Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 22. maí 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 24 leikmenn valdir til landsliðsæfinga: Landsliðs- menn fara í æfingabúðir — fyrir landsleikinn við V-Þjóðverja 1. júlí. Myndin að ofan rryggol sér þar vörður Fram, er er frá leik Fram og KR í Reykjavíkurmóttnu í fyrrakvöld, én Fram vann; leikinn 2:1 og meS 2. sæti í mótlnu. Þarna sækir Eyleifur að Fram-markinu, en Þorbergur Atlason, mark- vel á verSi og grípur inn i á réttu augnabliki. Gamlir landsliösmenn í bláum og röndóttum peysum 'j ¦¦« mætast á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn kemur. AlfjReykjavík. — Gamlir landsliðsmenn í bláum og röndóftum peysum, þ. e. old boys leikmenn Fram og KR, munu leika á fimmtudaginn á Laugardalsvellinum áo'ur en hinn eiginlegi afmælisleikur Fram verður háður, en eins og áður hefur komið fram, mun 1. deildar lið Fram mæta úr- valsliði íþróttafréttamanna. í liðum gamlingjanti'a eru margir frægir landsliðsmenn frá fyrri tímum, þ. á. m. Gunn ar Guðmannssoin (Nunni) og Garðar Árnasion frá KR og frá Fram Skúli Nielsen, "Reynir Karlsson og Haukur B.iarna son. Annars verða liðin þann ig skipuð: Lið Fram: Guðjón Jónsson, Haukur Bjarnason, Guðmundur Guðmundsson, vReynir Karlsson, Steinn Guð mundsson, Halldór Lúðvíksson Carl Bergmann, Guðmundur Óskarsson, Dagbjartur Gríms- son, Hínrik Lárusson og Skúli Nielsen. Þetta lið Fratn er i daglegu tali kallað Bragðaref irnir. Og lið KR — eða Harðjaxl anna — litur þannig út: Gísli Þorkelsson, Reynir Sohmith, Hreiðar Ársælsson, Garðar Árnasom, Hörður Felixson, Helgi V. Jónsson, Leifur Gísla son, Örtn Steinsen, Þorbjörn Friðriksson, Gunnar Guð- mannsson og Atli Heligason. Þessi leikur hefst kl. 3 á firnmtudaginm, en hinn leikur inn hefst strax á eftir. Verð aðgöngumiða að leikj'umum (eitt verð) er kr. 25 fyrir börn, stæðismiðar kr. 60 og stúku miðar kr. 75. Gunnar GuSmannsson ný. leikur Alf-Reykjavík. — Ákveðið hef- ur verið, að landsliðið í knatt- spyrnu fari í æfingabúðir að Laugarvatni helgina fyrir lands leikinn við Vestur-Þjóðverja, sem háður verður 1. júlí. Fékk íþrótta síðan upplýsingar um þetta hjá landsliðsnefnd í gær. Nú hafa 24 leikmenn ver'ð vaid ir til æfmga og er áætlað, að leiknir verði 8 — 10 æfingaleik ir fram að fyrsta landsleik, þ. á. m. tvo leiki gegn erlendum lið- um, Middlesex Wanderes og Sohwarz-Weiss. Landsliðsnefnd hefur yalið eftirfárandi leikmenn til æfinga: Frá KR: Ársæll Kjartamsson Þórður Jónsson Þórólfur Beck Byleifur Hafsteinsson Halldór Björnsson, Frá Fram: . Antpn Bjarnason Jóhannes Átiason Helgi Númason Elmar Geirsson Frá Keflavfk Sisurðu" Alibertsson Guðni Kjartansson Magnús Torfason Einar Gunnarsson Frá Val: Sigurður Dagsson Þorsteinn Friðþjófsson Hermann Gunnarsson Reynir Jónisson Frá Akureyri: Samúel Gúsitafssori Kári Árnason Sikúli Ágústssom Frá Vestmannaeyjum: Viktor Helgason Frá Akranesi: Mattlhías Hallgrímsson Hannes dæmir í HM KeppnístímabiB reyk- vískra golfmanna hafið Alf. - Reykjavík. — Alþjóða- handknattleikssambandið valdi nýlega' Hannes Þ- Sigurðsson til að dæma landsleik Noregs og Finnlands í undankeppni heims meistarakeppninnar, en sá leikur á að fara fram í Noregi 9. febrúar 19fi9. Er þetita í fyrsta sinn, sem ísl. domara er falið að dæma leik í heimsmeistarakeppni — og er þetta að sjálfsögðu mikill heiður fyrif Hannes. Auk þess mun Hannes dæma landsleik milli Svia og Vestur- Þjóðverja, leikmenn undir 23ja ára, en sá leikur fer fram í Sví þjóð 7. febrúar. Keppnistímabil golfmanna í Reykjavík hófsí siðastliðinn laug ardag 11. maí með 1S holu högg ieik með forgjöf, er háð var um ; svonefndan Arnesonskjöld. Veður i til keppni var sæmilegt til að I byrja með en undir lokin var I kominn norðanstrekkingur með | éljnean'íi. > Leikið var á öllum 18 brautum vallarins pg mæitist það mjög vel I Ólafur og Sveinn léku 18 holur til úrslita og sigraði Ólafur glæsi FramhaiC í ois Lö I / í KVÖLD Það er í kvöld — en ekki í gærkvöldi — sem fallbaráttu leikurinn í 2. deíld á milli ís firðinga og Siglfirðinga verður háður. Fer hann l'ram á Mela veUnum og hefst kl. 2U.30 fyrir meðai keppenda, 'sem voru SS s5 'tölu. Augljóst er aS golf- íþróttin er stöðugt að vinna á bér a isnri; hvað v:risæidir snertir Fjölmargir nýir félagar bætast á þessu vori í hóp kylfinga í G. R., er hafa hinn glæsilega golfvöll í Grafarholtslandi til umráða. Eins og vænta mátti varð árangur al- mennt í lakara lagi í keppni þess ari. Einkum var það þó kuldanepj •an, sem háði mönnum, end% kem ¦ur völlurinn mun betur undan vetri nú en í fyrra Úrslit urðu annars sem hér segir: Með forgjöf 1.—-2. Ólafur Skúlason og Sveinn Gíslason báðir á 72 höggum 3. Einar Guðnason á 73 höggum Bslandsmót viö Melaskóla íslandsmótið í uandknattleik ut anhúss verður haldið á leiksvæði Melaskólans og hefst um 20. júní hjá m.fl. karla og kvenna. Reiknað er með, að mótið fyrir 2. fl. kvenna verði haldið helgina 29. til 30 júni. Þátttökutilkynn- ingar óskast sendar fyrir 6. iúní næstkomandi Sveini Kjartanssyni. Ásvallagötu 69, símar 24033 eð3 19941. . IlandknattleiksdeUd Kli. Frá Breiðablik: Guðmundur Þórðarson Frá Víking: Gunnar Gunnarsson Þjóðverjarn- ir koma í júní Alf-Reykjavík, — f byrjun júní er væntanlegt hingað til lands v- þýzka atvinnumannaliðið Schwarz Weiss í boði Keflvíkinga. Á liðið að leika þrjá leiki hér, einn í Reykjavík, en tvo úti á landi. Fyrsti leikur Þjóðverjanna verð ur gegn gestgjöfunum, Keflvíking um í Keflavík og fer sá leikur fram 3. júní. Annar leikurinn fer fram á Akureyri þ'ar sem Þjóð verjarnir mæta heimamönnum. Þriðji og síðasti leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum og leika Þjóðverjarnir þá gegn tilrauna- liði landsliðsnefndar. Golf- blaðið Hsím. — Golfklúbburinn Ness í Reykjavík hefur ráðizt í það stórvirki að gefa út blað og nefnir það Golfblaðið. Hyggst klúbburinn með þessu færa fé löguni sínum svo og golfmönn um víða um land almennar upp lýsingar um golfmál. Töluvert átak þarf til að koma út golf- bTaði. og er bessi tilraun frek ar gerð af áhuga á góðum malstað, eu að fjarhagstegs á- góða sé að vænta, enda mun það einsdæmi að gefin hafi verið út íþróttablöð hér á landi með hagnaði. í ritnefnd blaðsins er Pétur Biiö~nsspn Siffríður' Magnús- dóttir og Jón Thorlacíus, og af heizta efni þessa tyrsta tölu blaðs, sem verður til sölu í bóka búðum í Reykjavík og víðar um landið. auk golffélaga má nefna. Golfklúbbur Ness. — Golf í kringum landið. Reglur fyrir golfleik. Golf er holl íþrótt, eftir Bjarna Kohráð&son lækni. Þá er skýrt frá fjórum stærstu golfmótum heims. Reglugerð e^ fyrir afreks- keppni FÍ. skýrt frá golftízk- unni í daig. Meistarakeppni Gi Ness og blaðarnannakeppmi. Hola i höggi og Bergmál af golfvellinum: svo fátt eitt af efninu sé nefnt. Blaðið er 40 siíður að stærð og á forsíðu eru fagrar litmyndir effir Ól- af Þorsteinsson. Blaðið er smekklegt að öllum frágangi og ætti að vera óþarfi að hvetja gttlímenn — hvar í félagi sem þeir eru — að styrkja þessa merku viðleitni forraðamamna GoTfklúibbsins Ness.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.