Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 11.03.1976, Blaðsíða 18
18 TIL SÖLIJ Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i slma 41649. Til sölu notað baðkar, (pottur) ásamt handlaug. Uppl. i sima 32164 frá ki. 6—io. y Til sölu Isskápur, borðstofusett, hjóna- rúm með lausum náttborðum, Dual plötuspilari og magnari, Dynaco hátalarar og barnakojur. Uppl. I sima 72500. Til sölu notað pianó I góðu ásigkomulagi. Tegund: Th. Gundestrup. Upp- lýsingar I síma 86620 klukkan 5—8 á kvöldin. Húsdýraáburður til sölu. Útvegum húsdýraáburð ogdreifum úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. Magnari. Til sölu Dynaco SCA 80q magnari 2x40 w sinus og Becker biltæki. Uppl. í sima 85530 milli kl. 9 og 18. Af sérstökum ástæðum er stór isskápur, radiógrammo- fónn og fl. til sölu, að Kjartans- götu 7, frá kl. 5—8. Sony TC 630, mjög vel með farið, til sölu ásamt nokkrum spólum. Uppl. I sima 74713, eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Tropeur skiðaskór, smelltir, nr. 42 (sem gildir sama og 39—40 af venjulegum skóm), einnig á samastað tilsölu Kenwood strau- vél, vals 61 1/2 cm. Simi 37734. Húsdýraáburður, gróðurmold og mold blönduð áburði til sölu, heimkeyrtkr. 1500 pr. rúmmeter. Plægi garðlönd. — Birgir Hjalta- lin.simi 26899og 83834 á daginn og 10781 á kvöldin. Til sölu notað gólfteppi, strauvél, útvarp með segulbandi og plötuspilara, hjónarúm, upp- þvottavél, skrifborð og tvö litil borð og rafmagnssuðupottur. Uppl. i sima 17213. Húseigendur takið eftir. Húsdýraáburður til sölu, dreifi á lóöir ef þess er óskað, áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. RANAS-FJAÐRIR frirScania komnar, Volvo fjaðrir væntanlegar. Vinsamlegast. endurnýið pantanir. VAKA H.F. Simi 33700 heimasimi 84720. Hjalti Stefánsson. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi'33700. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Snjósleöi. Til sölu Johnson snjósleði, árs- gamall, litið notaður. Verð kr. 280 þús. Uppl. í sima 81895. Stóra riffilauglýsingin. Brno Hornet byssa vill komast i gagnið með kikinum sinum og er þvf til sölu á spottpris. Uppl. i sima 30619 frá kl. 1—6 næstu daga. Reiðhestar. Til sölu eru tveir fulltamdir reið- hestar. Uppl. i sima 11447. Hey til sölu. Uppl. i sima 41649. Til sölu sem nýir „Caber” skiðaskór nr. 10. Uppl. i sima 16686. Fimmtudagur 11. marz 1976 VISIR Föt og skór á fermingardreng til sölu. A sama stað er óskað eftir kerruvagni. Uppl. i sima 41650 eftir kl. 7. Ö8KAST KEYPT Trésmföavél óskast Sambyggð trésmiðavél óskast til kaups eða leigu. Uppl. i simum 53473—74655—72019. Hjónarúm úr massivu efni, má vera málað óskast, skilyrði massivt efni. Uppl.fsima 10485 milli kl.9og 6. Vil kaupa sambyggða trésmiðavél (eða sög + hefil) Uppl. i sima 14901 eftir kl. 20. Emcostar Rex 8” hefill óskast keyptur. Uppl. i sima 14811. Járnrennibekkur, 1 metri eða minni, óskast til kaups. Ibúð i Kaupmannahöfn til leigu. Uppl. I sima 12286. _ VERSUJN Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki að vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg., 10 kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. lönaðarmenn og aðrir handiagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Straufrí sængurvera- og lakaefni, margir litir. 100% bómull. Sængurverasett úr strau- frium efnum og lérefti. Lök, sængurver og koddaver. Faldur s.f., Austurveri. Simi 81340. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , Isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa veriö af og til siðast liðin 50 ár eru nú komnir aftur. líka eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Sparið, saumið sjálfar. Nýtt snið, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Cfrval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Sími 21780. IflíJSRÖRN Til sölu 3jasæta sófi, sófaborð og 2stólar. Uppl. i sima 33986 eftir kl. 5 sd. Tvibreiður svefnsófi, ársgamall með brúnu plussi til sölu. Uppl. í sima 23582 eftir kl. 17. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. I sima 15759. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krónur, gjafavörur: Kaupi og tek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um allt land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126. simi 34848. Klæöningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Simastólar á fram- leiðsluverði, klæddir með pluss og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Simi 11087. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Ný frímerki útgefin 18. mars 1976. Askrifend- ur að fyrstadagsumslögum vin- samlegast greiðiið. fyrirfram. Kaupum Islensk frimerki, fyrsta- dagsumslög ogseðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Fnimerkj^miðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. -________e___________________ Kaupum notuð isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. Bréf frá gömlum bréf- hirðingum. S. Þormar. Simar 35466, 38410. HLIMILISTÆKI Philco Isskápur 7,5 cub. fet I fullkomnu lagi til sölu vegna flutnings. Uppl. 1 sima 18665. Rafmagnseldavél óskast til kaups. Uppl. i sima 12404._______________________ Westinghouse Laundromat þvottavél (tekur heitt og kalt vatn) til sölu vegna brottflutn- ings, selst ódýrt. Uppl. i slma 15470 frá kl. 6—7. Til sölu kjólar, buxur og jakkar. Uppl. I sima 42833, Garðabæ. HJÖL-VAGNAR Susuki AC 50 árg. ’74, ekin rúma 6 þús. km. þarfnast smá lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. 1 sima 99-4328 Hvera- gerði kl. 19—20. óska eftir vel með förnum kerruvagni. Uppl. i sima 52463. Vel með farinn barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 25781. Tviburavagn óskast til kaups. Uppl. i sima 73095. IIIJSi\/VJ)I í 1501)1 Til leigu i Sólheimum strax 4ra herbergja ibúð. Tilboð sendist augld. Visis fyrir föstudag merkt „Sólheimar 6545”. 4ra herbergja ibúð á góðum stað i miðborginni til leigu strax. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til- boð merkt „333” sendist augld. Visis fyrir 17. þ.m. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5. HÍJSiXÆM ÓSKAST Herbergi óskast til leigu, helst i miðbæ eða Voga- hverfi. Uppl. I sima 75138. Óska eftir 3ja herbergja ibúðstrax, i Kefla- vik eða Njarðvik. Uppl. I sima 3247. Systkini óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúð i Reykja- vik. Uppl. I slma 52147 eftir kl. 6. Vantar 30—50 ferm. húsnæði til viðhalds á tveimur einkabifreiðum, snyrtilegri um- gengni heitið. Uppl. í sima 30599. Verslunarhúsnæði 100—200 ferm. óskast á leigu. Simi 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. Ungur maður <26 ára) i góðri atvinnu óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i ca. 6-8 mán. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 14772 og 15587.+ Einhleyp miðaidra kona óskar eftir 2ja herbergja ibúð, helst i miðbænum i Reykjavik. Uppl. i sima 44412. Hæð og ris eða hæð og kjallari, eða einbylis- hús t.d. raðhús óskast til leigu strax. Simi 30220 og 16568. Stúika óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vaktavinna. Uppl. i sima 71612 frá kl. 5—7 I dag. Sendill með reiðhjól óskast hálfan eða allan daginn . Uppl. i sima 33251. Vinna. Maður vanur skepnuhirðingu óskast. Húsnæði (ibúð), fæði á staðnum. Sömuleiðis vantar ung- ling til snúninga. Þarf helst að kunna á dráttarvél. Uppl. eftir kl. 4 I sima 13276. Matráðskona óskast til starfa við litið möguneyti úti á landi. Á sama stað óskast menn, vanir vélum, til starfa. Uppl. i sima 28517 frá kl. 18—20. Ráðskona óskast á litið sveitaheimili. Uppl. i sima 84899. \TVI\W ÓSIL4ST í' 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Vön afgreiðslu- störfum. Simi 73121. 19 ára norsk stúlka, sem stundar nám við Lýðháskóla i Skálholti, hefur stúdentspróf, óskar eftir vinnu i sumar frá 1. maí—20. sept. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt „A-123”. Stúlka óskar eftir vinnu, er sjúkraliði. Uppl. I sima 86726. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 19017. Kona óskar eftir atvinnu, húshjálp eða eftirlit með sjúkling kemur til greina. Uppl. I sima 28073 frá kl. 2—6 e.h. 20 ár astúlka óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Vön afgreiðslu- störfum. Simi 73121. Rafvírkjameistarar. 22 ja ára gamall maður sem hef- ur lokið námi i verknámsdeild iðnaðarins óskar eftir að komast á samning i rafvirkjun., Uppl. i sima 92-6582 milli kl. 5 og 7. BAUWCiÆSLA Tek börn i gæslu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Er f Laugarnesi. Simi 36182. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Er á Hliðaveginum i Kópavogi, hef leyfi. Uppl. i sima 44524. Óskum eftir að ráða stúlku á aldrinum 12 ára til að gæta barns hluta úr degi i vetur og alian daginn I sumar, i Hóla- hverfi i Breiðholti. Uppl. i sima 72688 eftir kl. 7. Get setið hjá börnum, ekki yngri en 3ja ára, á kvöldin, og um helgar eftir samkomulagi. Tilboð sendist Visi merkt „Barn- góð 6447”. TAPAD-IIJIVIHI) Rauð gleraugu töpuðust sl. þriðjudag. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 12336 eftir kl. 5. Tapast hafa billyklar á Hverfisgötu. Einnig til sölu riffill Winchester 222 með kiki. Simi 27090. Tapast hefur snjódekk á 14” felgu, neðarlega á Hverfisgötu, sunnudagskvöldið 7/3 sl. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 42850. Tapast hefur gullhringur, allur steinum settur. Vinsamlegast hringið I sima 11447. Byggingarlóð undir einbýlishús til sölu ásamt timbri og teikningum, á besta stað i Vogum á Vatnsleysuströnd. Tækifærisverð eða i skiptum fyrir góðan bil. Uppl. i sima 73676. imi<I\(i]<Ui\Ii\K/lH Teppa- og húsgag)iahreinsun. Hreinsa gólfteppi c? húsgögn i heimahúsum og fjrirtækjum. Ódýr og góð þjrnusta. Uppl. og pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tok um einnig að okkur hrein- gerningar utan borgarinnar. Gerum föst l'lboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahrcinsu n. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgogn og stigaganga. Löng réynsia tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar—Teppahreinsun Vönduð vinna fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum ogfl. Gólfteppahreinsun. Vánir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. ' "" Leiga á STÁLRÚLLU PÖLLUM til úti og inni vinnu. Hæð að eigin vali. Einnig STÁLVERKPALLAR. Uppl. í síma 44724 VERKPALLAR f ÍTIX.HHU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.