Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 26. jimí 1968. TIMINN KÝR DREPAST Framhald af bls. 16 þessi kemur upp, verður að við- hafa allar varúðarráðstafanir og þess vegna viljum við ganga ör- ugglega úr skugga um, hvort fólk ið á bænum hefur tekið veikina líka. Fólkið á bænum hefur að undanförnu verið með vott af iðra- kvefi, en á þessu stigi málsins er ekkert, sem bendir til þess, að samband sé milli þess og tauga- veikibróðurins í kúnum. Hvorki héraðslæknirinn né dýra læknirinn gátu sagt neitt um af hverju þessi veiki í kúnum stafar en telja má víst, að hún stafi af fóðri kúnna og beinist þá grunur- inn auðvitað fyrst að innfluttu kjarnfóðri, sem kúnum var gefið. Bændurnir á Rútsstöðum munu ekki hafa keypt kjarnfóður frá sama aðilanum og eins og fyrr segir, þá hefur veikinnar enn þá aðeins orðið vart hjá öðrum þeirra. Landlæknir og yfirdýralæknir munu ákveða hvað næst skuli gera í þessu máli, en það mun verða rannsókn til að komast að því, hvað það er, sem veldur veikinni. í reglugerð sem út var gefin í febrúar 1967 eru ákvæði um inn- flutning á kjarnfóðri og þurfa heilbrigðisyfirvöld að samþykkja innflutning á kjarnfóðursending- um. KANADA Framhald af bls. 1. stefnu, og ákvað hann þrví skömmu eftir að hann var for- sætisráðherra að efna tH nýrra feosninga. Eftir lífeum að dæma mnn Prjálslyndd flofekurinn ná uen 160 þingsætum í þessum kosn ingum. í gærfcvöldi urðu miklar óeirðir í Quebec höfuðborg Quebecsfylkis, þegar farin var mikil hópganga til heiðurs Jóhannesi skírara, verndar dýrlingi sveitanna sem Trudeau forsætisráðhe^ra tók þátt í. Hófu þá frönskumœlandd menn í Queb ec uppþot og i átöfeum við lög reglu meiddust 135 manns og 290 voru handteknir. Þrátt fyrir að flösfcum o@ grjóti rigndi yfir gönguna stóð Trudeau ávalit í broddi fylkingar. Trudeau hefur lýst þvi afdrátt arlaust að ekki feomi til mála að fransfe-feanadískir menn í Kanada fái nokkra sérstöðu innam rífeis ins, en sj'álfur er forsætisráðherr ann fransfeur í aðra ættina. Talið er að aðskilnaðarsinmar hafi með uppþotum þessum viljað mótmæla stefnu Trudeaus. Efefei er talið að uppþotin hafi áhrif á hina nær 11 milljón Kan adabúa, sem atkvæðarétt hafa vjð toosningarnar. LEIÐBEININGARFLUG Framhald aí bls. t. þessa og gefa út daglega upplýs- ingar um legu og hreyfingar íss- ins. Með þessu ætti að vera hægt að minnka veiðarfæratjón og síð- ur yrði hætta á að skip og bátar festust í ís og yrðu fyrir skemmd um. Væri mikilvægt að vita um komu íssins áður en hann lokar siglingaleiðum og einstökum höfn um. Við slíkt könnunarstarf þyrfti að sjálfsögðu að nota flugvélar, sem einnig gætu leiðbeint skipum á siglingu um íssvæði. Flugvél Landhelgisgæzlunnar hefur farið í ískönnunarflug tvisv ar til þrisvar í viku í vetur. Ein- staka sinnum hefur ísinn verið kannaður daglega og gefin út ís- kort, sem sýna legu og þéttleika íssins. Breytingarnar á ísnum eru mjög hraðar og veitti sízt af að rannsaka hann daglega til að sjó- farendur hafi næg not af upplýs- ingum ískönnunarinnar. Iskönnun Landhelgisgæzlunnar er þannig hagað, að helzt eru könnuð þau svæði, sem mikið eru sigld á hverj um tíma. Þá ber þess að gæta, að verkefni flugvélar Landhelgis- gæzlunnar er miklu víðfeðmara en svo, að hægt sé að ætlast til að hún sinni ekki öðrum verkefn- um en ískönnun svo mánuðum skiptir. Sýnist því eðlilegast að fengin verði sérstök flugvél eða flugvélar til að sinna eingöngu ískönnun og leiðbeiningarstarf- semi þann tíma ársins sem ís ligg- ur við landið eða þegar hætta er á að hann nálgist. í nýútkomnu hefti tímaritsins Veðrið, ritar Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, um hafísinn og segir: Lengst hefur ísinn komizt vestur undir Skaftárós, og mun það ekki hafa gerzt a. m. k. síðan 1911, en árið 1965 komst hafís- hrafl á móts við Stokksnes. Þessi síðustu ár eru því greinilega meiri ísár en áður hefur verið í marga áratugi. Samtímis hefur árshitinn lækkað verulega í lofti. Öll árin 1965—1967 voru þannig um 0,4 gráðum kaldari en nokkurt ár hafði verið á Teigarhorni í Beru- firði síðan um 1920. Á Jan Mayen hefur þessi kólnun verið enn meira áberandi. Þetta kuldaskeið er áþekkt og var hér á landi kring um síðustu aldamót. Enginn veit, hve lengi það stendur, en meiri ástæða er þó til en áður að búa sig undir afleiðingar þess: guðir verði oss hliðhollir, svo að þeir megi heyra hinn sterka og hreina lúðraþyt, sem blásinn verð ur þeim til dýrðar skíni sól í heiði þessa daga, sem lúðraþeytarar landsins gista Siglufjörð. Um leið og Lúðrasveit Siglu- fjarðar býður blásara og aðra vel- komna til bæjarins á þetta 6. landsmót SÍL, vill hún geta þess, að músíkskemmtun hennar verður einnig á föstudagskvöldið 28. júní og hefst kl. 20,30. FORNMINJAR Framhald ai bls. 3. sjálfa. Enn hafa ekki fundizt merkilegir munir, utan tveggja steina, sem eru aflangir og rák- óttir og annar með gati í endan- um. Ekki er með vissu vitað til hvers þessir steinar hafa verið notaðir, en gizkað er á að annar þeirra hafi verið reizlulóð. Samkvæmt upplýsingum Þórð- ar Magnússonar, safnvarðar, mun verða stefnt að því að ljúka upp- greftri kirkjunnar fyrir eða um næstu mánaðamót, svo að fram- kvaemdir við smíði skólahússins tefjist ekki af völdum hans. Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 5 að koma á friðsamlegri skipan, réttlátri og varanlegri, í Ev- rópu, ásamt eðlilegri öryggis- tryggingu.“ Aukin skipti við Austur-Evrópu. Eins og hér kemur fram munu framtíðarverkefni Atl- antshafsbandalagsins fyrst og fremst beinast að því að minnka spennuna í Evrópu og vinna markvisst að bættri sam búð við Sovétríkin og ríki Aust ur-Evrópu. NATO er því ekki tæki til að viðhalda kalda stríðinu í Evrópu, eins og and- stæðingar bandalagsins hafa viljað halda fram, heldur tæki til að draga úr spennunni og samtök, er hvetja aðildarþjóð- irnar til þess hverja um sig að nálgast Austur-Evrópuþjóð- irnar og vinna að bættri sam- búð við þær og auka við þær viðskipti og menningarsam- skipti. LANDSMÓT Framhald at bls. 3. inn á skólabalanum, þ. e. sunnan við Barnaskólahúsið. Um kvöldið efnir Lúðrasveit Siglufjarðar til fjölbreyttrar músík skemmtunar og munu koma þar fram ásamt henni kvennakór, karlakór, danshljómsveit og fleiri góðir skemmtikraftar. Á sunnudagsmorgun verður hald ið þing sambandsins en eftir há- degi verður „frjáls stund“, þ. e. tímanum ekki fast ráðstafað með tilliti til hins breytilega veður- fars á þessu sumri. Mótsslit fara fram í kaffisamsæti, sem bæjar- stjörn Siglufjarðar býður til síð- degis. Þátttaka í þessu móti er mikil, þótt Selfossmótið hafi vprið fjöl- sóttara og munaði þar mest um fjölmennustu lúðrasveitina, Lúðra- sveit Reykjavíkur, sem ekki get- ur mætt til leiks nú. Alls höfðu 12 sveitir tilkynnt þátttöku, en tvær hafa nýlega aflýst komu sinni vegna óviðráðanlegra orsaka, og eru því 10 sveitir, sem væntan lega taka þátt í mótinu og telja þær samtals um 200 blásara. Kynnir mótsins verður hinn vin- sæli útvarpsþulur Jón Múli Árna- son. Slíkt mót sem þetta á allt kom- ið undir góðu veðri og því verða allir að vona og biðja að veður- AÐALFUNDUR Framhald ií bls. 9. sjálfsögðu ekki í einu vetfangi, heldur er hér-um þróun að ræða, sem að sjálfsögðu tekur sinn tíma. f stjórn félagsins voru kjörnir 'þessir memn: Gumnar Norland, formaður, Guðni Guðmundsson ritari, Björn Bjarnason gjald- keri og Örnólfur Thorlacius með stjprnamdi. I I Mikhd Úrval Hljúmbveita 2QAra REYNSLA Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga. Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar. Tónar og Ása. lVIono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur GuSjónsson. | Umboo Hl júmsveita | Simi-16786. Um aðild félagsins að Banda lagi starfsmanna ríkis og bæja lá. fyrir svofelld tillaga: „Aðal- fundur Félags menntaskólakenn ara haldinn í Menmtaskólamum í Reykjavík dagana 20. og 21. júní ályktar, að félagið skuli segja sig úr B.S.R.B." Var tillaga þessi samþykkt með miklum meirihluta atkvæða, og er Félag mennta- skólakennara nú aðili að BHM, Bandalagi háskólamanna. BrúSurnar (Bambole) íslenzkur texti. úrvalsleikurum Gina Lollobrigida o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. sBÆJARBíP Slmi 5018« Farandleikararnir Bráðskemmtileg amerísk mynd um landneroa og gulleitarmenn Aðalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Quenn íslenzkur textl. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Einkalíf kvenna (Venusbergen) Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð tnnan 14 ára n ii 335 rmTrny Q.bavid,gsbi r« 3 Slm »985 tslenzkuj texti Villtir englar (The wild angels) Sérstaæð og ógnvekjandi ný, amerísk mynd i titum. Peter Fonda. Sýnd kt. 5.15 og 9, Bönnuð tnnan 16 ára. 15 slm, 22140 Myndin sero beðið nefur ver ið eftlr Tónaflóð (Sound of Muslc) Ein stórfenglegasta kvlkmynd sero tekln nefur verið og tivarvetna nlotið metaðsókn enda fenglð a Oscarverðlaun Letkstjórl: Kobert Wise Aðalhlutverk Julie A.ndrews Chrlstophei Plummer Islenzkur texu Myndln er tekln i DeLuxe lit um og 70 mm sýnd kl. 5 og 8,30. Slmi 11544 Rasputin íslenzkur texti Aðalhlutverk: Christopher Lee Bönnuð börnum, Sýnd kl 6, 7 og 9. Sihii 50249. Orrustan í Laugaskarði Amerísk mynd I litum og cinemascope Richard Egan, Diane Baker. Sýnd kl. 9 Slmai 32075 ag 38150 Y klóm gullna drekans íslenzkur texti sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Pytturinn og pendullinn Hin æsispennandi litmynd með Vincent Prince Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5 7 og 9 Sími 11384 Blóð-María • Hörkuspennandi ný frönsfe ítölsk sakamálamynd I litum. Ken Clark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TóriQbíó Slmi 31182 Maðurinn frá Marrakech (L*Homme De Marrakech) Mjög vel gerð og æsispennandl ný, frönsk sakamálamynd i Utum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.