Vísir - 10.03.1976, Side 6

Vísir - 10.03.1976, Side 6
Byssumaður heldur gíslum í Frankfurt: Vill 340 milljón kr. og ffugvéf til Kóbu Nýfundnaland Selveiðar við Dýravinir á Nýfundnalandi hafa fallið frá ráðagerð, sem þeir höföu á prjónunum til að bjarga.selkóp- um undan kylfum norskra selveiði- manna. — Þeir höfðu iátið sér detta i hug að sprauta selina með græn- um lit svo aö skinnið yröi selveiði- mönnum verðlaust og þeir þvi frá- hverfir seladrápum. Þetta vakti almenna bræöi í St. Anthony á Nýfundnalandi, þar sem bæjarbúar hafa flestir umtalsverð- ar tekjur af selveiðum eða sel- skinnsölu. — Selveiöin er mörgum öðrum sjávarþorpum á Nýfundna- landi mikil búbót. Dýravinir hafa áhyggjur af þvf að selum sé hætt við útrýmingu vegna ofveiði. Sjávarútvegsmála- ráðherrann, Romeo Blanc, hefur nú tilkynnt að veiðikvótinn verði lækkaður fyrir veiðarnar þetta ár- iö. Úr 150 þúsund selum niður i 127 þúsund. 4,000 milljónir Jarðarbúar orðnir lbúafjöldi jarðar fór yfir 4.000 milljóna markið einhvern tima i janúar, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóöunum. -*• Sér-/ fræðingar samtakanna ætla að sú tala eigi eftir að tvöfaldast, áður en fjörutiu ár verða liðin. 1 siðustu árbók samtakanna, sem birt var fyrr i þessum mánuði, náði manntalið fram á mitt ár 1974, og reyndust ibúar jaröar vera þá 3,890 milljónir. Það var 72 milljón manna aukn- ing á einu ári, eða 1,9% árleg mannfjölgun. — Reiknast þeim þvi til aö ibúafjöldinn — með sömu fjölgun — hafi farið upp fyrir 4.000 milljónirnar i janúar. Goeing 707 þota stóö til- búin á flugvellinum i Frankfurt i nótt, aö kröfu manns sem heldur tveimur gíslum í dómshúsinu þar i borg. Maðurinn reyndi i gær að frelsa annan mann, sem stóð fyrir rétti i dómshúsinu, sakaður um rán. Frelsunin mistókst, og tók byssu- maðurinn þá gislana tvo. Ekki er vitað hver byssumað- urinn er. Hann hefur krafist sam- tals 340 milljón króna i ýmsum gjaldmiðlum — og að flogið verði með hann til Kúbu. Lögreglustjórinn i Frankfurt gat sannfært manninn um að ekki væri hægt að ná i peningana að nóttu til. Um 300 lögreglumenn, vopnaðir rifflum og vélbyssum, eru i dóms- húsinu og fyrir utan það. Skot- hvellur heyrðist seint i gærkvöldi úr herberginu þar sem maðurinn og gislarnir halda sig. Lögregla hefur verið i stöðugu simasam- bandi við mennina, og sagði ann- ar að enginn hefði verið skotinn, heldur væri byssumaðurinn að undirstrika óþolinmæði sina. Byssumaðurinn hefur tvisvar sinnum sett timamörk á að kröf- um sinum verði framfylgt, en ekkert gert þótt ekki væri farið eftir þeim. Sálfræöingur lögreglunnar tal- aði við byssumanninn i sima og sagði að hik hans við að drepa væri mikið. Þegar byssumaðurinn kom inn i dómssalinn i gærdag, þar sem réttað var yfir ræningja að nafni Linden, hrópaði hann „Frelsið Linden” og veifaði byssu sinni. En vörður dró Linden með sér inn i hliðarherbergi og læsti að sér. Byssumaðurinn hljóp þá að ná- lægri skrifstofu og tók þar giálana tvo. Hann læsti sig inni með þeim og skaut í gegn um hurðina þegar lögregla reyndi.að brjótast inn. Líflátshótun við Hearst-réttarhöld Sálfræðingurinn dr. Joel Ford, sem sagði við réttar- höldin yfir Patty Hearst að hún hefði viljandi starfað meö Symbionesiska frelsishemum, sagði i gær að sér heföi verið hótað lifláti vegna þess. Dr. Ford hefur nú lögreglu- • • vernd, eftir að hringt var i hann og rödd i slmanum sagði: ,,Ef þú vitnar fyrir rik- isstjórnina verður þú drep- inn.” Sálfræðingurinn hefur sagt að Patty hafi þótt spennandi að starfa með frelsishernum og hún hafi verið leið og óánægð með lifið áður. „Hún veitti Symbionesiska frelsishernum alþjóðlega at- hygli” sagði dr. Ford. „Þetta var spennandi... hún naut þeirrar viðurkenningar sem það veitti henni.” TVO BANDARISK RISA- FYRIRTÆKI JÁTA MÚTUR Undirheimaátök í Lyons Dæmdur afbrotamaöur i Lyon féll I kúlnahrið lögreglunnar i gær, eftir aö hann haföi sjálfur byrjaö að skjóta á tvo lögreglublla, ómerkta. Jean Pierre Marin hefur verið undir leynilegu eftirliti lögreglunn- ar, sem haföi hann grunaöan um aöildaö ráninu á niu ára syni eins auöugasta iöjuhölds Frakklands. Christopher Merieux var rænt I desember, en sleppt aftur heilum á húfi, þegar greitt hafði veriö 60 milijón franka lausnargjald. Réttargæslumaöur Marins haföi varaö lögregluna viö þvi, aö lif Marins héngi á bláþræöi; eftir aö blöö höföu ljóstrað þvi upp, að lög reglan hefði á honum grun um mannránið og sömuleiðis um moröið á dómaranum Francois Renaud. — Renaud dómari I Lyons gekk undir nafninu „sýslumaður- inn” meðal undirheimalýðsins. Hann var skotinn til bana i júli, nokkrum klukkustundum eftir að hann hafði dæmt bankaræningja i fangelsi. Tvö risafyrirtæki i Bandarikj- unum hafa viðurkennt að hafa innt af hendi greiöslur erlendis sem flokka má undir mútur. Upp- hæð greiöslnanna er rúmlega tvær milljónir doilarar. Fyrirtækin eru Carnation, þekkt á sviði mjólkurframleiöslu og fæðugerð fyrir gæludýr, og Johnson and Johnson, lyfja- og snyrtivörufyrirtæki, þekkt fyrir barnavörur og sáraumbúöir. KGB- njósnari í opinberu starfi í y; / Bretlandi? W ■'P Einn af fyrri njósnaforingjum breta heldur þvi fram að svikari á vegum sovésku leyniþjónustunnar KGB kunni aö hafa smeygt sér inn i störf á vegum þess opinbera á rik- isstjórnarárum ihaldsflokksins 1970 til ’74, og sé þar enn þann dag i dag. George Young, fyrrum aðstoðar- forstjóri MI 6, gagnnjósnadeildar breta, sagði á stjórnmálafundi i London i gær, að einn KGB-útsend- ari aö minnsta kosti hafi komist i á- byrgðarstööu á vegum ihalds- manna. Ennfremur upplýsti hann, að þegar breska stjórnin visaði 105 sovéskum embættísmönnum úr iandi árið 1971 vegna njósna þeirra hafi hún látið vera aö nafngreina nokkra KGB-njósnara sem henni var vei kunnugt um. Neyddu lausnar gjald út úr bankanum Lögregtan i Nurnberg yfirbugaði i gærkvöldi mannræningja, sem gabbaö hafði fórnarlamb sitt inn á hótel i miðborginni og neytt út úr banka hans 100 þúsund marka lausnargjaid. Ræninginn hringdi i banka bila- sala sem hann hafði á valdi sinu og hótaði að sprengja hótelið i loft upp, ef lausnargjaldið yrði ekki reitt af hendi. Þegar hann hafði sleppt mannin- um, náði lögreglan honum og um ieið lausnargjaldinu. Carnation viðurkenndi að hafa frá 1968 og þar til i fyrra greitt 1261 þúsund dollara til að hafa á- hrif á aðgerðir erlendra rikja eöa flýta fyrir þeim, sem gætu haft jákvæð áhrif á viðskipti fyrirtæk- isins. Johnson and Johnson hefur greitt 990 þúsund dollara i svipuö- um tilgangi I sjö löndum. Bæöi fyrirtækin sögöu aö meiri- hluti greiðslnanna hefði fariö til umboðsmanna. Carnation sagði að nokkur hluti fjárins hefði runniö i vasa em- bættismanna erlendis, á þann hátt aöólöglegt væri i viðkomandi landi. Bæði fyrirtækin lýstu þviyfir að allar slikar greiðslur heföu nú verið stöðvaðar. Hvorugt fyrir- tækið vildi kannast við að hafa greittmútur i Bandarikjunum, né að hafa látið férenna til pólitiskra samtaka erlendis. Mútugreiðslur bandariskra fyrirtækja eru ekki ólöglegar ut- an Bandarikjanna. Ali tapaði fyrir toll- urunum Heimsmeistarinn í þungavigt iboxi, Múhammed Ali, beið sinn fyrsta óágur ilangan tima i gær — fyrir breskum tollvörðum. Ali kom til London i gær, þeirra erinda að kynna sjálfs- ævisögu slna, „The Greatest” (sá mesti). En á flugvellinum tóku tollverðir byssuna af lif- verði hans og sögðu aö hann mætti fá hana aftur, þegar hann færi úr landi. Ali mótmælti að sjálfsögðu kröftuglega og hafði siöasta orðið eins og venjulega: „For- seti Bandarikjanna flýgur um allt og hefur fullt af vopnuðum lifvörðum. Ég hef einn og byss- an er tekin frá honum. En ég er meiri en forsetinn.” Lockheed-forstjóri segir af sér Fyrrum varaforseti stjórnar Lockheed-verksmiðjanna, Carl Kotchian, hefur sagt af sér for- stjórastarfi Kyrrahafsdeildar fyrirtækisins og dótturfyrirtækis þess, Kyrrahafsbankans. Kotchian tók sér fri frá störfum i siðasta mánuði, þegar fiugvéla- verksmiðjurnar urðu uppvisar að þvi að hafa mútað embættismönn- um erlendra rikja til þess að liðka fyrir þvi að flugvélar þeirra yrðu keyptar frekar en annarra.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.