Alþýðublaðið - 24.02.1994, Page 1

Alþýðublaðið - 24.02.1994, Page 1
Þingflokkur Alþvðuflokksins: HAFNAR BREYTINGUM EGILS Á SELJAVÖLLUM ekki tjá sig um af- stöðu flokksins fyrr en eftir fund með Davíð Oddssyni, for- sætisráðherra. Hann sagði þó að hann teldi að breytingar Egils Jónssonar væru tví- mælalaus brot á samningum frá í des- ember. Þingflokkur Sjálf- stæðismanna í gær tók ekki afstöðu til breyt- ingartillagnanna. Landbúnaðarnefnd mun koma saman í dag til frekari funda. Þingflokkur Al- þýðuflokksins hafn- aði einróma breyt- ingartillögu Egils bónda á Seljavöllum á frumvarpi til bú- vörulaga á fundi sín- um í gær. Afstaða þingmanna Alþýðu- flokksins er skýr. Fjármálaráðherra, Friðrik Sophusson, er svipaðs sinnis og þingflokkur Alþýðu- flokksins. Hann tel- ur þó að einhverju hafi verið breytt til bóta í frumvarpinu og að það megi vinna áfram þannig niðurstaða fáist. að Jóni Baldvin Hannibalssyni, for- manni Alþýðuflokks- ins, vai- falið að til- kynna þingflokki Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra um afstöðu þing- flokksins í gær. Hvorki Davíð Odds- son né Haildór Blön- dal sátu þingflokks- fund sjálfstæðis- manna í gær, höfðu báðir boðað forföll. Jón Baldvin vildi JÓN BALDVIN segir breytingar Egils á Seljavöllum vera tví- mœlalaust brot á samningum. 99 Alþýðublaðið í dag er nœr algjörlega helg- að prófkjörum Alþýðuflokksins í Hafnar- firði og Kópavogi, sem fram fara um kom- andi helgi, laugardaginn 26. og sunnudag- inn 27. febrúar. Afþessu tilefni er 20 síðna blaðinu dreift á hvert heimili í bœjunum tveimur. Við vonum að lesendur blaðsins hafi gagn - og eftil vill nokkuð gaman - af þessu framtaki okkar. Prófkjör eru án nokkurs vafa sterkasta og „lýðrœðisleg- astai( vopnið sem kjósendur geta beitt til að hafa áhrif á hverjir munu skipa framboðs- lista viðkomandi stjórnmálaafla í kosning- um. Mótrök andstœðinga þessara forkosn- inga eru fátœkleg. Frambjóðendunum þökkum við gott samstarf vegna útgáfu „Prófkjörsblaðsinsu - og óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis. Megi þeir hœfustu bera sigur úr býtum! 58-60 • Stmi 31380 12 • Sfmi 72400 Hreinsum allan fatnað einnig dúnúlpur, skíða- galla, gluggatjöld, mottur, leður, rúskinn og mokka Sérstök með- höndlun I . Höfum sérhæft okkur í hreinsun á viðkvæmum kvenfatnaði, pallíettukjól- um, silki o.fl. éS Nðnusta 140 ár

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.