Alþýðublaðið - 24.02.1994, Page 19

Alþýðublaðið - 24.02.1994, Page 19
Fimmtudagur 24. febrúar 1994 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 19 PROFKJÖRSBLAÐIÐ í prófkj öri í Hafnarfirði Ágústa Finnbogadóttir 30 ára þjónustufulltrúi Guölaug Sigurðardóttir 52 ára fulltrúi Inga Dóra Ingvadóttir 29 ára leiðbeinandi Sigfús Magnússon 25 ára tölvunarfræðingur Þorlákur Oddsson 38 ára starfsmaður ÍSAL Árni Hjörleifsson 46 ára rafvirki Gylíi Norðdahl 41 árs verkstjóri Þórdís Mósesdóttir 41 árs kcnnari Ingvar Viktorsson 51 árs bæjarstjóri Sigþór Ari Sigþórsson 25 ára verkfræðingur Brynhildur Birgisdóttir 35 ára húsmóðir Hafrún Dóra Júlíusdóttir 36 ára húsmóðir Kristín List Malmberg 27 ára kennari Steinunn Guðmundsdóttir 28 ára gjaldkeri Þórir Jónsson 41 árs deildarstj. Urval/Útsýn Hvað þarf til þess að prófkjörsseðill sé gildur? Það þarf að merkja minnst við 6 nöfn og mest 12 nöfn á prófkjörsseðlinum. í»að skal gert þannig að kjósandi setur tölustafinn 1 fyrir framan nafn þess frambjóðenda sem hann vill í fyrsta sæti, 2 við nafns þess sem hann vill að skipi annað sæti, og þannig koil af kolli upp í minnst 6 eða mest 12 sæti. Hvenær er kosning bindandi í sæti? Prófkjör er bindandi um skipan sætis á- framboðslista, ef frambjóðandi hlýtur í viðkomandi sæti og sæti þar fyrir ofan 1/4 hluta þeirra atkvæða, sem flokkurinn hlaut í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Það þýðir að 1011 atkvæði eða meira gerir kosninguna í sætið bindandi. Utankj örstaðaatk væða - greiðsla í prófkjöri Alþýðuflokksins í Hafnarfirði 1994 Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fyrir prófkjör Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, hófst sunnudaginn 6. febrúar í Alþýðu- húsinu Strandgötu 32. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla stendur yfír í Alþýðuhúsinu alla daga frá klukkan 18:00 til 19:00 til og með föstudagsins 25. febrúar. Frambjóðendur í sjónvarpinu, framboðskynning á SÝN Næstkomandi laugardag og sunnudag verður sjónvarpað framboðskynningu vegna prófkjörs Alþýðuflokksins. ✓ Utsending hefst kl. 16:00 báða dagana. Vafalaust munu margir Hafnfirðingar nota sér þetta ágæta tækifæri til að sjá og kynnast frambjóðendum prófkjörsins. Munið: Laugardaginn klukkan 16.00 Sunnudaginn klukkan 16.00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.