Vísir


Vísir - 10.03.1976, Qupperneq 16

Vísir - 10.03.1976, Qupperneq 16
16 Miðvikudagur 10. marz 1376 vism GUÐSORÐ DAGSINS: O g s j á j Jesús kom á móti þeim og sagði: Heilar þér. E n þæ r komu til og gripu um fætur hans og veittu honum lotn- ing. Matt. 28,9 „Vertu ekki of fljótur að taka trompin” — segir Anna Valenti, núverandi ólympiumeistari i kvennaflokki — i bridgeheilræði sinu, sem er liður i BOI.S-keppn- inni, sem hollenska stórfyrirtækið BOLS stendur fyrir ásamt IBPA félagi hridgeblaðamanna. I hvert sinn, sem hætta er á að tapa meira en einum trompslag, þá er varlegt að fara sér hægt i að ráðast strax á tromplitinn. Hafi ándstæðingur strögglað, er það ennþá hættulegra, þvi þá minnka enn likurnar á hagstæðri tromplegu. A-G-7-5 ¥ 10-7-3 4 A-4 A A-7-6-2 _ 46 4D-10-9-8 4A-K-8-6 y 9-4-2 ■í 10-8-7 a 9-6-5 4K-D-10-9-8 . 5-4-3 4 K-4-3-2 * VD-G-5 ♦ K-D-G-3-2 *G Þú spilar fjóra spaða, eftir að vestur hefur strögglað á tveimur laufum. Vestur spilar út hjartaás og siðan laufakóngi. Ef þú reynir að taka trompin, þá tapast spilið. 1 stað þess ættir þú að athuga, hve marga tromp- slagi hægt er að fá, án þess að taka trompin. Þú drepur á laufaásinn, tromp- ar lauf og spilar út hjartadrottn- ingu. (Það ætti að vera óhætt, þvi annars hefðu andstæðingarnir tekið stunguna). Spili vestur aftur laufi, þá trompar þú, tekur hjartagosa, siðan inn á tigulás og spilar siðasta laufinu. Við skulum segja að austur kasti tigli, þú trompar, tekur spaðakóng og spilar tigli. Þú hefur nú fengið átta slagi og vörnin tvo. Nú spilar þú tigli og tromparlágti blindum, austur yfirtrompar, en þú átt tvo siðustu slagina á tromp. Trompi austur fjórða laufið, þá- yfirtrompar þú með kónginum, tekur tvisvar tigul og hefur aftur fengið átta slagi. Siðan er austur endaspilaður eins og áður. Kvennadeild Flugb jörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 10. mars kl. 20.30. Guðmundur Einarsson forseti Sálarrannsóknafélags Is- lands kemur á fundinn. Mætið stundvislega. Húsmæðrafélag Heykjavikur heldur fund miðvikudaginn 10. mars i Félagsheimilinu Baldurs- götu 9 kl. 20.30. Gestur fundarins er Bryndis Viglundsdóttir kenn- ari. Kvenféiagið Seltjörn. Fundur verður haldinn miðvikudags- kvöld t Félagsheimilinu kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30 i Félagsheimil- inu 2. hæð. Konur mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Munið frimerkjasöfnun Gerðvernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Blika-Bingó Nýjar tölur: G-48, 1-20, B-9. 13. mars hefst námskeið i hjálp i viðlögum og fl. er að ferða- mennsku lýtur, i samvinnu við hjálparsveitskáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðafélags tslands, öldugötu 3, s: 19533, 11798. Ferða- félag tslands. Skagfirska Söngsveitin minmr á happdrættismiðana. Gerið skil sem fyrst i Versluninni Roða, Hverfisgötu eða i sima 41589, 24762 eða 30675. Borgarfjörður 12-14. mars. Gist i Munaðarnesi. Gengið á Baulu og viðar. Kvöldvaka. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Laugarne skirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Nemendasamband Löngumýrar- skóla. Munið fundinn á miðvikudags- kvöld kl. 8.30 i Lindarbæ. Frfkirkja i Hafnarfirði. Sam- koma verður haidin á morgun, fimmtudaginn 11. mars kl. 20.30. Verður þar einkum rætt um mál- efni þroskaheftra barna. Mennta- málaráðherra, Vilhjálmur Hjálmarsson, flytur aðalræðuna ogmun svara fyrirspurnum varð- andi þetta mikilvæga mál. Hafn- fírðingar og nágrannar fjöl- mennið til að ræða þetta mál, sem æskulýðs- og fórnarvika kirkj- unnar er helguð. — Safnaðar- prestur. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur — ■föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. við Dunhaga 20 — fimmtud. kl. 4.30-6.00. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, . simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Fundartímar *A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langhoitskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. , Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. í dag er miðvikudagur 10. mars, 70. dagur ársins, Imbrudagur. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 00.34 og siðdegisflóð er kl. 13.21. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Iteykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. APÓTEK Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 5. mars til 11. mars er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsiuna á sunnudögum, helgidögum og al- inennum fridögum. Einnig næt- urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik ög Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást i versluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. Sigurður örlygsson hefur opnað málverkasýningu i Norræna hús- inu. Sýningin var opnuð á laugar- daginn og verður opin til sunnu- dags frá klukkan tvö til tiu alla daga. Sigurður sýnir 55 myndir. Kanadamaður, 29 ára að aldri óskar eftir pennavinum á aldrin- um 25—30 ára. Áhugamál eru iþróttir, tónlist, bókmenntir og myndlist. Svar óskast sent til: John Viznei, Apt. 1605 MacDonald Palce; Edmonton, Alberta, Canada. Norsk stúlka,21 árs óskar eftir að komast i bréfasamband við pilta og stúlkur á likum aldri. Ahugamálin eru fjölmörg, m.a. bréfaskriftir, ljósmyndun og dans. Mynd óskast send með fyrsta bréfi og öllum verður svar- að. Nafn og heimilisfang er: Gun Huatorpet Pettersen, Idunsveg 4 A, 2200 Kongsvinger, Norge. E 1 JLi i i * 1 # i 41 & t t i t s s Tvitt: Stalflinga Svart: Grahn Danmörk 1974. 1 Hxe7 2. Dxe7 Dxf3!! 3. gxf3 Hg8+ 4. Kfl Ba6+ 5. He2 Rd2+ 6. Kel Rf3+ 7. Kdl Hgl+ 8. Hel Hxel mát. BELLA 1 raun er það hagur fyrirtækisins að ég komi of seint — ég lauk öll- um einkasi'mtölum áður en ég fór að heiman.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.