Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 16
u Mánudagur 5. janúar 1976. VISIR SIGGI SIXPEN5ARI / Að borga fyrir þetta með því''j \ sem hann skammtar mér,er,< (ágæt leið til að tapa holdum) vr GUÐSORÐ DAGSINS: Jesús sagði við hana: Ég er upprisan og lífið, sá sem trúir á mig, mun lifa þótt hann deyi. Jóh. 11,25 A Evrópumótinu i Torquay 1961 spilaði Island við Holland á Bridge-Rama. Island vann leik- inn 6-0 og átti eftirfarandi spil sinn þátt i þvf. % Staðan var a-v á hættu og norð- ur gaf. 4 6 ¥ A-D-G-10-8-6-2 ♦ 9-6 4 G-9-7 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spltalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeild Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifilsstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. K.R.-heimilið — fimmtud. kl. 7.00t9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — iimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2,30. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 * 1 dag er mánudagur 5. janúar. 5. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 08.45 og siðdegis- flóð er kl. 21.04. Slysavarðstofan: simi 81200 .Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er I Heilsu-' verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nælurvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. 4 A-D-7-4-3 4 G-9-5 V 4 ¥ 3 ♦ 10-8-7-2 ♦ K-D-5 4 K-D-2 * A-lO-8-i K-10-6-2 K-9-7-5 A-G-4-3 4 4 A Bridge-Rama sátu n-s Filarski og Kramer, en a-v, Lárus Karlsson og Guðlaugur heitinn Guðmundsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur 3 H P 4 H 4 S P P 5 H P P 5 S P P D P Útspilið var hjartaás og siðan tigulnia. Suður drap kónginn með ásnum og spilaði hjartaniu. Eng- inn leið er til að vinna spilið og Guðlaugur varð einn niður, 200 til n-a. Þetta virtist góður árangur hjá n-s, en þeir höfðu ekki reiknað með Eggerti Benónýssyni á hinu borðinu. Þar sátu n-s Eggert og Sveinn Ingvarsson, en a-v Cats og Ver- boog. Sögnum lauk fljótt, Eggert opnaði á fjórum hjörtum, spilaði þau og vann. Island græddi 6 IMPa á spilinu. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspitalinn : mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heilsuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og Viðkomustaðir bókabilanna ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6 on BREIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30- 3.3Q. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. H AALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kenparaháskólans — miövikud. íd. 3.30-5.30. LAUGARAS Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i slma 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. „Samúðarkort Stýrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflavikurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um :Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Áslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Guðmunda Sumarliðadóttir, Hólabraut 7 s. 1439 Guðný Gunnarsdóttir, Norður- tún 4 s. 2460. Harpa Þorvalsddóttir, Hring- braut 46 s. 1746 Hildur Harðardóttir, Háaleiti 32 s. 2597 Maria Hermannsdóttir, Tjarnar- götu 41 s. 1657 Valgerður Halldórsdóttir, Sól- vallagötu 8 s. 2400 Vigdis Pálsdóttir, Suðurvöllum 12 s. 2581 Þorbjörg Pálsdóttir, Miðtúni 8 s. 1064 Kvöld- og næturvarsla i lyfja- búðum vikuna 2.-8. janúar: Laugavegsapótek og Holtsapó- tek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöld til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend ogerl.). Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. H jálpr æðisherinn. 1 kvöld kl. 20 jólahátið æskulýðs- ins. Allt ungt fólk hjartanlega vel- komið. MlR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Aðalfundur SRR Aðalfundur Sundráðs Reykjavik- ur verður haldinn laugardaginn 10. janúar n.k. i tþróttamiðstöð- inni i Laugardal og hefst kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórn Sundráðs Reykjavikur. ttikJL EB 1*1 li 14 1 É 1 £> & 36 ÁÉÉ B C □ E F G H Hvitt: Mac Kenzie Svart: Mason Paris 1878. Hvitur á leik og vinnur með stór- kostlegri fléttu. Stöðumynd!!!! 1. Dh6+!! Kxh6 2. Rh-f5+ Bxf5 3. Rxf5 + Kh5 4. g4+ Kxg4 5. Hg3+ Kh5 6. Be2 mát. Það er bara svo að ég þurfi ekki að henda nýja ballkjólnum min- um.---------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.