Alþýðublaðið - 14.09.1990, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.09.1990, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 14. sept. 1990 RAÐAUGLÝSINGAR Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir ágúst er 17. sept. nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðenda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. FJORÐUNGSSJUKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Matvælafræðingur eða starfsmaður með starfs- reynslu í eldun sjúkrafæðis, óskast strax eða eftir nánara samkomulagi í eldhús F.S.A. Upplýsingar um starfið veitir Valdemar í síma 96-22100 (283) Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Hvammstanga er laus til um- sóknar. Upplýsingar um starfið gefa sveitarstjóri, Þórður Skúlason, í símum 95-12353 og 95-12382, og odd- viti, Guðmundur Haukur Sigurðsson, í símum 95-12348 og 95-12393. Umsóknir um starfið berist til oddvita Hvamms- tangahrepps, Guðmundar Hauks Sigurðssonar, Kirkjuvegi 10, 530 Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til 25. sept. nk. Hreppsnefnd Hvammstangahrepps. Frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur Listi uppstillinganefndar fyrir 45. flokksþing Al- þýðuflokksins 1990, liggur frammi á skrifstofu Al- þýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10 frá 14. sept.—21. sept. kl. 10.00—16.00 virka daga. Vilji fólk bæta nöfnum á listann, verður það að ger- ast á þessum tíma. Kosið verður dagana 22. og 23. sept. kl. 13.00—18.00 báða dagana. Opinn fundur Verkalýðs- og stjórnmálanefnd SUJ boðar til opins fundar. Fundarefni: Þátttaka Alþýðuflokksins í ríkisstjórn sl. 3 ár. Stjórnmálaástandið — stefnir í kosningar í haust? Fundartími: Þriðjudaginn 18. september nk. kl. 19.30. Fundarstaður: Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10. Allir áhugasamir jafnaðarmenn eru velkomnir. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins Norðurlandi vestra verður haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 22. september kl. 14.00. Stjórnin. Við stoppum ekki hér! Félags- og stjórnmálanámskeið SUJ haldið 22.—23. og 29.—30 september í RÓSINNI, félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 kl. 13.00—17.00 alla dagana. Dagskrá: Laugardagur 22. september: Iðnaðarþjóðfélagið, þróun samfélags og fjöl- skyldu. Leiðbeinandi: Gísli Ágúst Gunnlaugsson sagnfræðingur. íslenskt þjóðfélag frá stöðnun til samtíðar. Leiðbeinandi: Gísli Gunnarsson prófessor. Alþjóðleg verkalýðshreyf ing og jafnaðarstefna Alþýðuflokkurinn og verkalýðshreyfingin á ís- landi. Leiðbeinendur: Helgi Skúli Kjartansson lektor, Sigurður Pétursson sagnfræðingur. Sunnudagur 23. september: Ritað mál — Greinaskrif. Leiðbeinandi: Pjetur Hafstein Lárusson rithöfundur. Blaðaútgáfa og fjölmiðlar. Leiðbeinandi: Ingólf- ur Margeirsson ritstjóri. Laugardagur 29. september: Framsögn og ræðumennska. Leiðbeinandi: Gunn- ar Eyjólfsson leikari. Fundasköp og félagsstörf. Leiðbeinandi: Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri ASÍ. Sunnudagur 30. september: Alþýðuflokkurinn — Skipulag og flokksstarf. Leiðbeinandi: Guðmundur Einarsson, aðstoðar- maður ráðherra. Alþýðuflokkurinn — Stefna og framtíð. Leið- beinandi: Guðmundur Árni Stefánsson bæjar- stjóri. Námskeiðið er opið öllu ungu fólki umfélags- og stjórnmál. Þátttaka tilkynnist í síma 29244 (Alþýðuflokkurinn) og 13959 (Sigurður). Samband ungra jafnaðarmanna. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Strandgötu mánudaginn 24. september kl. 20.30. Efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. 60 ára afmæli félagsins 5. október nk. Stjórnin. Alþýðuflokksfélag Keflavíkur Almennur félagsfundur verður haldinn í húsi fé-. lagsins Hafnargötu 31 3ju hæð mánudaginn 17. september nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Bæjarmál. 2. Kosning fulltrúa á 45. flokksþing Alþýðuflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. BÆJARMÁLARÁÐ Alþýðuflokksins í Hafnarfirði Bæjarmálaráð heldur fyrsta fund vetrarins mánu- daginn 17. september í Alþýðuhúsinu Strandgötu kl. 20.30 Fundarefni: Staða bæjarmála og starfið framundan. Fundarstjóri Árni Hjörleifsson. Allir nefndarmenn, aðal- jafnt sem varamenn, og aðrir stuðningsmenn flokksins eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. Bæjarmálaráð. Aðalfundur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur aðal- fund mánudaginn 17. september kl. 20.30 í Rósinni Hverfisgötu 8—10. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Aðalfundur kjördæmisráðs Vesturlands verður haldinn í Hótel Borgarnes laugardaginn 22. september og hefst kl. 10.00. Dagskrá: Samkvæmt reglugerð. Nánar auglýst í næstu viku. Stjórn kjördæmisráðs. Frá skrifstofu Alþýðuflokksins Miðvikudaginn 19. september verður Jóhanna Sigurðar- dóttir félagsmálaráð- herra með viðtalstíma frá kl. 16.00—18.00. » Q Félagsmiðstöð jafnaðarmanna Hverfisgötu 8—10 Sígji 15020 Á föstudagskvöldið 14. september verður Ingi H. Guðjónsson gestgjafi í Rósinni. Munið að Rósin er opin frá kl. 20.00—01.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Komið og njótið góðrar stundar í Rósinni. Allir jafnaðarmenn velkomnir. UMFERÐAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.