Vísir - 10.03.1976, Page 18

Vísir - 10.03.1976, Page 18
18 Miövikudagur 10. marz 1976 VISIB „Bóndi" i synmgar- ferð um Suðurland Þorsteinn Jónsson, kvikmynda- geröarmaður, er nú á sýningar- feröálagi meö kvikmynd sfna „Bóndi” sem sýnd hefur veriö viö mikla aösókn f Tjarnarbíói i Reykjavik. Kvikmyndin er tekin i litum aö mestu I Seyöisfiröi viö tsaf jaröar- djúp á árunum 1971-1975. Fjallar hún um bónda i afskekktum firöi, sem stundar búskap meö gamla laginu, án véla og rafmagns. Einnig sýnir Þorsteinn þrjár aðrar myndir sinar: „Hopp” sem gerð er árið 1970 og fjallar á skop- legan hátt um tilgang lifsins, „Framboðsflokkur” sem gerð er 1972 og lýsir siðustudögum kosn- ingabaráttu Framboðsflokksins, og „Höfn” sem tekin var árið 1967 og sýnir daglegt lif og starf við Reykjavikurhöfn á þeim tima. Myndirnar verða sýndar að Hvoíii kvöld, i Festi Grindavik á fimmtudaginn og Hlégarði Mos- fellssveit á laugardag. Sýningar eruklukkan niu og tiu öll kvöldin og auk þess klukkan fimm og sex aö Hlégarði. Lækkað verö er fyrir börn og námsfólk og ókeypis fyrir ellilifeyrisþega. Brotist inn ó skrif- stofur Brunabóta- félagsins á Akureyri Brotist var inn á skrifstofur Brunabótafélagsins viö Glerár- götu á Akureyri um helgina.Far- ið var inn á fleiri skrifstofur i þessusama húsi, en ekki var að sjá að neitt hefði verið tekið. Einhverjar skemmdir voru þó unnar á húsnæðinu, t.d. á hurð- um. Reynt var að brjóta upp pen- ingaskáp, en það tókst ekki. Málið er i rannsókn. —EA Undir óhríf- um lyfja við akstur Lögreglan stöðvaði i gær- kvöldi ökumann á Reykjanes- brautinni. Vakti keyrsla öku- mannsins athygli hennar. Þegar betur var aö gáö virtist sem ökumaöurinn væri undir áhrifum iyfja. Var honum komiö undir læknishendur. —EA VEllSUJN Brotist inn í söluturn Brotist var inn i söluturn i Hverageröi aöfaranótt sunnu- dagsins og stoliö þar tóbaki og sælgæti. Þeir sem þar voru að verki náðust. Lögreglan handtók sökudólgana i gær. Þá stal piltur traktor i Hvera- gerði sömu nóttina. Traktorinn fannstsiðar i Þorlákshöfn. Piltur- inn sem stal honum reyndist ölvaður. —EA Stálu 10-12 þúsundum Brotist var inn i verslunina Sportvik í Keflavik i fyrrinótt. Þar var stolið skiptimynt, 10-12 þúsund krónum. Ekkert annað virðisthafa horfið.en tilkynnt var um innbrotiö tij lögreglunnar i morgun. Rúöan var brotin i versluninni svo hægt væri að komast inn. — EA LEIÐRÉTTING Ranglega var skýrt frá högum Guðmundar Sigursteinssonar sem fórst með Hafrúnu, I frétt i Vísi i fyrradag. Guðmundur lætur eftir sig unnustu, en ekki barn, eins og sagði i fréttinni. Viðkom- andi eru beönir velvirðingar á þessum leiðu mistökum. 14411 Til söiu Datsun 1600 árg. ’73 Plymout Duster ’73 Ford Escord þýskur ’74 Mazda 929 ’74 Chevrolet Camaro ’71 Mercedes 280 S ’70 Maveric ’74 Dodge Challanger ’72 Peugout 504 GL ’73 VW Fastback TL ’71 Mazda 818 ’72 Peugout 404 dlsel ’71 Austin Mini ’74 Jeppar Land-Rover disel ’75 Land-Rover ’65 Bronco ’66 Dodge Ramcharger ’75 Range-Rover ’73 opið fró kl. 11-7 I laugardaga kL 104 eh. iKjörbíllinn Hverfisgótu 18 - Simi 14660 Smáauglýsingar Visii; Markadstor Visir auglýsingar Hverfiegötu 44 simi 11660 Leiga á STÁLRÚLLU PÖLLUM til úti og inni vinnu. Hæð að eigin vali. Einnig STÁLVERKPALLAR. Uppl. f síma 44724 g VERKPALLAR AUGLYSINGASIMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Innskots- borð og smóborð iii iwi ði í miklu úrvali □□ E RIM Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Sími 51818. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (amerískur stílí) > Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur I öll- um stærðum og stifleik-' um. Viðgerð á notuöum springdýnum samdæg- urs. Sækjum, sendum. Opiö frá kl. 9-7. og laugardaga kl. 10-1 §nót ^^Vesturgötu 17 sími 12284 Peysur, bolir, buxur, pils og blúss- ur i úrvali Snót Vesturgötu 17. ''Springdýrwti 1 Helluhrauni 20, Sími 53044. í _ . Hafnarfiröi -! vism Vettvangur viðskiptanna SPEGLAR r 1 ’ L U D\ ;io MG ] RR 1 L 1Á Antik-spegl- arnir komn- ir aftur. SPEGLABUÐIN Laugavegi lS.Sfmi 19635. SKRIFBORÐ íslensk og dönsk í miklu úrvali HOSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — HafnarfirÖi — Sími 51818 Hagkvœm nýjung í verslunarhóttum Vöruskiptaverslun og umboðssala á húsgögnum, málverkum, og ýms- um munum fyrir heimilið. Sýningarsalur leigður fyrir almennar mólverkasýningar - OPNUN MEÐ BÓKA- OG MYNDAMARKAÐI Littu inn naest þegar þú ált leió um Laugaveginn Vöruskipta verstun Laugavegi178 sími 25543 Eigum fyrirliggjandi 1/2" múffur, svartar, verð pr. stk. 55 kr. RUNTALOFNAR Síðumúla 27 c % við öll tœkifœri Gjafavörur í úrvali Opið alla daga til kl. 6 BLÓMASKÁU MICHELSEN HVERAGERÐI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.