Vísir


Vísir - 10.03.1976, Qupperneq 17

Vísir - 10.03.1976, Qupperneq 17
Sjónvarp, kl. 21:05: Listamenn frá ýmsum löndum skemmta Við heyrum og sjáum meira af listamönnum frá ýmsum löndum i sjónvarpinu i kvöld. Þá er á dagskrá þátturinn „Land veit ég langtog mjótt....” Ef menn vita það ekki nú þegar, ——................. þá er um italskan skemmtiþátt að ræða. Meðal þeirra sem koma fram i þessum þætti, eru Mina, Mireille Mathieum, Johnny Halliday, Sam og Dave og fram- enco-dansparið Antonio og Christina. Þátturinn hefst klukkan ním- lega niu og stendur yfir i tæpan klukkutima. —EA Sjónvarp, kl. 22: ff Frelsið ff Lokaþátt- urinn um þrœlahaldið Lokaþátturinn um þrælahald- ið er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld. Þáttur þessi heitir „Freisiö”. Þarsegir frá þvi þegar þrælar á Jamaika gerðu uppreisn árið 1832, sem skipti sköpum i bar- áttu þeirra. Foringi þeirra var prédikarinn Daddy Sharp, sem var handtekinn og dæmdur til dauða. Séra William Knibb, hviti sóknarpresturinn á uppreisnar- svæðinu, dró taum þrælanna i frelsisbaráttu þeirra. Þvi var hann fluttur nauðugur til Eng- lands. Þar hélt hann fjölmarga fyrirlestra og átti rikan þátt i að breyta almenningsálitinu. Arið 1834 kom loks að þvi, að þrælahald Var afnumið um allt breska heimsveldið. Þessi lokaþáttur hefst klukk- an 10 og stendur yfir i 50 múiút- ur. —EA Langar ykkur ekki að koma ein- hverju á frainfæri i sambandi við dagskrá útvarps og sjónvarps? Þurfið þið ckki að hrósa einhvcrju eða þá að nöldra út af öðru? Viö crum tilbúin til þess að taka við þvi scm mönnum liggur á hjarta og koma þvi á framf æri hér á siðunni. Það eina sem gera þarf, er að laka upp tólið og hringja i 8661 L Við hvetjum ykkur til þess aö drifa i þvi sem fyrst: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Árna Gunnarssonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hof- staðabræður” eftir Jónas Jónasson frá HrafnagilúJón R. Hjálmarsson les (8). 15.00 M iðdegis tónieik a r, 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: Spjall um indiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur áfram frásögu sinni (3). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Úr atvinnulifinu.Bergþó.r Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason rekstrarhag- fræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka; 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Kristinn Björnsson islenskaði. Sigurður A. Magnússon les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (20)- 22.25 Kvöldsagan: „1 verum", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar. Gils Guð- mundsson les siðara bindi (29). 22.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Ferð til fortiðar — frumstæö þjóð sótt heim. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.05 „Land veit ég langt og m jótt.... ” I ta1sk u r skemmtiþáttur. Listamenn frá ýmsum löndum skemmta með söng og dansi. Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti, eru Mina, Mireille Mathieu, Johnny Halliday, Sam og Dave og flamenco-danspar- ið Antonio og Christina. 22.00 Baráttan gegn þræla- haldi. Lokaþáttur. Frelsið. Árið 1832 gerðu þrælar á Jamaika uppreisn, sem skipti sköpum i baráttu þeirra. Foringi þeirra var prédikarinn Daddy Sharp. sem var handtekinn og dæmdur til dauða. Séra William Knibb, hviti sóknarpresturinn á upp- reisnarsvæðinu, dró taum þrælanna i frelsisbaráttu þeirra. Þvi var han fluttur nauðugur til Englands. Nk. midvikudag: Nýr þýskur myndaflokk- ur hefur göngu Nýr myndaflokkur hefur göngu sina i sjónvarpinu næsta miðvikudag, og tekur sá við af myndaflokknum um þrælahaid- ið. Þessi nýi flokkur er þýskur. Enn hefur honuni ekki verið gefið nafn á islensku, að minnsta kosti ekki endanlegt. Myndaflokkurinn er i 13 þátt- um. Þarerfjallaðum fjölskyldu sina sem rekur bilaleigu. Ahorfend- ur fylgjast siðan með ævintýr- um þeirra sem koma og taka bil á leigu, og þvi sem fyrir þá kemur, á meöan þeir hafa bilinn á leigu. Eftir þvi sem við komumst næst mun myndaflokkur þessi frdtar vera i gamansömum tón, en meira um það næsta mið- vikudag. —EA 18.00 Mjási og PjásiTékknesk teiknimynd. Þýðandi óskar Ingimarsson. 18.15 Bóndabærinn. Stutt, kanadisk teiknimynd. Þýð- andi og þulur Gréta Hallgrims. 18.20 Kóbinson-fjölskyidan. Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Johann Wyss. 5. þáttur. Álög skurð- goðsins. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 List og listsköpun. t þessum þætti er fjallað um mynstur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Þulur: Ingi Karl Jóhannsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Forsaga jaröar könnuð. — Öryggi á flugleiðum. —

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.