffram. Þetta befur þann kost,
að starfsfólkið þarf ekki að bogra
niðri við jörð, er það blynnir að
jurtunum, og að þvi er ein starfs
stúlkan ,tjáði okkur, er þetta
ólíkt handbægara.
Axel Magnúisson hefur unnið
að rannsóknum og tilráunum á'
groðurmold í groðuirMsum. | Hann
vinnur úr sýnishornum, sem send
eru tilraunastofunni víðs vegar að,
þurrkar þau og efnagreinir. Hefur
hann wú í eitt ár gert tilraunir
með mómold úr ruðningum og
hálfgrasalandi, blandað kalki,
vikri og öðrum efnum. Þessi samr
setning þykir mjög vel henta, eink
um við agúrkuræktun.
ÁTAK í STAÐ ÁFANGA
Þegar við höfum skoðað stað-
inn, litlu vistlegu heimilin og gróð
urbúisin, þiggjum við kaffiveiting-
ar hjá Gísla og frú Helgu. en
þau eiga mjög vistlegan sumar-
bústað í Hveragerði. Og Gísli he'd
ur áfram að skýra okkur frá frsm
voru þeir 12, sem þannig unnu j Magnús Agústsson héraðslæknir kvæmdum og tilvonandi fram-
fyrir sér, en þann tfana voru alls ! er heimilislæknir í Ási, og einnig kvæmdum í Hveragerði. og kem-
39 manns á launasikrá, og þar af í starfar Grímur Magnússon við | ur víða við eins og hans er yav*?
fólk, sem vann aðeins hluta úr i stofnunina. Hins vegar er fátt um Hann segir meðal annars að þsð
degi. Það þarf mikið lið til að j sjúklinga í Hveragerði, þvi að j eigi að sleppa orðinu áfanai ú^
halda svona stóru fyrirtæki gang-;Ás er ekki beinlínis hjúkrunar-1 orðabókinni og setja átak i st?ð-
andi, en þeir vistmenn, sem heil-, heimi'i os verði einhver vist-! inn. og hvort sem það verður gert
ir eru heilsu, s.iá sjálfir að mestu j maður alvarlega veikur, er hann eða ekki. er víst um það. að hann
um daglega umhirðu á húsum | yfrleitt fluttur á Grund. þar 'ém staðnæmist aldrei við áfangan;).
sínum, hafa af því ánægju og j hann getur notið nauðsynlegrar heldur tekur hann alltaf á að
sson starfsmaður Búnaðarfélags Islands í rannsóknarstof-
unni í Hveragerði.
fyrirliggiandi
SMYRILL, Laugavegi 170
sa
i' spara þannig talsvert fyrir fyrir-1 aðhlynnins'ar.
i tækið. Við blaðamenn ræddum I
! iítiisháttar við nokkra vistmenn,' RÆKTUN OG TILRAUNIR
J | og allir luku þeir mesta lofsorði | Frá
I' á allan aðbúnað í Hveragerði, og i ins fá
I það var greinilegt, að þeir undu Grund nægilegt kál og grænmeti.
Sími 12260
Jarðýta tíl sölu
Caterpillar D6, í mjög góðu lagi. Áskilinn réttur
til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Upplýsingar gefa Guðmundur Sverrisson, Hvammi
og Þorsteinn Jónssón, Kaðalstöðum. Símj um
Svignaskarð.
þar mjög vel hag sínum.
16 ár em liðin frá þvi að Elli-
og divalarheimilið í Ási tók til
staría. Árnessýsla lagði fram til
þe?sa ryrifteeðris fiórar húseignir'í'lands
og eitt gróðurbús, en allan kostn-
að og umbætur o^g frekari húsa-
kaup hefur Elli- og hjúkrunar
heimilið Grund annast. Ríkissjóð
ur greiðir árlega til þessarar starf
semi kr. 60 þús., en annar styrkur
er enginn, og ekki um hann beð-
ið. að þvi er Gísli Sigurbjörnsson
tekur skýrt fram. Elli- og hjúkr-
unarheimilið Grund sér um alla
starféemi og ber fjárhagslega
nyju.
— Hveragerði áað geta gegnt
þrenns konar hhitverki. segir
hann- — Bærinn á að vera dvalar
staður fyrir lasburða fólk, blóma
ræktarbær. og hvíldar- og hress-
A þessu sviði er einnig oft brydd ingarbær Það hefur margt unnizt
gróðurhúsum
iiCÍTrihcirn^rtr1
vistheimilis-
að Ási -)?
að upp á nýjungum. og vmsar til-
raunir gerðar- en Axe) Magnús-
á í þessum efnum. en víða mætir
maður skiiningsleysi og tómlæti.
son, starfsmaður Búnaðarfélags ís Það þarf að gera um betta
starfar við tilraunastofu.
sem er í nánum tengslum við
gróðurhús stofnunarinnar. og
nýtur hún góðs af tilraunum hans.
m.a. hafa nýlega verið gerður
tilraunir með að rækta tómata í
plastfóðruðum rennum. sem eru
fiO cm á breidd en 20 em djúp
ákveðna áætlun. skipulaa og
ákvarða hlutverkið í framtíðinni.
Og hann segir okkur frá niður-
stöðum erlendra vísindamanna.
sem hann hefur fengið til staðar-.
ins framtíðardraumum um Hvera
gerði og landið í heild. Sumir
þeirra gætu virzt býsna fjarstæð<i
ar Þetta hefur þann kost. að vatn kenndir, en þegar dugnað, skipu-
og áburðarefni nýtast betur en lag og atorka er fyrir hendi. er
ella, enda hefur það komið á_^ekki að vita hvað verður. Ef til
daginn- að tómatarnir. þroskast vill verður Gísli búinn að koma
\
ábyrgð á rekstrinum. Og stöðugt i fyrr við þessar aðstæður heldur þessu öllu saman í framkvæmd
er verið að færa út kvíarnar. í i en hinar venjulegu. Þessar tilraun áður en langt um líður. — gjþe.