Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 20
| Álit níu lögfrœðingg um rannséknarlðgreglustjóra: Dómsmálaráðherra fari ekki með yfirstjórnina VÍSIR Fimmtudugur II. marz 1976 16 vind- stig í Eyjum Fólk vogaði sér helst ekki út Óveður var i Vestmannaeyjum i gær, eins og reyndar á fleiri stöðum, en sjálfsagt hefur á fáum stöðum orðið jafn-hvasst og þar. Lögreglan i Eyjum kvað vind- hraðann hafa komist upp i 16 stig, þegar verst lét i gær. Fólk vogaði sér tæplega út, nema nauðsynlegt væri, og lög- reglan var fengin til þess að að- stoða börn heim ur skólanum, svo og starfslið sjúkrahússins að komast á milli staða. Ekki var vitaö um verulegt tjón af völdum veðursins i morgun, en járnplötur munu hafa fokið og losnað af að minnsta kosti 3 hús- um. Það varð um miðjan dag og var þvi strax reynt að festa plöt- urnar betur. —EA Breskir togarar flytja sig Bresku togararnir sem veriðhafa að veiðum á friðaða svæöinu út af Langanesi upp á siðkastið, eru nú farnir aö flytja sig suður á bóginn. Svo virðist sem þeir hafi fengið nóg af smáfiskinum sem þeir hafa fengið á friðaða svæðinu og þvi viljað flytja sig. Ekki var ljóst i morgun er Visir hafði samband við Land- helgisgæsluna hvert togararn- ir ætluðu að halda, en það skýrist væntanlega er iiöur á daginn. 37 breskir togarar voru að veiðum á miðunum fyrir austan i gærkveldi. — EKG Tvð hús skemmdust í ofviðri ó Akranesi 1 ofviðrinu i gær skemmdust tvö hús á Akranesi talsvert, annaö þó öiiu meira. Vindurinn feykti skúr á gamalt forskalað timburhús við Suður- götu 42 og skemmdist það mikið. Mest varð tjónið á þaki hússins. Einnig olli skúrinn einhverjum skemmdum á Suðurgötu 40. — SJ Vörubíll valt Vörubill valt á Akranesi i gærdag. Verið var að vinna á bilnum og var verið að sturta úr honum, þegar svo illa fór að hann valt. Talsvert tjón varð á bflnum og mun ökumaður hans hafa slasast eitthvað. Meiðsli hans munu þó ekki vera alvarleg. — EA Niu þekktir lögfræðingar hafa lagt fram ábendingu um breyt- ingu á frumvarpi dómsmáia- ráðherra um rannsóknarlög- reglu rikisins. Telja þcir óeðli- legt að hún lúti yfirstjórn dóms- málaráöhcrra eins og frum- varpið gerir ráö fyrir. 1 tillögu lögfræðinganna er gert ráð fyrir að rannsóknarlög- reglustjóri verði óháður boð- valdi dómsmálaráðherra, en Framkvæmdanefnd bygging- aráætlunar hefur ákveöið að reisa á eigin kostnað félagsheimili i Breiðholti III. Borgarráð hefur gefið fyrirheit um lóð undir húsið á svæðinu austan Austurbergs og norðan Keilufells, að sögn Þóröar Þor- bjarnarsonar borgarverkfræð- ings. Borgarráð hefur einnig sam- ráðherra hafi hins vegar eftirlit með starfsemi rannsóknarlög- reglunnar og geti krafið yfir- mann hennar um skýrslur. Þeir telja hins vegar þann valkost koma til greina, að rannsóknar- lögreglan verði undir beinni stjórn sakadómara rikisins. Lögfræðingarnnir leggja til, að rannsóknarlögreglustjóri rikisins hafi sérþekkingu á þeim efnum, er varða eftirgrennslan þykkt að borgin taki að sér rekst- ur hússins þegar það er komið upp, enda verði töluverður hluti þess ætlaður Borgarbókasafninu. Að öðru leyti verður húsið nýtt undir félags- og menningarstarf- semi — væntanlega i samvinnu við starfsemina i Fellahelli. Framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunarhefurreist um 1250 ibúðir i Breiðholtinu. — EB brota, auk almennra skilyrða til skipunar i héraðsdómara- embætti. Þá leggja þeir til áð dókmsmálaráðherra skipi — að fenginni umsögn rannsóknar- lögreglustjóra — rannsóknar- lögreglumenn, er skulu vera sérhæfðir til að rannsaka ýmsar tegundir afbrota, svo og annað starfslið eftir þörfum. Jónatan Þórmundsson- prófessor kynnti þessar ábend- ingar á fundi Lögfræðingafé- . ökindin er óháð erlendum sakamönnum eins og Mafiunni og innlendum sakleysingjum cins og Ólafiunni’’ segir i leiðara nýs vikublaðs. Ókind- arinnar sem i fyrsta skipti mun koma út á morgun. Kjörorð þess blaðs er að vera óháð og heitir þvi meðal annars i ieiðara að kryfja til mergjar beinin i þjóðarlikamanum sem skolaðiá land þegar þjóðarskút- an strandaði. Aðstandendur blaðsins eru Edward E. Berndsen, Hjálmar Helgason, Hjalti Rögnvaldsson, Jökull Jakobsson, Magnús Guðjónsson, Sigurður Sv. Páls- son og Stefán Jóhannsson. Teikningar i fyrsta blaði eru eftir Sigmund Jóhannsson, Halldór Pétursson og Sigurð Orn Brynjólfsson. I fyrsta tölublaði Ókindarinn- ar er hið fjölbreytilegasta efni. Sagt er frá þvi þegar rikis- stjómin ásamt nokkrum þing- mönnum munstraði sig á varð- skip, svarað er lesendabréfum, sagt frá fundi i Soffiunni, þá er stjörnuspá eins og i öllum al- mennilegum blöðum og ekki er bókmenntum oglistum gleymt i þessu blaði. lagsins i gærkvöldi. En auk hans standa að þeim: Stefán Már Stefánsson prófessor, Hrafn Bragason, borgardómari, Guðmmundur Ingvi Sigurðsson hrl. Haraldur Henrýsson. saka- dómari, Steingrimur Gautur Kristjánsson, héraðsdómari, Hallvarður Einvarðsson, vara- rikissaksóknari, Björn Frið- finnsson, framkvæmdastjóri og Benedikt Blöndal hrl. Otgefandi er Sjó og Saga hf — og mun ýmislegt fleira vera i bi- gerð hjá þeirri útgáfu. — EKG Ó dear Luns, frúin er farin að Ilta mjög alvarlegum augum framhjá. Mostur brotnaði í Búrfellslínu SAMSLÁTTUR Á LÍNUM OLLI TRUFL- UNUM Á ÖLLU VEITUSVÆÐINU Eitt af stærri möstrum I Búrfellslinu I brotnaði i óveörinu I gær- kvöldi og orsakaði rafmagnstruflanir. Skömmu siðar fór allt raf- magn af veitusvæði Landsvirkjunar. Ekki er vitað hver ástæðan var —-en þó er taliö að um samslátt á Hnunum hafi verið að ræða. Mikið hvassviðri var á Búrfellssvæðinu og mældust þar um tólf vindstig laust fyrir niu i gærkvöldi. Þessar upplýsingar fengust hjá Ingólfi Agústssyni hjá Lands- virkjun i morgun — og sagði hann að rafmagnslaust hefði verið i hálftima, þrjú korter á svæðinu — eða meðan verið var að kanna hvers vegna rofarnir slógu út. Mastrið sem brotnaði stóð á Þjórsárbökkum, upp undir Búrfelli, og fór það alveg i rúst. Verið er að undirbúa smiði nýs masturs en meðan viðgerð fer fram verður Búrfellslina II að flytja rafmagn á veitusvæðið. —EB Frá nýju sjónarhorni Þetta kallar maöur að sjá heiminn út frá nýju sjónarhorni. Þegar maður er búinn að lita heiminn nógu lengi til þess að fá leið á honum, er ágætt ráð að standa bara á haus. Og hafi maður ekki vitaö það áður þá verður það alveg klárt eftir — að allt er I heiminum hverfult. Ljós- mynd: Loftur. Gefa félagsheim- ili í Breiðholti Hluti hússins fer undir Borgarbókasafn — ÞP Óhóð Mafíunni og Ókrfíunni... — segir í leiðara nýs vikublaðs sem kemur út ó morgun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.