Vísir - 22.03.1976, Síða 1
HNEFARNIR A
LOFTII
Sjá nánar íþróttir bls.
10, 11, 12, 13 og 14
Ólga hjá Gœslunni
vegna stöðukekkunar
Fyrsti meistari á Oðni mótmœlti of mikið
Mikil ólga er nú meðal isgæslunnar vegna þess hefur verið fluttur yfir á
starfsmanna Landhelg- að fyrsti vélstjóri á Óðni Árvakur, en það jafn-
gildir lækkun i tign, þar
sem Árvakur er miklu
minna skip.
betta mun að hluta hafa verið
gert vegna mótmæla hans við þvi
að ekkert var gert við vélar Öðins
þegar skipið var i endurnýjun úti I
Danmörku á dögunum. Þá var
hinsvegar settþyrluskýliá skipið,
sem vafasamt er að komi að not-
um á næstunni.
Viðgerðar á vélum var þó sann-
arlega þörf, sem sjá má á þvi að
Óðinn er nú nánast vélarvana og
heldur sig mest i höfn.
Þil sem sett var i vélarrúm
skipsins úti i Danmörku mun
heldur ekki hafa verið sveigju-
mælt áður en skipið kom heim, og
vindingur á þvi hefur aukið á
erfiðleikana.
—ÓT
,,Málverkauppboðið i gær var fremur dræmt” segir eigandi Klausturhóla i viðtaii við Vísi. Ljósmyndina
uppboðinu i gær.
Óánœgður með söluna
á myndum Ásgríms
— segir Guðmundur í Klausturhólum eftir uppboðið í gœr
,,Ég er óánægður með söluna á
myndum Asgrims, þetta er hlægi-
legt verð. í heildina er ég samt
nokkuð ánægður með Uppboðið,
þótt það væri freniur dræmt, en
það vcrður lika að athuga að þessi
staður er eiginlega ómögulegur
til málverkauppboðs,” sagði
Guðmundur Axelsson eigandi
Klausturhóla i viðtali við Visi.
Málverkauppboöið var haldið i
Súlnasal Hótel Sögu i gær og varð
meira en húsfyllir. Myndir
Asgrims Jónssonar, Baula og
Túná i Lundareykjadal fóru á
rúm tvö hundruð þúsund hvor.
Kjarvalsmyndin frá Borgar-
firði eystra fékk hæsta boðið,
I
I
I
a
■
■
i
■
i
i
i
■
i
B
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
tók ljósmyndari Visis, Loftur, á
seldist á sex hundruð og tiu þús- B
und og Þingvallamynd Kjarvals
varð næst dýrust á þrjú hundruð
og fimm þúsund.
Það vakti athygli að verk
þekktra manna t.d. Braga As-
geirssonar, Eiriks Smith og Egg-
erts Guðmundssonar seldust á
tuttugu til þrjátiu þúsund.
„Það er ekki nóg að hafa natn-
ið, það verður lika að vera hægt
að selja. Það verður lika að at-
hugast að sumar þessar myndir
eru ekki það besta sem þessir
menn hafa gert.
Þarna voru lika tvær myndir
eftir Valtý Pétursson sem fóru á
fimmtán þúsund hvor og fleiri
dæmi mætti nefna. En þetta er
kannski sanngjarnt verð fyrst
ekki er boðið hærra,” sagði
Guðmundur Axelsson. ______eb
GÆSLUVARÐHALDIÐ:
Niðursfoða Hœstaréttar í kvðld?
— Það skeður ekkert fyrr en i
fyrsta lagi undir kvöldið. Mál-
flutningur hófst kl. 10 i öðrum
málum og óvist hvað hann
stendur lcngi.
Þannig fórust Birni Helgasyni
hæstaréttarritara, orð, þegar
Visir.innti hann eftir þvi,
hvenær vænta mætti niðurstöðu
Hæstaréttar á kæru gæsluvarð-
haldsúrskurðar þriggja þeirra,
sem inni sitja vegna Geirfinns-
málsins.
Svo sem þegar er komið fram
i fréttum, kærðu þremenning-
arnir framlengingu gæsluvarð-
halds vista'r um þrjátiu daga,
fyrir rúmri viku. Hæstiréttur
verður að hafa kveðið upp dóm i
málinu innan hálfs mánaðar,
svo að niðurstaða verður að
liggja fyrir i vikunni. Staðið hef-
ur á þvi að réttargæslumenn
þremenninganna skiluðu af sér
greinargerðum, en að sögn
Björns munu nú allir vera búnir
að skila af sér.
Ef marka má orð Björns, þá
verður niðurstöðu ekki langt að
biða úr þessu.
—VS
„Gleyma stund
og stað yfir
nektarmynda-
blöðunum ..."
Andrés önd og dönsku
blöðin eru talsvert
vinsœlli en beru
bossarnir, en
nektarmyndablöðin
seljast ótrúlega mikið.
Og nú eru tvö blöð seld
hér, sem eingöngu eru
œtluð konum ....
- Sjó INN-síðu bls. 7
Patty
fundin
— sja bls. 6
VETUR I EYJUM
Þeir kunna aö nvta rólurnar vel,
krakkarnir i leikskólanum i
Vestmannaeyjum. Það veitir
heldurekki af að sameina kraft-
ana þegar regngallinn tefur
mann. A bls. :! eru svipmyndir
af vetri i Vestmannaeyjum.
„Kröflu ekki frestað vegna fjárskorts" hersrea9i-1J b«k