Alþýðublaðið - 31.12.1992, Síða 20
4
TIL AÐ FORÐAST SLYSIN SKAL HAFA í HUGA:
Að leiðbeiningar með skoteldum séu ávallt í heiðri hafðar.
Að handleika ekki flugelda og blys innan húss.
Að geymsla flugeldanna skal vera á öryggum stað.
Að handblys geta verið börnum varasöm,
notið því vettlinga.
★ Að undirstaða flugelda sé traust.
ÞANNIG TRYGGJUM VIÐ BEST SLYSALAUS ÁRAMÓT OG
’’ ás*/
Hveragerðisbœr
Keflavíkurbœr
Kaupfélag Skagfirðinga,
Sauðárkróki
Patreksfjarðarhreppur
• •
Olfushreppur
Sauðárkrókskaupstaður
Höfðahreppur,
Skagaströnd
Heilsuhœli NLFÍ,
Hveragerði
LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA
Síðumúla 8, 108 Reykjavík, pósthólf 4023, sími 672988
Forvarna- og fræðsludeild LSS starfrækir eldvarnakennslu fyrir fyrirtæki, stofnanir, skóla og heimili.
BRUNAVARNAÁTAK
1992
•'^4 Að um áramót hljóta fjölmargir alvarleg brunasár,
oftast vegna óvarkárni í umgengni við opinn eld
eða vegna meðhöndlunar flugelda.
Að áfengisneysla um jól og áramót eykur líkurnar
á eldsvoða eða slysum eins og dæmin sanna.
+