Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.05.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 22. maí »68. SKIPAÚTGCRÐ KÍKISINS M.s. Herðubreið fer vestur um land 24. þ.m. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suð ureyrar, Bolungaivíkur, ísa- fjarðar, Norðurfjarðar, Djúpa- víkur, Siglufjarðar, Ólafsfjarð- ar og Kópaskers. Sveit 12 ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheim- ili. Helzt til barnagæzlu. Upplýsingar í síma 81824. Sveit Kona óskar eftir vinnu í sumar úti á landi. Einnig óskar 12 ára drengur eftir sveitaplássi. Er vanur. Upp lýsingar í síma 41284. Skiptafuodur verður haldinn f þb. Hús- gagnaverzlunar Austurbæj ar h.f., Skólavörðustíg 16, sem úrskurðað var gjald- þrota 24. f.m., föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. í skrif- stofu borgarfógetaembætt- isins að Skólavörðustíg 12. Ákvörðun Verður tekin um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykja- vík, 20. maí 1968 Sigurður M. Helgason ÍSVÉL 11 umnald ai bis. 1. Boston s. 1. haust, en síðan hafa mjög lofsamlegar greinar birzt um hana m. a. í- hinu þekkta riti „Fishing News Internation al" og „Norwegian Fishing and Maritime News-" Á blaðamannafundinum í dag var m. a. eftirfarandi sagt um vél þessa, sem nefnist ,,Lowe-Temp ísvélin". „Low-Temp ísvélin hefur fyrst og fremst vakið á sér athygli fyrir þá staðreynd, að hún hefur leyst þrjú megin- vandamál varðandi ísfram- leiðslu um borð í fiskiskipum. í fyrsta lagi hefur .veltingur skipsins ekki áhrif á starfs- hæfni vélarinnar. Stingur þetta mjög í stúf við þá reynslu sem menn hérlendis og annars staðar, hafa yfirleitt haft af ísvélum um borð. Þannig mun aðeins eitt íslenzkt veiðiskip hafa ísvél, sem að verulegu gagnd er, enda þótt ísvélar hafi, verið settar í fleiri skip. í öðru lagi notar Lowe-Temp ísvélin eingöngu sjó, bæði til frystingar og sem kælivatn. Hún er eina ísvélin, sem fram leitt getur þurrfrosinn ís úr óblönduðum sjó, og er því ger samlega óháð ferskvatnsbirgð- um skipsins. Þar við bætist, að sjávarís hefur marga óumdeilan lega kosti umfram þann ís, sem framleiddur er annað hvort úr vatni. eða vatni og sjó til helm inga. I priðja lagi er fyrirferð vél arinnar ótrúlega líti1!. Þannig er Low-Temp sjávarísvél, sem afkastar einni smálest af ís á dag, á stærð við lítinn helm ilisísskáp og vegur aðeins um 300 kg. Afkastameiri Lowe- Temp vélar erú hlutfallslega jafn fyrirferðarlitlar. Flestar eða allar gerðir áður þekktra ísvéla nota þannig t. d. hnífa eða „skrapara" Jil þess að ná ísnum af frystifletinum- Sá útbúnaður mun m. a. hafa viljað valda erfiðleikum í velt- ingu. Hin nýja ísvél notar hins vegar ekkert slíkt. Við frysti- flöt hennar eru engir hreyfan- legir hlutir, heldur losar hún ísinn af frystifletinum á 10 mín. fresti, með snöggri hita breytingu. Ennfremur gerir hinn hái hitabreytingastöðull það að verkum ,að Lowe-Temp ísvélar eru hinar einu, sem vit að er til að geti framleitt al- gerlega þurran og „foarðan" ís úr óblönduðum sjó, Aðrar ís- vélar hafa aðelns getað fram- leitt krapa úr sjó, nema að ferskvatnsblöndun kæmi til. Ólíkt öllum öðrum ísvélum nýt ir Lowe-Temp frysfiflötinn sjálf an 100%. Allar aðrar ísvélar fram Þeim, sem glöddu mig með gjöfum, heillaskeytum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu, þakka ég af alhug. Guð blessi ykkur öll. / Emil Randrúp, Borðeyri. Hjartans þakkir færum viS öllum fjær og nær, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug, vlð andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, sonar, bróður og tengdasonar Jóhanns Gíslasonar, deildarstjóra. Vilborg Kristjánsdóttir, Jóhann Gisli, Heiða Elín, Guðrún, Kristján, foreldrar, systkin og tengdamóðir. leiða ísimn öðru megin á plötu eða sívalningi (cylinder) og leikur frystivökvinn hinumegin á. Lowe Temp sjávarísvélin framleiðir hins vegar ísinn bæðd utan og innan á sívalningnum, og nær þannig heimingi meiri afköstum miðað við sama frystiflöt. Er þar m. a. að finna skýringuna á hinni ó- trúlega litlu fyrirferð yélanna. Framleiðendur hafa m. a. einka leyfi á þessari tilhögun. Árs á- byrgð er á vélunum. Vélin er'að öllu leyti sjálfvirk og þarfnast engrar gæzlu. Fyllist t. d. ísgeymslan, þanndg að hún komi ekki frá sér <ís, stöðvast vél- in sjálfkrafa. Sama máli gegnir tnissi vélin. kælivatn (sjió) eða sjó til framleiðslu. Kæmi eitt- hvað fyrir annað frystikerfi vél arinnar, en þau eru „lofcuð", hefði það engin áhrif á hitt, þanndg að í slíkum tilvikum myndi skipið engu að síður hadda hálfum ís- afköstum.. Er augljóst öryggi að þessu. Þá er þess að geta að Lowe- Temp sjávarísvél hefur verið frá því í marz til prófunar hjá Rann soknarstofnun fiskiðnaðarins. Enn fremur er nú sérstök sýningarvél á leið til landsins og verður hún sýnd á sýningunni „íslendingar og hafið" í Laugardal, sem hefst nú um helgina. Héðan fer sú vél til Sovétríkjanna, þar sem hún verður sýnd á mikilli sjávarútvegs ýningu í Leningrad í ágúst. Augljóst er að sjávarísvélar um borð í íslenzkum fiskiskipum er það, sem koma skal á þeim tímum er aukin gæði aflans skipta höfuð máli. Gildir þar einu hvaða veiði- skap skipin stunda. í hömd fer nú fyrirsjáanlega erf ið síldarvertíð, þar sem væntan- iega verður við svipuð vandamál að gli'ma OS i fyrra. Verði síldin á fjarlægum miðum líkt og þá, sem flestir telja að verði, er ljóst að síld til söltunar verður ekki bjargað nema á tvennan hátt: Með söltun um borð á miðunum yfir sumarmánuðina, svo sem lagt hefur verið tid, og með ísun síldar innar er hún náigast landði. Varðandi söltun um borð sýn- ist augliost, að sjávarís'vél muni hafa mikla býðin^u fyrir vei3i- skipið. SAMDRÁTTUR f'ramnah ii oi.s 1. ári í ca. 30 í dag. Orsakir þessara vandræða eru margháttaðar, bæði rekstursörðugleik'ar vélsmiðjanna og getuleysi þeirra til þess að taka að sér meiriháttar verkefiii, ein'kum vegna rekstursfjárskorts. | Einnig hefur dráttur á uppbygg-1 j ingu nýja slippsins i Njarðvík j I vegna skorts á f j'árhagsiegri fyrir-1 I greiðslu, valdið þvi,. a'ð mikil at-1 vimna við skipaviðgerðir og við-1 hald hefur tapazt úr by0gðarlag-j I inu. Félagið hefur bei^t 'sér fyrir! því, að fiatnkvæmdum við slippT; inn verði iiraðað, þar sem bað er! mikið hagsimunamál ryrii fiesta \ iðnaðarmenn á Suðurnesjum, aðl ivnnt sé að taka hann í notácun; sem fyrst, Enm setn komið er hafa I þær aðgerðir engan Arangur bor-1 ið og mjög óvíst hvenær slippur- j inn verður tidbúinn tii notkuna;-. \ Á sdðasta Alþingi voru samþykkt- i lög um ao ieyfa niiíetti ríkisábyrgð | á lánum til drácíarbrauta í'yrir allt! að 80% ai' matsyerði framkvæmda ! í stað ð0% áð;.!r Er þess aðj vænta, að bessi rvnkaða heimild i verði til þess að nægilegt fj!ár-! magn fáist til þess að Ijúka fram | kvæoidum við slippinn. Nýlega ákvað verðla.ssnefnd aö undan þiggja útselda viivnu vélsmiðja og skipasmíðastöðva verðl agsákvæð- um, en strangar hijmlpr á útseldri vinnu þessara Pyrirtajtkjé hafa vakiið beim geysilcgum (M'í'iðleik- um á undanförnum árum. Félagið hafði margoft sent frá sér álykt- anir um þessi mál og fagnar þeim árangri. sem náðst hefur". Um aðra starfsenii félagsins, sem var mjög umfangsmikil, seg- ir sto m. a.: „Hið nýja og glœsilega félags- heknili var vígt 9. marz s. 1. að vdðstöddum fjiölda gesta og bárust 16136111« fjölmargar gjafir og heiillaóskir í því tilefni, m. a. frá öllum sveitiarfélögunum á Suður- nesjum, svo og Landsanibandi iðn aðarmanna, Meistarasamibandi byggingarmanna í Reykjavik, ís- lenzkum aðalverktökum og Kefla- víkurverktökum. Kaupin á hús- næði fyrir félagið eru afar mikið átak, sem ekki hefði verið færf a'ð ráðast í, ef ekki hefði notið stuðnings margra félagsmanna og annarra velunnara félagsins, sem stutt hafa framgang þessa máls af alihug. Slíðastliðið haust tók til starfa á vegum félagsins innheimituskrif- sitofa fyrir félagsmenn og eru nú 24 iðnfyrirtœki á félagssvœðinu aðilar að henini og fá fyrirgreiðslu um innheimtu og annað þess hátt- ar. Hefur þessi nýja starfsemi gef ið mjög gióða raun og er nú mikill áhuai á • því. að skrifstof an fœri út starfssvið sitt og taki m. a. að sér launaúitreikninga, reikn ingss'kriftir og bókhald fyrir þá, sem þess óska. Félagið hefur leitað eftir sam starfi við Iðnaðarmaninafélagið í Hafnarfirði og Neytendasamt'öikin um stofnun gæðamatsnefindar vegna iðnaðarvinnu og eru þau mál í athugun. Gerð hafa verið drög að samstarfssamniingi um starfsemi slíkrar gæðamatsinefnd- ar, sem skipuð yrði fulltrúum frá félögunum og^jafnmiörgum fná Neytendasamtökunium. Væntan- lega verður gengið frá þessum samningi á næstunni". Félagsmenin í • Iðnaðarmaninafé- laginu eru nú 210, og hefur fjölg- að verulega á undanförnum árum. í stjórn f'élagsins vopu ¦ kj]örnir Eyþór Þórðarson, vélvirki, formað ur, Guðbjörn Guðmunásson, raf- virki, varaformaðurv Birgir Guðna son, málari, ritari, Árni JúlíussiO'n, húsasmiður, - f jármáilaritari, og Hdlmar Sölvason, málari, gjaldkeri. FISKIRÆKT Framihald af bls. 16. laxar í gildruna fram í miðjan septemiber. Mest var gangan 19. og 20. ágúst, en þessa tvo daga gemgu alls 113 laxar. Alls veidd- ust í gildruna 6 merktir laxar, all- ir í ágústmá.nuði, enn fremur veiddust 3 merktir laxar í tveimur sjávarvöðium eigi víðsfjarri Lár- ósi. Allir,voru þessir laxar merkt- ir í maí 1966, að Laxalóni í Mos- felissveit, og fluttir þaðan sam- dægurs í Lárvatn. Voru þeir þá H5—17 om. að lengd, em þegar Iþeir veiddiust afitur, voru þeiir 60^—70 cm og höfðu lengzt um 45 cm að meðaltali frá útsetniingu. Vógu laxarnir 2—4 kg. eftir einn vetur í sjó, en dæmi voru um, að ómerktir laxar voru 4,5 kg. eftir einn vetur í sjó, sem er ótrúlega ör vöxtur, þar sem laxaseiðiii vega yfirleitt 15—100 grömm, þeg ar þau ganga til sjávar. Sérstakltga athyglisvert er, að aí 850 sjógönguseiðum, merktum í maí 1966, voru 250 tveggja ára af Elliðaárstofni, en fyrrnefndir 8 merktu fullvöxnu laxar voru ein mitt úr hópi þessara seiða, og hin 600 voru ársgömul af Sogs- og H'VÍitárstofni (Svarthöfða), en ekk ert þeirra hefur enn þá endur heimzt sem fullvaxinn lax, sem stafar líklega af þvi, að lax af þessu.m stofnum dvelst oft 1—3 ár í sjó, auk þess sem seiðin voru ári yngri, þegar þau voru sett út. AHs var 800 sjógönguseiðum sleppt 1966 af tveggja ára Elliða ársstofninum, en af hinum laxa- stofnunum tveimur um 64.000 árs crömlum seiðum, að hluta í sjó- SÖrigustærð. Freistand'i er því að alíta, að margir af hinum 229 end urheimtu löxum í fyrrasumar séu úr hópi seiðanna 800 af Elliðaár stotni og væru það þá eóðar heimt ur, eða '20-—30%. En ómögulegt er aS fullyrða neitt um þetta. Á síðastliðnu starfsári voru ger'ð ar ýtmsar atlhuganir á ástandi Lár- vatns, mælt hitastig á ýmsum tiím um og seltustig, einnig var, sem fyrr, fylgzt með seiðum og ætis- möguleikum. Voru sumar •.þessar atihuganir gerðar af sértfróðum mönnum og fundu þeir m. a. marg ar tegundir líívera í vatninu. Um miðjan marz síðast liðinn var hita stig vatnsins 1 stig. Voru þá tekn ir úr vatninu í rannsókmarskyni 4 fullvaxnir laxar, 3 urriðar, 2 bieikjur og 2 laxaseiði, 20 og 24 cm. Einn fullvaxni laxinn virtist ekki hafa lokið hrygningu, því a'ð emniþá voru hrogn í hounm, er hanm veiddist. Æti virðist haldast yfir veturinn, eins og raunar hef- ur komdð í ljös fyrr, því að í flest um fiskunum fannst mikið af marfló, m. a. var einn fullvaxni laxinn úttroðinji af henni, emn fremur fuindust í nokkrum fdsk- anna: ánamaðkar, botndýr og botn gróður. Athugun á fyrr nefndum 11 fiskum var gerð af miönnum í H'aframn'SÓknarstofnuninini og Veiðimálastofnuiiinni. f fyrra sumar varð vart við, að menn urðu gripnir veiðiáhuga og voru net sums staðar lðgð í sjó með ströndimni utar frá Lárósi. Var reynt að sporna við þessu, m. a^. með því að fara fram á, að l'ögregluyfirvöld rannsöku'ðu mál- ið og með því að tveir menn voru lögskipiaðir til eftirlits. Mikið fé hefur verið lagt í friamkvæmdr og eldi seiða við Lárós, eða yfir 7 millj. 'fcr. og er því ljóst, að hér er ekki um leik að ræða af hálfu félagsins, og mun því verða strangt eftirlit nú í sumar með laxveiði í sjó á morðanverðu S'niæfellsnesi. Fleira fróðlegt kom fram í skýrslu stjórnarinnar, ein að lofcn um fiutningi hennar flór fram stjórinarkosniinig. Var stjórn félags ins emdurkosin, en hana skipa: togólfur Bjiarnason, forstj'óri, Jón Sveinsson, rafvirkjamei'Stari, Tryggvi Þorfinnsson, skólastjióri, Gunnar Helgason, hdl. og Krist- iun Zdm'sem, viðskiptafræðin'gur og varastjórn: Arn|þór Einarsson, kj6t iðnaðarmaður. FRAKKLAND Framnatn at ols. 1. fyrirtækjanna verði betra ástand á vinnumarkaðmum. Með hverri klukkusitund sem .líður breiðast verkföllin út um Frakkland í æ ríkara mæli, og ringulreiðin eykst.' Húsmæðurnar hamstra enn, þrátt fyrir yfirlýs- ingar ríkisstjórnarinnar um að til séu matarbirgðir sem nægja muni í margar vikur. Starfsmenn ríkisjárnbrautanna hafa lagt nið- ur vinnu og kennarar hafa boðað verkfall. Starfsmenn benzínstöðva hafa hótað að gera verkfall, og stöðvast þá allur einka'bílaakstur í Frakklandi. Samgöngur innanlands og samskipti við útlönd eru því nær engin. Póstsamgöngur við ná- grannalöndin hafa einnig stöðv- azt nær algjörlega. Menn reyna enn allt hvað af tekur að ná fé sínu úr bönkum, en sumir bankanna hafa lokað fyr ir sparisióðsreikninga sina, en í öðrum 'eru bankastarfsmenn í verkfalli. Verzlunarfólk í étórverzlunum Parísar, hefur gengið í lið með mótmælahreyfingunni, annað hvort farið i verkfall eða lagt und ir sig verzlanir. í dag tóku verzl unarmenn t. d. í sinar hendur „stórmagasínin" Printemps' og Galleries Lafayette. Sorphreinsun hefur stöffvazt með öllu í Parísarborg og leggur dauninn af margra daga sorpi yf- ir borgina. í Parísarhverfinu „Halles''; enþangað eru fluttar allar matvörur utan af landi i stórar vöruskemmur, voru víða þvílíkir ruslahaugar á götunum, að þær voru ófærar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.