Alþýðublaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 16.02.1985, Blaðsíða 17
Laugardagur 16. febrúar 1985 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum i rásir á Vestfjörðum 1985. (Lengd rása er 18,3 km). Verki skal lokið 1. júli 1985. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði frá og með 18. febrúar 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 11. mars 1985. Vegamálastjóri. Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu I áVestfjörðum 1985. (Magn 32.000 m3). Verkinu skal lokið 1. ágúst 1985. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerð rikisins, Borgar- túni 5, Reykjavík, frá og með 18. febrúar 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 4. mars 1985. Vegamálastjóri. Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í Fljótshlíðar- veg, frá Torfastöðum að Hlíðarbóli. Helstu magntölur: Lengd ...............................1,9 km Fylling og burðarlag.................14.000 m3 Verkinu skal lokið 15. júní 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík og Breiðumýri 2, 800 Sel- fossi frá og með 18. febrúar 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 hinn 4. mars 1985. Vegamálastjóri. Auglýsing um skilafrest Afurða- og innstæðumiða og Sjávarafurðamiða, ásamt samtalningsblaði Athygli er vakin á því að allir þeir sem keypt hafa afurðir eða hráefni beint frá framleiðendum (bændum og útgerð), hvort heldur til endursölu eða vinnslu, eiga að skila til skattstjóra á þar til gerðum eyðublöðum upplýsingum um afurða- og hráefnakaup sín á árinu 1984. Skilafrestur er til og með 25. febrúar nk. Ríkisskattstjóri. FÉLAGSSTARF ALÞÝÐUFLOKKSINS Alþýðuflokksfólk — Kópavogi Árshátíð Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi verð- ur haldin laugardaginn 23. febrúar nk. í Félags- heimili Kópavogs. Salurinn opnaður kl. 19. og er miðaverð kr. 700 aðeins. Heiðursgestur hátíðarinnar verður Gréta Aðalsteinsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi í Mos- fellssveit, en veislustjóri Árni Gunnarsson. Dans — glaumur — gleði — til kl. 3. Miðapantanir hjá Grétu (44071), Hrafni (43936) og Hauði (41394). Mætum öll — létt í lund. Nefndin. Skrifstofa Alþýduflokksins Hverfisgötu 8—10 er opin dag- lega frá kl. 1—5. Sími 29244. Alþýðuflokksfólk í Kópavogi Árshátlð Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi verður haldin laugardaginn 23. febrúar nk. í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá auglýst siðar. Undirbúningsnefnd. Gámar, stórir gámar, litlir gámar, opnir gámar, lokaðir gámar, þurrgámar, frystigámar, gafl- gámar, tankgámar... Nefndu bara hvers konar gám þú þarft undir vöruna. Við höfum hann. Og auðvitað höfum við öllfullkomnustu tæki til þess aðflytja gámana að ogfrá skipi — og heim að dyrum hjá þér, ef þú vilt. Við tryggjum þér öruggaflutninga, því að þá vit- um við, að þú skiptir aftur við okkur. Skipadeild Sambandsins annastflutningafyrir þig. SK/PADEILD SAMBANDS/NS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 srnmT NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMU , HERRA 0G BARNAKLIPPINGAR • DÚMU- 0G HERRAPERMANENT • LITANIR - STRÍPUUTANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI SMART 0t Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - Sími 46422.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.