Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.06.1968, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 26. júní 1968 10 L: h- MINN H'IIIW Miðvikudagur 26.6. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóarnir. fstenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 20.55 Kennaraskólakórinn syng. ur. Auk kórsins koma fram félag ar úr ÞjóSdansafélagi Reykja- víkur og Henný Hermannsdóttir, Elin Edda Árnadótfir og Bryn|a Nordquist. 21.10 Reynsla Svía af hægri um- ferS. Umsjón: EiSur GuSnason. 21.20 Samfélag Hútterita. Myndin lýsjr daglegu lifi og Hútteríta, sem fundiS hefur störfum fólks af trúarflokki griSland i Alberta-fylki i Kan- ada og stundar þar jarSyrkju og annan búskap en hefur litil sem engln samskipti viS fólk utan trúflokksins. fslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.50 Skemmtiþáttur Ragnar Bjarnasonar. Auk Ragnars og hljómsveitar hans koma fram Anna Vil. hjálmsdóttir. Lárus Sveinsson og nemendur úr dansskóia Her manns Ragnars. ÁSur sýndur 8. apríl 1968. 22.20 Dagskrárlok. — Elta ySur? Ég hef aldrei séS ySur fyrr. — Ekki þaS? Þú sást mig hjá Grána. — VoruS þaS þér sem voruS meS sól- gleraugun? Þelr héldu, aS þér væruS frá lögreglunni. En þér eruS grímubúlnn. — EruS þér glæpamaSur? — Hér er þaS ég sem spyr. HvaS eruS ,þér"? — Bara, aS hún gæti hrópaS aftur, þá vissum viS í hvaSa átt viS ættum aS fara — ViS verSum bara aS hafa augun opin, Pankó. — Þessi kona á heima á stóra búgarSln um. Þeir borga mikiS til aS fá hana til baka. DENNI DÆMALAUSI — Æi, mamma, hvers vegna má ég ekki hafa þaS þægilegt. í dag er miðvikudagur 26. júní. Jóhannes og Páll píslarvottar Tungl í hásuðri kl. 13,04 Árdegisflæði kl. 5.44 Hsilsug«2la SjúkrablfreiS: Sími 11100 l Reykjavík, 1 HafnarfirSi t slma 51336 Slysava rSstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Simi 8 1212, Nætur- og helgidagalæknir I slma 21230. NevSarvaktin: Slmt 11510. opiS hvern vírkan dag fré kl 9—12 og I—5 nema 'augardaga kt 9—12 Upplýslngar um Læknaþlónustuns borglnnl gefnar slmsvars Lsknt félags Revklavikur • slms 18888 Næturvarzlan t Stórholti er opln frá mánudegi tll föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 é morgnana. Laup ardags og helgldaga frá kl 16 é dap Inn ttl 10 á morgnana Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. uaug ardaga frá kl 9 — 14 Helgldaga fré kl 13—15 Næturvörzlu apóteka í Reykjavík annast vikuna 22.—29. júni, Lauga vegs apótek og Holts apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 27. júní annast Grímur Jónsson Smyrlahrauni 44 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 26. 6. ann ast Guðjón Klemensson. Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir ér í síma 21230, Neyðarvaktin svarar aðeins á virk um dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Fiugáæfianir' Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannarafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00,15. Fer til NY kl. 01.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan leg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg ki. 02.15 Fer til NY kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.00 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 03.45. Fer til NY kl. 04.45. Leifur Eiríksson er vænt aniegur frá NY kl. 23.30. Fer til Luxemborgar ki. 00.30. BlöðogtímariF Faxi, júní blaðið er nýkomið út og hefur borizt blaðinu: Efni blaðsins m. a. má nefna: Tónleikar í Keflavík, , Saga Slysa varnardeildar kvenna í Garði, Sjó mannadagurinn í Keflavík, Afmælis grein um Guðbjörgu S. Árnadóttur 97 ára eftir H. Th. B. Um málverka sýningu Þorsteins Eggertssonar, Lýðveldisins minnzt — 17. júní kvæði eftir Sigurgeir Þorvaldsson, Ragnar Guðleifsson skrifar Brot úr Rússlandsferð, Hugsjónastarf á húsgangi um handavinnukennslu Erlings Jónssonar, Mmningargreinar. Skólaslit á Suðurnesjum, Verðlauna ritgerð tveggja stúlkna, Afmælis- greinar, Varúð til vinstri — Hætta til hægri. Skýrsla um skóiahald, Evrópumót sjóstangaveiðimanna, Sviplegur atburður eftir Rálma Hannesson, rektor, Úr flæðarmálinu og ýmislegt fleira smálegt, Útgef andi Faxa er samnefnt málfunda félag en ritstjóri hans er Hallgrím ur Th. Björnsson, Fjölmargar mynd ir eru í blaðinu. Félagslíf Kvenfélag Háteigssóknar: efnir til skemimtiferðar fimmtudag inn 4. júlí í Skorradal, kvöldverður snæddur í Borgarnesi þátttaka til- kynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður Kvenfélag Ásprestakalls fer, í skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudag inn 2. júii n k. Lágt verður af stað frá Sunnutorgi kl. 7 f. h. Tilkynnið þátttöku tii Guðnýjar í síma 33613 Rósu sími 31191. Önnu 37227. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar: Hin árlega skemmtiferð félagsins verður farin sunnudaginn 7. júlí kl. 8 árd. frá Réttarholtsskólanum. upp lýsingar í síma 34322 og 32076 Kvenfélag Laugarnessóknar: Skemmtiferð félagsins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Farið verður um Reykjanes, Krísuvík og að Strandakirkju. Upplýsingar hjá Ragnhildi í síma 81720. Hin árlega eins dags skemmtiferð Kvenfélags Lágafellssóknar verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskast fyrir 1. júlí. Nefndin. KVIKMYNDA- " Litlabí<5" KLÚBBURINN Háskólar mínir (Gorkí) eftir Donskoj (Rússn 1938) sýnd kl 9 íslandsmynd frá 1938 o. fl. myndir sýnd kl. 6 Orðsending Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis mið- vikud. 4—5, viðtalstími prests þriðju daga og föstudaga kl. 5—6. Líknarsjóður Áslaugar Macck hefur blómasölu 30. júní. Berið öll blóm dagsins. Bólusetnlng gegn mænusótt fer fram t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg I túnimánuði alla virka daga nema laugardaga kl 1—4,30 e h Reykvíkingar S aldrinum 16—50 ára eru eindreg ið hvattir tii að láta bólusetja sig. sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Frá Kvenfélagasambandi fslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra verð ur lokuð frá 20. júní og fram í ágúst. KIDÐI •SRW A.A, samtökin: Fundir eru sem nér segir I félagsheimihnu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kis 21 Föstudaga fcl 21 Langholt.sdeild I Safnaðarheim- ili Langholtsfcirkju laugardag fcl. 14 Fra Geðverndartelagi slands: ’-aðstata og upDlVsingapiOnusta alla manudaga fra ki 4 « slðdegls að Veliusundi a simi i213t- ÞlOnustan er rtkevpis og óllum neim il Læknar f jarverandi Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi tii 20. júlí Staðgenglar Berg þór Smári til 13. júlí og Björn Ön- undarson frá 13.7-20.7. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son simi 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv./tii 19. júní Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6. — - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengili Bergþór Smári Jón G. Nikulásson fjv frá 21. 5. — 21.6. Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19. 6-1.7. Tómas Á. Jónasson læknir er fjarverandi tii júlíloka. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4,- I. 7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Val'týr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson. Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4. 6. óákveðið. Hjónaband Sunnudaginn 12. mai voru gefln saman af séra Sigurði Hauk Guð- jónssyni ungfrú Ingunn S. Sigurð ardóttir, Skipholti 6, Rvk. og Guðni J. Þórarinsson, Másseli, Jökulsárhlíð N.-Múl. Heimili þeirra varður fyrst um sinn að Skipholti 6, Rvk. Uiðrótting Lesendur eru beðnir velvirðingar á því að niður féll efst á bls. 7 i blaðinu i gær, að geta þess að þar var birt upphaf á ræðu þeirri, er Willy Brandt, utanríkisráðherra V- Þýzkalands flutti við setningarat- höfn ráðrerrafundar Nato. S JON'VA R.P IÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.