Vísir - 05.01.1976, Blaðsíða 4
4
Gleðileg jól, Liz
Þetta er jólagjöfin sem Richard Burton færði Liz Taylor. Billinn heitir
Panther J72 sport, hann kostar um 3,5 millj. isl. fyrir utan tolla auðvitað.
Mánudagur 5. janúar 1976. vism
Jane Fonda
í örmum
alentinos?
Jane Fonda er efst á óskalista
Ken Russels. Russel sem ætlar
að gera hina margumdeildu
kvikmynd um Valentino. Og það
er enginn annar en Rudolf
Nurejev sem verður i aðalhlut-
verkinu.
Russel hef ur valið Jane
Fonda til að leika konuna
í lífi Valentínós.
Mörgum f innst að Jane
sé sú síðasta sem hægt sé
að hugsa sér í örmum
Valentínós.
NÚ FARA ALLIR TIL
LONDON AÐ VERSLAi
Útlendingar, sem færðu sér i 50 sterlingspund fyrir ferðina
nyt hið lága breska verðlag frá Gautaborg, fóru frá Felix-
híeyptu fjöri i kaupskapinn i stowe hlaðnir pökkum.
London fyrir jólin. Var salan ein Einn n orðmaður sagðf verðið
sú mesta siðan heimsstyrjöld- vera 5h% lægra en heima, og
inni siðari lauk. ungur s;vii keypti sér vélhjól og
í janúar hefjast einnig útsöl- sparaði sér með þvi 1300 sænsk-
urnar og þangað munu fiykkjast ar krónur (50.000 isl. kr.)
margir af meginlandi Evrópu — t Oxfordstræti kom til mikilla
þar á meöai margir Skandi- umferðartruflana, en það er
navar. mesta verslunargata Lundúna,
Um 1.000 manns, þar á meðal en þar höfðu verið leyfð ókeypis
margir sviar, sem höfðu greitt bilastæði yfir áramótin.
ÍÍORMÓNAHYLKI -
NÝ GETNAÐARVÖRN?
Ný getnaðarvörn hefur gefið
góðan árangur i rannsóknum
sem gerðar hafa verið i bænum
Jyvæskylæ i Finnlandi. —
Hormónahylki er komið fyrir
undir húðinni á öxlum eða hand-
legg kvenfóiksins.
Rannsóknirnar hafa staðið
yfir siðustu fjögur árin og
Jyvæskylæ er eini bærinn i
Finnlandi sem hefur tekið þátt i
þessum rannsóknum.
Svipaðar rannsóknir hafa
farið fram i Brasiliu, Chile,
Danmörku og Jamaica.
Þetta litla hylki inniheldur
sömu hormóna og p-pillan. Það
tekur einungis tiu minútur að
koma hylkinu fyrir og áhrif þess
eiga að vara heilt ár, segir
Pentti Holma sem starfar við j
Aðalsjúkrahúsið.
Holma segir ennfremur að i
ekki sé hægt að finna neinar I
C
V
Umsjón: Þrúöur
G. Haraldsdóttir.
▼
J
aukaverkanir samfara notkun
hormónahylkisins.
Um það bil 100 konur i
Jyvæskylæ hafa tekið þátt i
rannsókninni, sem bandarisk
stofnun fjármagnar. Rannsókn-
um á að ljúka árið 1977.
JÓLASVEINNINN VAR
BANKARÆNINGI!
Atvinnubankaræningjar gcrast stöðugt frum-
legri. En við þessu hafði þó enginn búist.
Að morgni aðfangadags, rétt áður en National
City Bank i Evanston, Indiana átti að loka, yfirgaf
jólasveinninn, sem er þar alla jal'na, bankann með
úttroðinn poka á bakinu.
En i stað jólagjafa innihélt pokinn 40,000 dollara
i reiðufé. Enginn tók eftir neinu þvi „jólasveinn-
inn” hafði skammbyssu falda i erminni. Hann
neyddi gjaldkera nokkurn til að tæma kassann og
tók hann siðan með sér sem gisl, þar til hann var
kominn út úr dyrunum. Myndina tók falin ljós-
mýndavél, en lögreglan hefur ekki mikið gagn af
henni, eins og sjá má.
Ryon O'Neal og Marisa
Berenson eiga framtíð
fyrir sér, segir Time!
Margir biöa spenntir frum-
sýningar á nýjustu mynd
Kubricks, „Barry Lyndon”.
Kubrick hefur eytt þremur
árum, og um 300 miiijónum til
að fuligera þessa mynd.
Timaritið Time fékk forskot á
sæluna og segir að myndin sé
meistaraverk allra tima.
Framleiðendur biða eins
spenntir og aðrir, þeir hafa ekki
einu sinni fengið að vera við-
staddir upptökurnar sem fóru
fram i trlandi og Englandi —
Kubrick hefur búið i Englandi
siðan hann lauk við myndina
Lolitu árið 1961. Þegar hann er
ekki bundinn vinnunni býr hann
kyrrlátu lifi i smábæ fyrir utan
London. Hann tekur engan þátt i
samkvæmislifinu en kýs helst
að umgangast fjölskyldu sina.
— Aðalhlutverkin i Barry
Lyndon leika þau Ryan O’Neal
og Marisa Berenson. Blaða-
maður Time spáir þeim miklum
frama þegar hann sá hvað
Kubrick tókst að laða fram hjá
þeim.
Bæði hafa þau orðið að láta
sér nægja hlutverk sem einung-
is kröfðust snoturs andlits. En
eftir töku „Barry Lyndon” gefst
leikurunum i rauninni fyrsta
tækifærið til að sýna hvað i þeim
býr, segir Time.
Ryan O’Neal.