Vísir - 24.01.1976, Síða 23
VISIR Laugardagur 24. janúar 1976.
23
Kaupum notuð Isl. frlmerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og
óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. Simar 35466, 38410.
BAUMGÆSIA
Passap prjónavél
og Imperial sjónvarp til sölu. Tek
börn i gæslu á sama stað. Simi
44524.
Get tekið ungbörn I gæslu
hálfan eða allan daginn. Er i mið-
bænum i Kópavogi. Uppl. í sima
43501.
ltIl.AI.HI(a
Tii leigu án ökumanns
fólksbilar og sendibilar. Vega-
leiðir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
uíimsíA
Sniðkennsla
Kvöldnámskeið hefst 26. janúar.
Kenni sænskt kerfi. Nýjasta
tiska. Innritun I sima 19178.
Sigrún A. Sigurðardóttir,
Drápuhlið 48. 2. hæð.
ÖKIJIŒiYlVSLA
ökukennsla — Æfingatimar
Ford Cortina ’74. ökuskóli og
prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Simi
66442.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
bill. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
ökukennsla-æfingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
IIlU<IiY<;i’Ki\Ii\<;y\ll
Þrif. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum ogfl. Gólfteppahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. i si'ma 33049. Haukur.
Menntaskóianemi
óskar eftir kennslu i stærðfræði.
Uppl. i sima 23578 i dag og næstu
daga eftir kl. 13.
Þrif.
Hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun. Einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. Bjarni. Simi 82635.
'Odýrir snjóhjólbarðar
Utsölustaöur:
. i
HJOLBARÐASALAN
Laugavegi 178 Sími 35260
Margar stœrðir af
mjðg ódýrum snjó-
dekkjum fyrirliggjandi
NITTO Umbodid hf. Brautarholti 16 s.15485
Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 9000 kr. (miðað er við
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Hreingerningar.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn
Simi 26097.
Hreingerningar Hólmbræður.
Við önnumst allar tegundir
hreingerninga með fyrstá flokks
e'fnum. Simi 35067.
Hre ingerningar, teppahreinsun.
Vönduð vinna fljót afgreiðsla,
Hreingemingarþjónustan, simi
22841.
ÞJÓNUSTA
Múrverk — Fiísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypur og skrifum á
teikningar. Múrarameistari simi
19672.
Skatta framtöl.
Haukur Bjarnason hdl., Banka-
stræti 6. Sima 26675 og 30973.
Skattframtöl.
Aðstoða við gerð skattframtala.
Vinsamlegast pantið tima sem
fyrst. Simi 17221.
Tveir smiðir.
Tökum að okkur hvers konar inn-
an- og utanhússviðgerðir og
breytingar, setjum i gler, hurðir
og fl. Hringið i fagmenn. Simar
27342 og 18984.
Klæðningar og
viðgerðir á bólstruðum húsgögn-
um. Bólstrun Eggerts Sigurlás-
sonar, Eiriksgötu 9. Simi 11931.
Endurnýjum
gamlar myndir og stækkum.
Pantið myndatöku timanlega.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustig 30.
Simi 11980.
Framtalsaðstoð
reikningsskil. Ódýr þjónusta.
Grétar Birgir, bókari, Lindargötu
23, bakhús. Simi 26161.
Tek að mér skattframtöl
Simi 86639 milli kl. 9 og 22. Stefán
Skarphéðinsson, lögfræðingur.
Framtalsaðstoð.
Sigurður Sigurjónsson, hdl., Lög-
mannsskrifstofan Grettisgötu 8.
Simar 24940 og 44698.
Framtalsaðstoð.
Timapantanir i sima 17938
Haraldur Jónasson lögfræðingur.
IMÓMJSTIJAIJBLÝSINOAK
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 43564 I.T.A & co. útvarps-
virkjar.
Sjónvarpsviðgerðir
]Förum i hús.
iGerum við flestar
igerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Pipulagnir
Hilmars J.H.
Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska.
Húsbyggjendur — húseigendur
Húsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk
smiða, getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla tré-
smiðavinnu, úti sem inni. Svo sem mótasmiði, milliveggi,
glerisetningar, innréttingar og klæðaskápa o.fl.
Einnig múrverk, raflögn og pipulögn.
Aðeins vönduð vinna. Simi 82923.
Geymið auglýsingunæ
Radióbúðin— verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Tökum að okkur
alla almenna prentvinnu fyrir
fyrirtæki og einstaklinga
Fliót og góS þiónusta.
SKIPHOLTI 70 - SlMI 38780
Ingólfsprent hf.
Rit- og reiknivélaviðgerðir
Fljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Hverfisgötu 72.
Bókhalds og skrifstofuvélar
Pípulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar.
UTVARPSVIRKJA
MFISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 1288Ö.
Vélaleiga Stefóns
Sími 74800
Tökum að okkur allt múrbrot og
borvinnu. Ný tæki. Þaulvanir
menn. Uppl. i sima 74800.
Húsaviðgerðarþjónusta
Sprunguviðgerðir og þéttingar, allar viðgerðir og
breytingar á tréverki húseigna.
Gamall harðviður hreinsaður upp og oliuborinn.
Viðgerðir á skrám og læsingum o.fl.
Trésmiður simi 41055.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
/\EYKJAV()C;i 7\ 11.I - :
Simar 74129 — 74925.
n
-rA'
> rtik*- -
Er stiflað?
P’jarlægi stiflur úr niðurföllum
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
., |Simi 42932.
llTVARPSVIRKJA
ME19MRI
Er sjónvarpið bilað?
gerum við flestar teg. 15% af-.
sláttur til öryrkja og aldraðra.
Dag- kvöld- og helgarþjónusta.
Simi 28815.
Sjónvarpsþjónustan.
Hverfisgötu 50, R.
LOFTPRESSVR GROFVRí
LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YT-
GRÖEU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGA7
BORVINNU OG SPRENGINGAR.
SIMAR 21366 -86030
Mála
nú er rétti timinn til að fá fag-
menn til verksins. Afborgunar-
kjör I jan.-febr.
Sigursveinn H. Jóhannesson,
málari.
Simi 12711.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
Gtvarpsvirkja psfeiniðstæM
MEJSTARI Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simii 31315.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum. wc-
rörum. baðkerum og niðurföll-
um. notum ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla. vanir menn.
Upplýsingar i sima 43879.
Stifluþjónustan
m Aðalsteinsson
ömaauglysingar Visis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgotu 44 sími 11660
Húsráðendur
Nú þurfið þið ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar I
að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja eða
lagfæra fasteignina. Nú dugir eitt simtal og við útvegum
allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni hvar
sem þið búið á landinu. Hringið og við kappkostum að
veita sem allra bestar uppl. og þjónustu.
Sima 18284 og 73619.
lÍTVARPSVIRKJA
MBSTARI
Sjónvarps og
radióverkstæðið
Baldursgötu 30,
simi 21390.
Gerum við allar tegundir sjón-
varps- og útvarpstækja.
Komum I heimahús.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
íúr vöskum, wc-rörum, baðkerum
tog niðurföllum. Nota til þess
iöflugustu og bestu tæki, loft-
Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl.
’Vanir menn. Valur Helgason.
!Sími 43501 og 33075.
Hús og innréttingar
Vanti yður að láta byggja hús, eða breyta
hýbýli yðar eða stofnun á einn eða annan
hátt, "þá gjörið svo vel og hafið samband
við okkur. Jafnframt önnumst við hvers-
konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á
eldhúsinnréttingum, fataskápum og sól-
bekkjum.
Sökkull sf.
Þóroddsstöðum. Simi 19597, Revkjavlk