Alþýðublaðið - 12.04.1990, Síða 10

Alþýðublaðið - 12.04.1990, Síða 10
10 Fimmtudagur 12. apríl 1990 RAÐAUGLÝSINGAR Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboöum í aðfærsluæðar og dreifikerfi. Verkið nefnist „Hafnarfjörður 14. áfangi, Fjárhús- holt". Heildarlengd lagnaerum 2.160 m. Pípustærð- ir eru 0 20—0 200. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 10. apríl, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 25. apríl 1990 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA'R Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — Sími 678500 Aðstoð við aldraða í heimahúsum Okkur vantar duglegt fólk til starfa í fjórum af 6 hverfum borgarinnar. Starfið er fólgið í hvers kyns aðstoð við aldraða í heimahúsum sem nú verður skipulagt út frá félags- og þjónustumiðstöðvum aldraðra í borginni. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn og verk- stjórar heimaþjónustu á eftirtöldum stöðum. Bólstaðarhlíð 43 Aflagranda 40 Vesturgata 7 Norðurbrún 1 Sími: 685053 milli kl. 10-12 Sími: 622571 milli kl. 10—12 Sími: 627077 milli kl. 10—12 Sími: 686960 milli 10—12 FÉLAGSRÁÐGJAFI Félagsráðgjafa vantar til sumarafleysinga í 3 mán- uði á Öldrunarþjónustudeild Félagsmálastofnunar, Síðumúla 39. Starfið er fólgið í persónulegri ráðgjöf og aðstoð við ellilífeyrisþega og aðstandendur þeirra og mati á þjónustu- og vistunarþörf. Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, yfir- maður öldrunarþjónustudeildar, í síma 678500. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til Starfsmannahalds Reykjavík- urborgar á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. Auglýsing um framlagningu kjörskrár við kosningu til kirkjuþings Kjörstjóm við kosningu til kirkjuþings hefur sam- kvæmt lögum um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnarnr. 48 frá 11. maí 1982 samið kjörskrá vegna kosningar til kirkjuþings, sem fram fer í maí og júní nk. Kjörskráin liggur frammi til sýnis á biskupsstofu, Suðurgötu 22, Reykjavík, og dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, Reykjavík til 9. maí 1990. Jafnframt verður próföstum landsins sent eintak kjörskrárinnar að því er tekur til kjósenda úr við- komandi kjördæmi. Kærur til breytinga á kjörskránni þurfa að hafa bor- ist formanni kjörstjórnar í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 10. maí 1990. Reykjavík, 10. apríl 1990, Þorsteinn Sveinsson, Guðmundur Þorsteinsson, Ragnhildur Benediktsdóttir. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða rektors Tækniskóla íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 3. apríl 1990. Menntamálaráöuneytiö Laus staða Staða dósents í eðlisfræði við efnafræðiskor raun- vísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennsla dósentsins verði m.a. í tilraunaeðlisefna- fræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn fylgi rækileg skýrsla um vísindastörf um- sækjanda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Ennfremur er óskað eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 7. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 9. apríl 1990. Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms í Grikklandi Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu allt að 20 styrki til háskólanáms í Grikklandi skólaárið 1990—91. Ekki er vitað fyrirf ram, hvort einhver þessara styrkja komi í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á ensku eða frönsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir berast þangað fyrir 26. apríl nk. Menntamálaráöuneytið, 9. apríl 1990. Útboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð gatna og hol- ræsa á Hvaleyrarholti ásamt útrás. Helstu magntölur: Holræsi 2.800 m Götur 350 m Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, gegn 10.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 24. apríl kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Staða tryggingatannlæknis Samkvæmt 44. gr. laga um almannatryggingar skal tryggingaráð ráða tannlækni, sem hafi eftirlit með framkvæmd ákvæða laganna, er lúta að tannlækn- ingum. Hér með er nefnd staða auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfs- manna. Umsóknir skulu berast skrifstofu forstjóra Trygg- ingastofnunar ríkisins fyrir 21. apríl nk. Tryggingastofnun ríkisins. EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Alþýðubankinn hf Framhaldsaðalfundur í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignarhaldsfé- lagsins Alþýðubankinn hf. sem haldinn var hinn 27. janúar sl. er hér með boðað til framhaldsaðalfundar í félaginu, sem haldinn verður í Átthagasal Hótel Sögu, Reykjavík, sunnudaginn 29. apríl nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrár: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06 í sam- þykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum eða umboðsmönnum þeirra í íslandsbanka hf. Laugavegi 31,3. hæð frá 25. apríl nk. og á fundar- stað. Ársreikningar félagsins ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi 20. apríl nk. Reykjavík, 3. apríl 1990, Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Menntamálaráðuneytið Laus staða Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í þjónustu- deild almennrar skrifstofu menntmálaráðuneytis- ins. Verksvið hans er umsjón með rekstri, starfsmanna- málum og afgreiðslu ráðuneytisins. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 7. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 11. apríl 1990. ''//VA V Utboð Yfirlagnir 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin tvö verk: 1. Yfirlagnir 1990 — malbikun í Reykjanesumdæmi 2. Yfirlagnir 1990 — klæðning í Reykjanesumdæmi Verkunum skal lokið 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.e. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 30. apríl 1990. Vegamálastjóri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.