Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 26. júm' 1968.
TÍMINN
11
Hefðarfrú: Get ég verið í þess
ari selskinnskiápu í rigningu án
þess a® eyðileggja hana.
Aígreiðsiumaður: Frú mín góð
hafið þér nottum tímann séð
sel mieð regnhlílf.
Og þá er það „pæjan“ sem
las svo milkáð upp á síðikastið
um skaðvænleg ábrif reikinga
að hún hætti hreinlega að
lesa.
Og vogaðu þér ekki að koma
aftur heim fyrr en þú ert orð-
inn edrú.
Ahyggjuflullur faðir: — Ég vedt
bara breint ekki, bvað ég á að
gera við hann son minn. Hann
lanigar að verða kappaksturs-
maður.
HoMvinur: — Nú, hvað sem þú
tekur til bragðs, þá skailtu ekki
verða á vegi harns.
— Jæja lækmir, — sagði mað
urinn, þegar hann vaknaði eft
ir skurðaðgerð, — tókst aðgerð
in ekki vel?
— Þvi miður, gamli minn,
óg er nefnilega Sánkti Pétur.
Hann: — Hvað þyrfti ég að
gefa þér til þess að fá einn
pdnuMtinn koss?
Hún: — Klóajáfonm.
Hann: — Heidurðu að það sé
óhoilt að kyssa?
Hún: —Ég veit það eklki, ég
hef al'drei . . .
Hann: — Hefurðu aldrei verið
^ bysst?
Þýðir þetta, að maturinn sé Hún: — Ég hef aldrei orðið
ekfci til.
veik.
1 ÁSTARpl n m ffffj m
m t i —^ arbara McCorquedale
Á meðan ég er í burtu, Jánson vaenti ég þess, að þú sjáir bon
unni minni fyrir öilu því, sem hún þarfnast.
Lárétt: 1 Konunafn 5 Svif 7
Stjóma 9 Tal 11 Öfug stafrófsröð
12 Friður 13 Óþrif 15 Stafurinn
16 Forfeður 18 Kifur.
Krossgáta
Nr. 52
Lóðrétt: 1 Mann 2 Stjóm
3 Öfug röð 4 Tók 6 Bld-
stæði 8 Matur 10 Púki
14 Svik 15 Amiboð 17
Tvíhijóði.
Ráðning á gátu nr. 51.
Lárétt: 1 Hallur 5 Áls
7 Net 9 Aur 11 DI 12 Rá
13 Una 15 Orð 16 Gor 18
Snoðar.
Lóðrétt: 1 Hendur 2 Lát
3 LL 4 USA 6 Gráður 8
Ein 10 Urr 14 Agn 15 Orð
17 00.
13
þar sem hún gat lagt bílnum. Það
var nokkrum bílum lagt þar nú
þegar Alloa gekk inn sá hún, að
það var fullt af fólki.
Þetta var skemmtilegur dæmi
gerður franskur veitingastaður
rauðköflóttir borðdúkar og
gluggatjöld og í hinum enda sals
ins var yfirmatsveinninn með háa
hvíta húfu á hlaupum fram og aft
ur með kjötsveðjuna í hendinm.
Lagleg þjónustustúlka bauð Allou
velkomna með bros á vör.
— Viljið þér fá borð, ungfrú?
spurði hún.
— Já, ef þér vilduð vera svo
vænar, svaraði Alloa.
Þjónustustúlkan leit hjálpar-
vana í kringum sig og sagði eitt-
hvað við aðra stúlku, sem hafði
í þessu komið niður stigann. Sú
síðarnefnda hristi höfuðið von-
leysislega. Efri salurinn var al-
veg fullur af fólki. Þjónustustúlk
an leit í kringum sig. Við borð
út við gluggann sat maður eins
síns liðs. Hún gaf Allou merki og
gekk þangað.
— Með yðar leyfi herra? spurði
hún og dró fram stól handa Allou.
— Já, já auðvitað, sagði hann.
_ Ég á við, oui, oui, je suis
enchanté. ’
_ Ó, þér eruð enskur, sagði
Alloa. — Er yður sama þó ég
sitji við borðið. Það virðist vera
fullt alls staðar annars staðar.
— Já, auðvitað, svaraði hann.
Hún settist. Það var erfitt að
gera sér grein fyrir hvaða mann
tegund maðurinn á móti henni
var. Hann var næstum áberandi
í kíæðaburði og hún hafði á til-
finningunni, að hann væri eldri
en hann virtist. Hann var með
brúnt gljáandi hár og vel snyrt
yfirvaraskegg og fleðulegt brosið
leiddi í ljós röð af skínandi hvít-
um tönnum.
_ Búið þér hér? spurði hann
Alloa hristi höfuðið.
— Nei, ég er á leið til Biarritz,
svaraði hún.
____Akandi? spurði hann.
— Já.
____En þér verðið hér þó í nótt?
— Ég hef ekki ákveðið það
ennþá, svaraði Alloa. — Mig lang
aði til að komast eins langt og
ég gæti, en mig langar ekki sér-
lega til að aka í myrkri, þvi ég
er ókunnug leiðinni.
__Ef þér viljið fara að mín-
um ráðum, þá skuðuð þér vera
í þessari borg í nótt. Það er góð
lítil krá hér, sem heitir Grand
Cerf. Ég bý þar sjálfur, svo ég
get sýnt yður, hvar hún er.
— Það er mjög vingjarnlegt af
yður, sagði Alloa dalítið efins.
_ En mér datt í hug að halda
áfram í svo sem einn tíma í við-
bót.
Maðurinn leit á úrið sitt.
— Klukkan er átta, sagði hann.
- Þér verðið ekki búnar að borða
fyrr en klukkan níu. Maturinn er
góður, en eins og þér vitið þarf
maður alltaf að bíða eftir öllu
hér í Frakklandi.
_ Ef til vill væri rétt fyrir mig
að vera hér um kyrrt sagði Alloa
__ Ég er viss um það, sagði
maðurinin. Hann færði stólinn
sin nær henni og sagði: — Má
ég kynna mig. Nafn mitt er Basil
Calvert.
__ Og ég heiti Alloa Derange
— Jæja ungfrú Derange sagði
þflrm 0g leit á hringlausa fingur
hennar. — Það var annars heppi-
legt að við hittumst. Ég var ein-
mitt að hugsa um, hvað það væri
nú gott að hafa einhvern til að
tala við, og þá komið þér eins
og engill af himnum sendur, ef
svo mæiti segja.
— Talið þér ekki frönsku,
spurði Alloa.
— Jú, ég tala frönsku, svaraði
hann. — í raun réttri er ég full-
trúi fyrir vínfyrirtæki — það má
vera að þér hafið heyrt um það,
Hardacre og Watford í St.
James's Street.
__Nei, ég er hrædd um ekki,
sagði Alloa.
— O, jæja það er vel þekkt og
ég kem hingað tvisvar til þrisvar
á ári, svo ég get fuUvissað yður
um, að ég er vel kunnugur hér.
En mönnum gefst ekki tækifæri
til að hitta fólk á þessum ferðum.
Þetta eru mestallt viðskipti, sí-
felld viðskipti. Ég get sagt yður,
að ég verð ansi einmana á kvöld.
__Ég get vel trúað því, sagði
Alloa. — Samt hlýtur þetta nú
að vera skemmtilegt starf.
— Það er gott starf, það er
allt sem skiptir máli.
AUou fannst að Hr. Calvert
hlyti að vera fremur leiðinlegur
og hugmyndasnauður maður, og
hún óskaði, að hún gæti fengið
að borða í friði og horfa á fólk-
ið í kringum sig. En það var
enginn efi á því, að félaga henn-
ar fannst gaman að tala.
Ég er vingjarnlegur að eðUs
fari, sagði hann. — Þú veltir því
e.t.v. fyrir þér, hversvegna ég hef
ekki kvænzt. Ég býst við, að það
sé vegna þess að ég hef aldrei
fundið þá réttu — það er ekki
svoleiðis, að ég hef kynnzt mörg-
um stúlkum. Þeir kalla mig Don
Juan í tennisfciúbbnum heima og
stríða mér á stúlkunum, sem ég
fer með út, en ég segi alltaf við
þá: _ Mér er alveg sama. Það
sem ég á við, er. að ef þú hef-
ur kímnigáfu, þá skiptir þig það
engu, þó.þér sé strítt. Ertu ekki
sammáila þvf?
— Jú, jú auðvitað, sagði Alloa.
Hún komst að því, að Basil Cal
vert ætlaðist ekki til, að hún segði
mikið. Svo lengi sem hún sam-
þykkti það, sem hann sagði og
brosti við og við að hinum lélegu
bröndurum hans, þá virtist hann
fullkomlega ánægður með að
halda uppi, því, sem varla var
hægt að kalla annað, en einral.
Hann hafði rétt fyrir sér um
tímann, sem það tók að borða.
Klukkan var fimmtán mínútur yf
ir níu, þegar AUoa hafði borgað
reikninginn sinn og hann sinn.
— Þjónustugjald er innifalið,
sagði hann valdsmannlega. — Þér
þurfið ekki að skilja eftir þjór-
fé. Gleymdu því ekki hér í Frakk
landi, að líta alltaf á reikninginn
og athuga hvort þjónustugjaldið
sé innifalið, og ef þú vilt fara
að mínum ráðum þá skaltu leggja
hann saman lika. Það er eins gott
að vera öruggur, þegar maður á
í viðskiptum við útlendinga.
— Já, ég býst við því, sagði
Alloa og hugsaði um leið, hvað
maðurinn væri leiðinlegur.
Maturinn var prýðilegur og ef
AUoa hefði getað, án þess að
hljóta stranga gagnrým af hálfu
þessa nýja aðstoðamanns síns
hefði hún skilið eftir nokkra
franka handa þjónustustúlkunm.
Hún fann að bað var ómögulegt
fyrir framan hr. Calvert og þau
fóru út kalda nóttina.
Það vai komið ■'ökkur og AUoa
sá, að það mundi vera óhyggilegt
fyrir hana, að halda lengra þetta
kvöld.
— Gætuð þér sagt mér nafnið
á hótelinu, sem þér minntust á?
i sagði hún. — Ég skal fylgja yður
þangað, svaraði hann. — Yður er
sama, þó þér akið mér, eða hvað?
— Já, auðvitað, svaraði AUoa.
Þau fóru inn í bUinn eg óku
eftir mjóu stræti að fallegu torgi.
Grand Cerf var lítið mjög hrein-
legt hótel og mjög þægilegt án
þess að vera íburðarmikið.
— Ég kem með nýjan við-
skiptavin, sagði hr. Calvert glað-
lega við manninn á bak við af-
greiðsluborðið. — Hún er landi
minn á leið til Biarritz. Hún er
með mjög glæsilegan amerískan
bfl með sér, sem við vorum ein-
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 26. júní
7.00 Morgunútvarp -2.00 Há-
degisútvarp.
13.00 Við
I DAG
vinnuna:
Tónleikar. 14.34 Við, sem heima
sitjum. Örn Snorrason les saka
málasögu eftir D. Sayers: „HeU
inn“. — fyrsta hluta af þremur.
li.00 Miðdegisútvarp 16.15
Veðurfregnir: íslenzk tónUst.
17.00 Fréttir. Tónlist eftir
Schubert 17.45 Lestrarstund fyr
ir litlu börnin. 18.00 Danshljóm
sveitir leika. 18.45 Veðurfregn
ir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt
mál. Tryggvi Gíslason magist
er flytur þáttinn 19.35 Tækni
og vísindi Páll Theódórsson
eðlisfræðingur flytur erindi:
Alessandro Volta og frum-
bernska raftækninnar. 19.55
Einsöngur í útvarpssal: Ruth
Magnússon syngur Guðrún
Kristinsdóttir leikur með á
píanó 20.20 Þáttur Horneygla
í umsjá Björns Baidurssonar og
Þórðar Gunnarssonar 20.45 Sin
fónía nr. 3 eftir G Klebe. 21.
20 Trúboðin og verkfræðingur
inn Alexander MacKay Hug-
rún skáldkona flytur þriðja og
síðasta erindi sitt. 21.45 ís-
lenzk tónlist. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir 22.15 Kvöldsag
an: „Dómarinn og böðuU hans
eftir F. Durrenmatt. Jóhann
Pálsson leikari byrjar lestur
sögunnar sem Unnur Eiríks-
dóttir íslenzkaði (1). 22.35
Djassþáttur:
Ólafur Stephensen kynnir. 23.05
Fréttir í stuttu máli. Dagskrár
lok.
Fimmtudagur 27. júní
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisúbvarp 13.00 Á frívaktínni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna. 14.35
\ ilð, sem heima sitjum. 15,00
Miðdegis-
útvarp
16.15 Veður
fregnir. 17.00 Fréttir. Tónlist
eftir Enesco 17.45 Lestrarstund
fyrir litlu börnin 18.00 Lög á
nikkuna 18.45 Veðurfregnir
19.00 Fréttir 19.30 Að
leita og. finna. Séra
Björn Jónsson 1 Keflavík flyt-
u.r bindindisenndi 19.50 Tón-
list eftir tónskáld mánaðarins,
Skúla Halldórsson 20.20 Dagur
á Blönduósi Stefán Jónsson tek
ur fólk taU. 21.10 Með söng
og sveifilu 21.30 Útvarpssagan:
„Vomótt" efttr Tarjei Vesaas
22 00 Fréttir os veðurfregnir
22 15 K"’ö,'i‘!a2aiv .Dómarínn
og böðuM hans“ Jóhann Pjls
son leikari les (21 22.30 Kvöld
tónleikar: Tónverk eftir Bach
23.20 Fréttir í stuttu méli. Dag
skrárlok.