Alþýðublaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.12.1992, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 31. desember 1992 yi)r "V •'i’N TT rTT'"»"'^ V \V / I I j w*- M /, ;/Tw m 'i '*0 w O O! M,y/4vc-' vv — M~V * t *- -• N- & F\A^i / p/ v ^x7/ ÍX/^mVvc r\ / V' 'k' , ?/5>c A.V 'TíiTi; (V V 'V iVJ Skatthlutfall og skattafsláttur árið 1993 Skatthlutfall staðgreiðslu er 41,34% Áárinu 1993 verður skatthlutfall staðgreiðslu 41,34%. Skatthlutfall barna, þ.e. sem fædd eru 1978 eða síðar, verður 6%. Persónuafsláttur á mánuði er 23.611 kr. Persónuafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 23.611 kr. á mánuði. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Sjómannaafsláttur á dag er663kr. Sjómannaafsláttur fyrstu sex mánuði ársins verður 663 kr. á dag. Frá og með 1. janúar 1993 eru fallin úr gildi eftirfarandi skattkort: Skatt- kort með uppsöfnuðum persónu- afslætti og námsmannaskattkort útgefin á árunum 1988 - 1992. ‘J mMiVAMM rl ■ M.ftó V!M\ '-A \VV>*4^ 7> \j7 4 Besta kvikmynd Norðurlanda Tvær ís- lenskar útnefndar Kvikmyndagagnrýnendur Norð- urlanda munu velja bestu kvikmynd Norðurlanda á næstunni. Atta kvik- myndir hafa verið útnefndar til verðlaunanna, sem nema 300 þús- und íslenskum króna, auk hins mikla heiðurs. Það eru myndirnar Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jón- asson og Svo á jörðu sem á himni eft- ir Kristínu Jóhannesdóttur. Myndimar sem útnefndar vom á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg ný- lega em frá öllum Norðurlöndunum, tvær firá Islandi, Svíþjóð og Dan- mörku, en ein frá Noregi og ein frá Finnlandi. Skaga- menn mótmæla Fundur í Verkalýðsfélagi Akra- ness í fyrradag mótmælti harðlega álögum á almennt launafólk, scm fundurinnn segir felast í nýsam- þykktum fjárlögum ríkisstjórnar- innar. Einkum mótmælir fundurinn þeim þætti álagnanna sem leggjast með mcstum þunga á þá lægst laun- uðu og ítrekar að verkalýðshreyf- ingin hafí áður lagt fram tillögur sem miðuðu að því að hlífaþcim hópi launafólks sem lægst hefur launin. Þá hefur aðalfundur Sjómannadeild- ar Verkalýðsfélags Akraness mótmælt þeim hugmyndum sem formaður Landssambands íslenskra útvegs- manna hefur sett fram um svokallaðan auðlindaskatt og hugmynd hans um að hann verði tekinn af óskiptum afla. Hugmyndir sem þessar verða ekki til umræðu, segja sjómenn á Akranesi. Starfsfólk Vátryggingarfélagsins Skandia þakkar fyrir viöskiptin á árinu sem er aö líöa og sendir landsmönnum öllum hátíöarkveöjur. áfc Skandia W ísland Lifandi samkeppni - lægri iðgjöld! VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.