Vísir - 10.03.1976, Síða 15

Vísir - 10.03.1976, Síða 15
VISIR Miðvikudagur 10. marz 1970 15 Spáin gildir fyrir fimmtudag. Hrúturinn I 21. mars—20. aprfl: Þetta er upplagður timi fyrir nýj- ar áætlanir á öllum stöðum. Það gætu orðið miklar væringar, með- an verið er að sættast á hlutina. Viðbrögð vinar þins munu gleðja þig mjög. : Nautift _________| 21. april—21. mai: Þetta gæti verið mjög áhugaverð- ur timi. Hæfileikar þinir til að einbeita þér eru miklir og þú get- ur séð um mörg verkefni i senn. Sjáðu um að allir fái sinn skerf. M Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þú lendir i rifrildi i dag. Gættu tungu þinnar, þvi liklegt er, að það sem þú segir verði notað gegn þér. Krabbinn 21. júni—23. júlí: Þetta er dagur smáatriðanna. Vinir þinir kunna að valda þér vandræðum með þvi að hitta þig á óheppilegum timum. Láttu engan fá þig til að kaupa hluti, sem þú ekki vilt. j Ljónift I 24. júlí—23. ágúst: Þú munt heyra ánægjulegar fréttir. Vertu kurteis við aðra. Ýmsir verða þó til þess að saka þig um framhleypni. Reyndu ekki að troða nýjar slóðir. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Vandamál annarra verða þin, nema þú kveðir skýrt og skorinort að þvi, að þú viljir ekki skipta þér neitt af mafiunum. Heppnin verður með þér i viðskiptalifinu, og þú ættir að ráðast i fjárfest- ingu. 4^ Vogin 24. sept.—23. okt.: Þú ferð út i dag og hittir nýtt fólk. Þú verður heppinn i málum, sem þú þekkir litið. Lofaðu ekki upp i ermina á þér. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Þetta verður ánægjulegur dagur, án þess að svo mikið gerist. Stjörnunarnar lofa nýjum vinum og nánum tengslum við nýtt fólk. Þetta er góður dagur fyrir fjöl- skylduáætlanir. Bogmafturinn 23. nóv.—21. des.: Þú átt að láta þig peninga miklu skipta i dag. Gaumgæfðu allt áður en þú undirritar nokkur plögg. Kvöldskemmtun þin máir brott margs konar erfiðleika dagsins. Steingeitin 21 22. des.—20. jan.: Einhver verður til þess að segja við þig særandi athugasemd. Segðu það strax og þú verður þá beðinn afsökunar. Það er nauð- synlegt fyrir þig að huga vel að eldra fólki. Vatnsberinn i 21. jan.—151. febr.: Persónuleg áform þin biða nokk- urn hnekki i dag. Það ættu að vera möguleikar að byrja að nýju i rómantisku umhverfi. Þetta verður gott kvöld til að kynnast betur nýjum vinum. Fiskarnir _________ 20. febr.—20. niars: Óvæntur gestur eyðileggur öll þin fyrri áform. Láttu óánægju þina ekki i ljósi, þar sem góð orð hans um þig geta orðið þér til mikils framdráttar. Þú getur notað persónutöfra þina i kvöld. I |-£? Copynght © 197S Walt Dnnev Productioní WoilJ Rightv Retened Það er allt klabbið eða ekkert Gummi. h<ŒN<2 I CC-a ^-ŒD3> IIIDJJDr <ZDIX'Ulin OZD 2'0Œ- U.ŒUJQQ- J-U)< tð J<2-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.