Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 15
VISIR Mánudagur 5. janúar 1976.
15
Forsetinn sœmir
10 ríkisborgara
heiðursmerki
Forseti Islands sæmdi 1. jan. sl.
eftirtalda islenska rikisborgara
heiðursnierki hinnar islensku
fálkaorðu:
Tómas Guðmundsson, skáld,
stórriddarakrossi með stjörnu.
Magnús Torfason, forseta
Hæstaréttar, stórriddarakrossi,
fyrir embættisstörf.
Asgeir Magnússon, ræðismann,
riddarakrossi, fyrir störf að at-
vinnu- og viðskiptamálum.
Erling Þorsteinsson, yfirlækni,
riddarakrossi, fyrir læknisstörf.
Gisla Þorsteinsson, doddvita,
Þorgeirsstaðahlið, Miðdölum,
Dalasýslu, riddarakrossi, fyrir
búnaðar- og félagsmálastörf.
Höllu Snæbjörnsdóttur, yfir-
hjúkrunarkonu, riddarakrossi,
fyrir störf að heilbrigðismálum.
Séra Jakob Jónsson, dr. theol,
riddarakrossi, fyrir störf að
kirkjumálum.
Júliönu Sigriði Eiriksdóttur. fv.
skólastjóra, Kjarláksvöllum,
Saurbæ, riddarakrossi, fyrir störf
að fræðslu-og félagsmálum.
Kristján Sigurjónsson, fv. yfir-
vélstjóra, riddarakrossi, fyrir
störf i þágu landhelgisgæslu.
Pál S. Pálsson, hrl. formann
Lögmannafélags íslands, ridd-
arakrossi, fyrir félagsmálastörf.
Ég vona svo sannarlega að
glertryggingin sé i lagi hjá
þér. gamli minn.
ÞJÓDLEIKHÚSIB
Simi 1-1200
CARMEN
miðvikudag kl. 20
GOÐA SALIN í SESÚAN
5. sýning fimmtudag kl. 20
SPORVAGNINN GIRND
föstudag kl. 20
Litla sviðið
INÚK
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
GEORGE
PEPPARD..
REW^AR’S
AUNIVERSAIRCIUHI ■ ILCHNICOLOR' [PGl
Jólamynd
Hörkuspennandi ný mynd um
baráttu leynilögreglunnar við
fikniefnasala.
Aðalhlutverk: George Peppard
og Roger Robinson.
Leikstjóri: Richard Heffron.
Framleiðandi: Universal.
sýnd kl. 5, 8 og 10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
laugaras
B I O
Sími 32075
ókindin
See
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
ley.sem komin er út á islensku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro-
bert.Shaw, Richard Drevfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. Ekki svarað i sima fyrst um
sinn.
Hækkað verð
TÓNABÍÓ
Simi31182
Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar
gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á því liðna,
viljum við vekja athygli á nýju símanúmeri okkar
2 82 66 3iíNiR
Prentsmiðjan HOLAR HF.
Bygggarði. Seltjarnarnesi
____________________—_____________________r
Mafían — það er líka ég.
(Mafiaen — det er osse mig.)
Ný dönsk gamanmynd með
Dirch Passer i aðalhlutverki.
Myndin er framhald af ,,Ég og
Mafian"sem sýnd var i Tónabió
við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Dirch Passer, Ulf
Pilgaard.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lady sings the blues
Afburða góð og áhrifamikil lit-
mynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar frægustu
„blues” stjörnu. Bandarikjanna
Billie Holiday.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
islenskur texti.
Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy
Dee Williams.
Sýnd kl. 5 og 9.
Guilæðið
Bráðskemmtileg og ógleymanleg
skemmtun fyrir unga sem gamla,-
ásamt hinni skemmtilegu
gamanmynd
Hundalíf
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur. Carlie Chaplin.
Isl. texti.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15
LEIKFÉIAG
YKJAVIKUR'
SKJ ALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin.
frá kl. 14. Simi 16620.
Skólalíf i
Harvard.
Timothy Bottoms
LindsayWhgner John Houseman
"The Paper Chase”
ISLENSKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög \ el gerð
verðlaunamynd um skólalif
ungmenna. Leikstjóri: James
Bridges.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Trúboðarnir
(Two Missionaries)
Bráðskemmtileg og spennandi
alveg ný, ítölsk-ensk kvikmynd i
iitum, Myndin var sýnd s.l. sum-
ar i Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Terence Hill
Bud Spencer
Nú er aldeilis fjör i tuskunum hjá
„Trinitv-bræðrum”.
Sýnd kí. 5, 7 og 9
Stone Killer
ÍSLENSKUR TEXTI
Æsispennandi og viðburðarik ný
amerisk sakamálamynd i litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6. 3 og 10
Miðasala frá kl. 5
Hyert ætlardu
aðhrmgja...
til að ná sambandi viðj
auglýsingadeild Vísis?
Reykjavik:
Auglýsingadeild Visis,
Hverfisgötu 44 og
Siðumúla 14 S : 11660-86611.
Akureyri:
Gisli Éyland
Viðimýri 8. S.: 23628.
Akranes:
Stella Bergsdóttir.
Höfðabraut 16. S: 1683
Selfoss:
Kaupfélagið Höfn. S: 1501.
Keflavik:
Agústa Randrup,
Hafnargötú 265:3466
liafnarfjörður:
Nýform
Strandgötu 4. S: 51818