Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 4
 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 26. júní 1968 STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF Laugavegi 11. Simi 21515 VELALEIGA Simonar Símonarsonar. Simi 33544. önnumst múrbrot, og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft. AUGLÝSIÐ í TIMANUM BORGARSPITALINN SÉRFRÆÐINGUR Staða sérfræðings við skurðlæknisdeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varð- andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í skurðlækningum. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykja- víkurborg. Staðan veitist frá 15. ágúst n.k. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum í Fossvogi, fyrir 26. júlí n.k. AÐSTOÐARLÆKNAR Stöður 2 aðstoðarlækna við skurðlæknisdeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Stöðurn- ar veitast til 6 og 12 mánaða.1 Upplýsingar varð- andi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Éinarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 15. ágúst n.k. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borg- arspítalanum í Fossvogi, fyrir 26. júlí n.k. Reykjavík, 24. júní 1968 SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR ©, Potuflug er ferðamáti nútímans Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- lögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér f Ijúgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til Evrópu í sumar. ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI - HVERGI ODYRARI FARGJÖLD FLUCFÉLAG ÍSLANDS FORYSTA f ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM AMERfSKT VARPFÓÐUR MASTER MIX cenTRaL soys companY, inc. til notkunar með blönduðu hænsnakorni. Fyrsta flokks tegund. Verð hagstætt. Mjólkurfélag Reykjavíkur Ath.: Höfum ávallt ágætt blandað korn á hagstæðu verði. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar. uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. Guðmundur Sigurðsson, pípulagningameistari, Grandavegi 39. Sími 18717 Þurfiðþér sérstðbdekk fyrirH-UMFERD? Nei,aðeins góð. Gerum fljótt og vel við hvaða dekksem er, seljum GENERAL dckk. hjólbarðinn hf. Laugavegi 178 * sími 35260

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.