Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 26. júní 1968. TIMINN 13 ,Ver5a að hlaupa á 9,8‘ Hindr nýfböbuðu methafar í 100 nnetra hl'auipi, Jim Hines og Gharl ie Green, létu það áiit sitt í ij'ós í viðtali vÆð franskt Mað í gær, að til þess að vinna guliverðlaun í 100 metra hlaupi á OL í Mexico, yrði að hlaupa á 9,8 selk. Nýja metið er, eins og kunnuigt er, 9,9 sek. Enn fremur léfcu þeir það álit sitt í ijós, að þunna loftið í Mexiicó myndi auðvelda fyrir, að metið yrði bætt. HEIMSMET Bandaríkjamaðurinn Mark Spitz setti í gaer heimsmct í 400 m. skriðsundi, synti á 4:07,7 mín. Fyrra metið átti landi hans, Greg Charlton og var það 4:08,2 og sett fyrr á þessu ári. Akureyringar aftur efstir! Akureyringar léku við Vest- mannáeyinga á Akureyri í gær- kvöldi, og sigruðu þeir með þrero mörkum gegn engu. Veður var stillt, þegar leikurinn fór fram, en kalt og völlurinn blautur eftir rigningu. Akureyringar skoruðu öll mörk- in í fyrri hálfleik og kom það fyrsta á 15. mín. og var þar Kárj að verki. Fékk hann sendingu inn á miðjuna utan af kanti, boltinn var í axlarhæð, em Kári naut lip- urðar sinnar, og sparkaði knettin um viðstöðulaust í mark liggjandi láréttur í loftinu. Þóitti áhorfend- um þetta framúrskaramdi faMega skorað mark. ' Kári gerði anmað mark ÍBA, er hann hljóp inn í sendingu og brun aði fram völlinn ám þess að varn- ! armenn fengju nokkuð við ráðið, lék á markmanninn og skoraði örugglega. Seint í fyrri hállfleik skioraði Magnús Jónatansson þriðja og síð Framnald á bls. 14. ' -V ' ' i 'iýllilll Framkvæmdir hafnar á félagssvæSi Fram viS Miklubraut. Þórólfur gef- ur KR nýja von Alf-Reykjavík, — Hafi nokkur einn maður gjörbreytt ásjónu á liði, þá gerði Þórólfur Beck það I gærkvöldi, þegar hann lék með KR að nýju eftir langvarandi meiðsli. Og hvílikur sigurleikur fyr ir KR. Sex sinnum hafnaði knött- Ármenningar Frjálsíþróttafólk Ánmianms: Inn amfélagBmót verður á félagssvæð- inu, miðvikudagimn 26. júní kl. 7. Keppt verður í: 100 m. hlaupi, karlar og konur; Hástökk, karlar og konur. Spjótkast, karlar og konur. Kúluvarp, karlar. Stjórmin, urinn í markinu hjá lélegu Kefla- víkurliðinu, sem situr enn sem fastast á botninum í deildinni, hef ur ekkert mark skorað enn þá, en fengið tíu mörk á sig í þremur Ieikjum. Mörkin fléliu þannig: Þórólfur skoraði 1:0 á 10. mín. Næst skoráði Gunnar Fel. 2:0 á 22. mín. Og aít ur skoraði Gunnar á 35. min. Fleiri voni mörkin ekki í fyrri h'álfleik. f síðari hálifleik skoraði Hlörður Markan 4:0 á 8. mín. Ey- ieifur skoraði 5:0 á 20. min. Og ioks skoraðd Ódafur Lár. 6:0 á 21. mínútu, KR-liðið lék vel að þessiu sinni og með Þórólf serni iangibezta mann. Sendingar hans til samherj Framhald á bls. 14. Frjálsíþróttanámskeið KR Frjálsíþróttadeild KR hefur gengizt fyrir frjálsíþróttnámskeiði fyrir yngri kynslóðina síðustu vik ur, og er nú komið að lokum þess, því að námskeiðsmótið hefst á mánudaginn kemur, 1. júlí. Námskeiðið hefur einkum verið ætlað stúlkum og piltum fæddum 1954 og 1953, og verður nú á nám skeiðsmótinu keppt um fjóra verð launabikara, sem Samvinnutrygg- ingar hafa gefið, einn bikar í hverjum flokki. Síðustu æfingarnar verða í kvöld og 2 næstu kvöld klukkan 5—6,30, en síðan hefst mótið á mánudaginn á sama tíma. Keppt verður í 5 greinum, einni á dag út næstu viku. Handknattleiksmótinu haldið áfram í kvöld íslandsmótinu í handknattleik Keppnin hefst á kvennaleiknutn verður haldið áfram í kvöld, mið ki. 19,30 og leika þá Ármann og vikudagskvöld, á leiksvæði Mela- Víkingur. Strax á eftir leika í skólans. Fara þá fram tveir leik- karlaflokki Valur og Ármann, en ir í meistaraflokki karla og einn síðasti Ieikurinn verður á milli leikur í meistaraflokki kvenna. Fram og Víkings og ætti það _____________________ að geta orðið jafn og spennandi . leikur. 3-B — I Staðau í meistaraflokki karla ■ caeaiain .«nú þeSSi: í A-riðill: Fjórir leikir fóru fram í 3. deild FH 2 1 1 0 47:29 3 um helgina, 2 í a-riðli og 2 í Ármanm 1 1 0 0 22:21 2 b-riðli. í a-riðli urðu úrslit þessi: Þróttur 1 0 1 0 20:20 1 HSH — Njarðvík 2:0 KR 1 0 0 1 21:22 0 Hrönm — Víðir 3:1 í b-riðli urðu úrslit þessi: Valur 1 0 0 1 9:27 0 Reynir — Stefnir 3:1 Og í b-riðli er staðan þannig: Siglufjörður —' Völsungar 3:1 Haukar 2 2 0 0 49:40 4 í a-riðli er HSH efst með 8 stig Fram 1 1 0 0 29:19 2 og í b-riðli hef-ur Reynir forustu Víkingur 1 0 0 1 19:22 0 með 4 stig. ÍR 2 0 0 2 40:56 0 STAÐAN Akureyri 4 3 1 0 8:1 7 Fram 4 2 2 0 9:5 6 KR 4 12 1 10:7 4 Valur 4 1 1 2 5:7 3 Vestm.eyjar 3 1 0 2 5:8 2 Keflavík 3 0 0 3 0:10 0 Unglinga- mót Rvíkur Ungiingameistaraimót Reykjvik- ur fer fram 2. og 3. júlí á Laugar dialsvell'imum. Keppnisgreiinar fyrri daginn 2. júlí: 110' m. grindiahl., 100 metra hlaup; 400 m. hlaup; 1500 m. hlaup; 1000 m. boðhlaup. Kúluvarp, spjótkast, langsitökk, bástökk. Keppnisgreinar sein'ni daginn 3. júlí: 200 m. hlaup, 800 m. hl„ 3000 m. hlau-p, 400 m. grindahliaup, 4x100 m. boðhlaup. Kringlukast, sleggjukast, þrístökk, stamgar- stökk. Þátttökutilkynningar berisit fyrlr 30 .júní til Frjáisíþróttadeildar Ármanns. Framkvæmdir hafn- ar á hinu nýja félagssvæði FRAM Alf.—Reykjavík. — S.l. föstudag hófust fram- kvæmdir á hinu nýja fé- lagssvæði Fram, sem stað- sett er norðan Miklubraut- ar og afmarkast ^f Miklu- braut, Safamýri og Álfta- mýri. í fyrsta áfanga verða byggðir tveir knattspyrnu- vellir, malarvöllur og gras- völlur. Er áætlað, að ann- ar völlurinn verði tilbúinn í haust, en hinn á næsta ári. Með því, að framkvæmdir eru hafnar, mó segjia, að gamall óskadraumur Framara rætist, en undirbúningur hefur verið aHlengi á döfinmi. Það var Guðmumdur Halldórsson, fyrrum formaður Fram, sem tók fyrstu skóflustumguma. Guð mumdur var eimn þeirra mamna, sem átti hvað drýgst- an þátt í að emdurvekja Fram á d'eyfðartímabili félagsins á þriðja áratugnum. Viðstaddir á föstudagimin voru stjórnar- menn Fram, svo og nokfcrir gestir, þ.á.rn. gamlir félagar. Það er Jarðvimnslam s.f., sem sér um gerð vallanna, en Reykjavíkurborg greiðir htota af kosnaði við gerð svæðisins, samkvæmit sérstö'kum sammingi við Fram, en á móti lætur Fram gamla svæðið fyrir með- an Sjómanm'aiskóiann og félags- heimilið. Má gera ráð fyrir, að Fram geti flutt alla starfsemi sína á nýja svæðið á næsta ári. GuSmundur Halldórsson tekur fyrstu skóflustunguna á hinu nýja félagssvæði Fram. Vlnstra megin við GuS- mund er Jón Þorláksson, formaður Fram, en í baksýn sjást nokkrir af núverandi og eldri stjórnar- wM í 'Æ&M ^ mönnum félagsins. (Tímmayndir: Gunnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.