Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 11
Tall Baskefballers Corttínued Petur Gudmundsson, a 7-footer KR átti i litlum vand- ræðum með að sigra Fram i 1. deild íslands- mótsins i körfuknattleik i gærkvöldi, en þá mætt- ust liðin á heimavelli KR 104:74 eins og fyrr segir. „Trukkurinn” var stigahæsti maöur KR i þessum leik — skor- aöi 33 stig. Birgir Guðbjörnsson kom næstur honum meö 18 stig. Hjá Fram voru þeir stigahæstir Helgi Valdimarsson meö 23 stig og Þorvaldur Geirsson með 22 stig. Tveir leikir verða á dagskrá i iþróttahúsi Hagaskólans i kvöld — báðir i i'yrstu umferö bikar- keppninnar. Fyrri leikurinn sem hefst kl. 20:00, verður á milli 1, deildarliðanna ÍR og Armanns — og verður það án efa hörkuspenn- andi leikur. Hinn leikurinn verður á milli Njarðvikur og Breiðabliks ogef að likum lætur á þaö að vera öruggur sigur fyrir Njarðvik. —klp— Lumenitio Platípulausa transistorkveikjan er eina raunhæfa endurbótin á kveikjukerfinu frá því benzínhreyfillinn var fundinn upp Þessl vlðurkennlng or aðeins velN elnum aðila ár hvert fyrlr framúrskarandl tœknl- nýjung. Þýðari gangur - Sneggra viðbragð - Betri vinnsla Stigahæstu menn: Curtiss Carter KR 349 Jimmy Rogers Ármanni 286 Kristján Ágústss. Snæf. 251 Torfi Magnússon Val 250 BjarniGunnarSveinss.tS 237 ,,The big man is back!” eða „Sá stóri er kominn aftur” segir i grcin i bandarisku blaði, sem við fengum i hcndurnar fyrir nokkru, en þar var verið að ræða um úrsiit i leikjum i keppni háskólaliða i Bandarikj- unum. Þetta hefði ekki vakið neina sérstaka athygli hjá okkur, ef blaðið hefði ekki þarna verið að skrifa um isiendinginn Pétur Guömundsson, sem er við nám i Bandarikjunum og leikur körfu- knattleik með háskólaliðinu Mercer island. Klaðiö ræðir um að hann sé kominn aftur i liðið eftir sex vikna fjarveru vegna veikinda. Segir blaðið að hann hafi snúið öllu við í þessum leik sinum með Mercer tsland, sem var gegn Bothell, en ekkert hafi gengið hjá þvi á meðan að Pétur hafi verið fjarverandi. Hann hafi skorað 31 stig i leiknum og tekið yfir 20 fráköst. Þar af hafi hann skorað 15 stig i þriöju lotu leiksinSj er Mercer island liafi verið 37:35 undir. Iiafi þessi kafli hans gert út um leikinn. og Mercer island hafi sigraö 73:51. i öðru blaði „The Seattle Times” er frásögn af öðrum leik, sem Pétur tók þátt i. Var það gegn Bellevue þar sem Mercer island sigraði 63:56. i þeim leik var Pétur stigahæstur af ölluin — skoraði 28 stig og hirti 19 Iráköst. Meöal áhorfenda aö þessum leik var Marv Harshman þjálf- ari VVashington University, sem á eitt af bestu körfuknattleiks- liöum báskólanna i Bandarikj- unum. Harshman þessi kom hingað til lands fyrir tveim ár- um, og var það að hans frum- kvæði að Pétur fór til Banda- rikjanna. Er viðtal við hann i blaðinu, og segir hann þar, aö hann hafi verið mjög ánægður með Pétur i þessum leik, sem sé fyrsti leik- urinn sem hann sjái hann leika eftir að liann liafi komið til Mercer island. „Þegar hann hættir að stækka og fær meiri kraft, á hann eftir að verða enn betri. Hann á enn nokkuö i land, en honum hefur greinilega farið mjög mikið fram” segir Harshman, sem er einn af virtustu körfuknattleiks- þjálfurum Bandarikjanna. Péturer væntanlegur heim til islands i byrjun næsta mánað- ar, en hann hefur verið valinn i unglingalandslið islands, sem á aö keppa i Evrópukeppni ungl- ingalandsliöa, sem fram fer i Ántalya i Tyrklandi 14. til 18. april n.k. Þar er island i riðli með isra- el, Tékkóslóvakiu, Tyrklandi, Knglandi og Finnlandi. Komast tvö liö áfram i lokakeppnina sem fram fer á Spáni i ágúst. —klp— Hefur hlotlð sérstaka vlðurkenningu frá The Automoblle Assoclation Ummæli 15 islenzkra ökumanna, sém birzt hafa i hérlendum dagblöð- um, staðfestu einhuga: mun betra start og kaldakstur Ennfremur áberandi: Auk þess er meðal benzínsparnaður með LUMENITION kveikjubúnað- inum a.m.k. kr. 8-10 pr. lítra, miðað við kr. 60/ltr. Á minni bílum er benzínsparnaðurinn reyndar enn meiri. Skýringin liggur i bvi, að i LUMENITION eru hvorki platinur né þéttir. Bruni á platínum, svo og sibreytilegt platinubil er höfuðorsök aukinnar benzíneyðslu. LUMENITION tryggir, áð bezta hugsanlega kveikjuástand haldist óbreytt. LUMENITION tryggir jaf nf ramt 6-8% betri árangur en bezt getur orðið með platinum og þétti. Það stenzt því fyllilega hörðustu gagnrýni, að meðal benzínsparnaður sé a.m.k. 13-14%. Miðað viðkr. 60/ltr. þá veröur útkoman sú, að benzínlítrinn kostar kr. 52 LUMENITION kostar aðeins kr. 14.900, þannig að búnaðurinn er f Ijótur að borga sig í benzinsparnaði einum saman, en þá er ótalinn sá kostnað- ur, sem bíleigendur losna við vegna reglubundinnar endurnýjunar á platínum, þétti og mótorstillingu. Auk þess er hægt að keyra allt að3 sinnum lengur á kertunum I Veitum fúslega frekari upplýsingar. Einkaumboö á íslandr: ÆMSft qwS HABERGhi Skeifunnl 3e*Simi 3*33*45 — I iþróttahúsi Haga- skólans. KR-ingarnir sigruðu í leiknum með 30 stiga mun — 104:74 — eftir að hafa verið 10 stigum yfir i hálf- leik — 45:35. Það var rétt aðeins i byrjun leiksins sem framararnir stóðu eitthvað að ráði i KR-ingun- um — höfðu yfir 14:12 — en eftir það komst KR yfir og hafði náð 10 stiga forystu fyrir hálfleik. i upphafi siðari hálfleiksins minnkuðu framararnir aðeins bilið, en þá settu KR-ingarnir á fulla ferð og flugu fram úr hinum ungu og léttleikandi leikmönnum Fram. Var munurinn orðinn 30 stig þegar leiknum lauk, eða Aldursforsetinn I islenskum körfuknattleik, ármenningurinn Birgir örn Birgis, fær sjálfsagt ekki aö hafa það svona náðugt I kvöld. Þá leikur Ármann við ÍR I Bikarkeppni KKÍ, og hefja ármenningarnir þar vörn bikarsins, sem þeir unnu I fyrra. Þeir stefna að sjálfsögðu að sigri I bikarkeppninni — og einnig i islandsmótinu, þar sem þeir hafa enn ekki tapað leik nú þegar þrjár umferðir eru eftir.... Ljósmynd: Einar. Þessi mynd erúrbandariska blaðinu The Seattle Times og er úr kynningu sem blaðið var með á ungum „risum” i bandariskum körfuknattleik. í þeim hóp var Pétur Guðmundsson. Með honum á myndinni er frú Moseley, hús- móðirin á heimilinu þar sem hann býr á Mercer Island. Marko-einvígi í Laug- ■ # — þegar Haukar sigruðu ardalshollmm awssa. Þeir Hörður Sigmarsson og Friðrik Friðriksson háðu hörku- einvigi i gærkvöldi um hvor skor- aði fleiri mörk með liðum sinum Haukum og Þrótti i bikarkeppni Handknattleikssambandsins. Einviginu lauk með sigri Harðar sem skoraði 13 mörk gegn 12 mörkum Friðriks, og það dugði Haukum til sigurs 34:32 eftir framlengdan leik. Leikurinn var lengstum mjög jafn, Haukar náðu fljótlega for- ystunni og i hálfleik höfðu þeir tvö mörk yfir 14:12. i siðari hálfleik tókst þrótturunum svo að jafna þann mun og komast þrjú mörk yfir 24:21, en Haukarnir jöfnuðu og komust aftur yfir. Þegar tæp minúta var eftir af leiknum höfðu Haukarnir eitt mark yfir, 29:28, en Friðrik Friðriksson jafnaði þá úr vitakasti 29:29 og þannig var staðan eftir venjulegan leiktima. Þá var framlengt i 2x5 minútur — og i framlengingunni voru Hauk- ar sterkari, og lokatölurnar urðu 34:32 — sem voru sanngjörn úr- slit. Þá léku 2. deildarliðin Leiknir og Fylkir — og sigruðu fylkis- menn óvænt i leiknum 24:15. Leiknir með Hermann Gunnars- son í fylkingarbrjósti hafði eitt mark yfir i hálfleik 10:9. en fljót- lega i siðari hálfleik tóku fylkis- menn forystunaogsmájuku hana svo út allan leikinn. Greinilegt var, að leikmenn Leiknis van- mátu mjög andstæðinga sina og einstaklingshyggjan réð allt of oft gerðum liðsmanna — og þvi kannski ekki von á góðu. Einn leikur fer fram i bikar keppninni i kvöld Þá heldur 1. deildarliðið Grótta uppá Skipa- skaga og leikur við heimamenn i nýja iþróttahúsinu á Akranesi. —BB Ég er T áhyggjufullur Alli," keppni i þrjá mánuði og eiga eftir að komast i liðið aftur með SKADDAÐ HNÉ! meiðslin I hnénu Alli — ég held að sé alvarlegl núna! y Jafntefli Gummersback og Banja Luka Vestur-þýska mcistaraliðið Gummersbach náði aöeins jafntefli gegn júgóslavnesku meisturunum Borac Banja Luka i undanúr- slitum Evrópukcppni meistaraliða i gær- kvöldi. Leikið var i Dortmund i Vest- ur-Þýskalandi og uröu lokatölurnar 16:16, eftir að Gummersbach hafði haft eitt mark yfir i hálflcik 9:8. Það verður þvi ^frfiður róöur hjá liansa Smidt og félögum hans i siöari lciknum i Júgóslaviu — og liklegt að þá veröi dagar Gummersbach i þessari Evrópukeppni tald- ir. —BB ítalskt í stórsvigi! Jalnhliða Heimsbikarkeppninni á skíöum fer fram Evrópubikarkeppni i bæði karla og kvcnnaflokki. Hefur sú keppni falliö i skugg- ann fyrir heimsbikarnum, enda eru þar mun frægari kappar, þótt þcir svona af og til taki þátt I einstaka Evrópubikarkeppni. t gærkvöldi var keppt i stórsvigi karla i Evrópubikarkeppninni i Jasna f Júgóslaviu. Þar sigraði Josef Obcrfrank frá italiu, en annar varð Peter Schwendener frá Sviss, sem sigraði i svigkeppninni i fyrradag. Þriðji varð frakkinn Claude Pcrrot, en i 10. sæti kom hinn frægi Juan Fernandez Ochoa frá Spáni. Hann er i 12. sæti I stigakeppninni eftir vet- urinn, og ólympiumeistarinn Heini Hemmi frá Sviss er 120. sæti með 30 stig. i fyrsta sæti er Bartl Gensbichler frá Austurriki mcö 92 stig. Annar er Engelhard Pargaetzi Sviss með 75, þriðji Andreas Arnold Austurriki með 65 stigogfjóröi Josef Oberfrank italiu með 57 sUg. —kln— Rússarnir með 9 í vörninni! Tékkar og sovétmenn gerðu jafntefli 2:2 í vináttulandsleik I knattspyrnu i Kosice i Tékkóslóvakiu I gærkvöldi eftir að staðan i hálfleik hafði verið 2:0 fyrir sovéska liöið. Sovétmenn léku alian leikinn með niu mcnn i vörn og byggöist allur leikur liðsins á skyndisóknum og úr tveim slikum skoruöu Blokhin og Troshking i fyrri hálfleik. Mörk tékkanna voru bæði skoruð á siðustu tiu minútum leiksins, það fyrra skoraöi Ond- rus og Nehoda jafnaöi úr vitaspyrnu tveim minútum fyrir leikslok. —BB Allir reknir úr lartdsliðinu Meirihlutinn af leikmönnum franska landsliösins i körfuknattlcik, eða alls 11 menn, ha,fa verið reknir Ur landsliðshópnum fyrir að mæta ekki á æfingu um siðustu helgi. Liðið cr aö æfa fyrir undankeppni olympiu- leikanna i Montreal, en sú undankeppni hefst 17. júli n.k. Að sögn talsmanns franska körfuknattleikssambandsins hafa þessir 11 leikmenn verið dæmdir frá öllum opinberum leikjum á timabilinu 1. april til 31. júli, og eru landsleikir þar meðtaldir. A æfinguna mættu aöeins 5 af 23sem valdir hafa verið i landsliðshópinn, en 6 höfðu lög- lega fjarvistarsönnun vegna annarra leikja. Einn leikur var leikinn I undanúrslitum Evrópukeppni deildarmeistara i körfuknatt- leik i gærkvöldi. Áttust þar viö itölsku liðin Mobilgirgi og Forst Cantu, og lauk honum meö sigri Mobilgirgi 95:85. —klp— PSV í úrslit PSV Eindhoven og Roda JC Kerkrade tryggöu sér réttinn til aö leika i úrslitum hol- lensku bikarkeppninnar I gærkvöldi. PSV sigraöi Eindhoven 8:1 og Roda JC sigraöi 2. deildarliðið FEC Zwolle 1:0. Úrslitaleikurinn veröur leikinn 7. apríl. —BB ÞAÐ VAR ENGINN SETTUR í STEININN — sagði Bergur Guðnason um þá sögusögn að þrír liðsmenn landsliðsins í handknattleik hafi verið settir inn vegna ölvunar og óspekta í Luxemborg ,,Ég hef veriö að heyra óvæn- ing af þessu og þvi er mér Ijúlt, að það komi lram, að þessi sögusögn er uppspuni Irá rot- uni' sa”ði licrgur Guðnason, einn al stjornarmönnum lisi, þegar við báruin undir hann þá sógu sein iiu gengi Ijölliinuin b.rrra. að þrir liösinemi i is- iii ska liandkiiattieikslandsliö- mu hefðu lent i atökum viö lög- icglu eltir laiidsleikinn i Luxemborg á dögunum — og þeii- settir inn vegna ölvunar og ospekta. Bergur var lararstjóri i niiir.i-ddri lerö landsliðsins til l.uxem liorgar og Júgoslaviu i undankeppni óly mpiuleikanna og a'tti þvi að vera öllum linút- uin kunnugur. Bergur sagði aö injög straugur agi lieföi veriö innan liösins og Iramkoma piltanna lielði veriö i hvivetna lil fyrir- myiidar alla fcröina. Það væri þvi Iriöinlcgt að koma úr jaln- velheppnuöri lerö og þessari — og lieyra þannig slúðursögur þeg.ir heim vu’ri komiö. „Mér er þvi sonn anægja aö geta leið- rétt þetta — þvi aö strákarnir eiga aIII aunaö og bctra skiliö en aöliggja undir aburði sem þess- uiii" sagði Bergur Guðnason að lokuin. —BB Pétur ber af þeim öllum! Sigruðu Fram í 1. deildinni í körfuknattleik í gœrkvöldi með 104 stigum gegn 74 — Stórleikur í bikarkeppninni í kvöld þegar ÍR og Ármann mœtast ( STAÐAN 1 Staðan i 1. deild tslandsmótsins I körfuknattleik eftir leikinn I gærkvöldi: KR — Fram 104:74 Ármann 11 11 0 1032:834 22 ÍR 11 9 2 990:845 18 KR 11 8 3 993:864 16 Njarðvik 11 6 5 888:871 12 ts 11 5 6 790:899 10 Valur 12 4 8 1114:1017 8 Fram 12 2 10 744:868 4 Snæfell 11 0 11 648:951 0 Fimmtudagur 11. marz 1976 vism vism Fimmtudagur 11. marz 1976 'Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal. KR-INGARNIR BRUTU 100 STIGA MÚRINN! Moseley family on Mercer Island this year while attendlng high school. Here Mrs. Moseley loolcéd up at the younq baslcetballer

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.