Vísir - 22.03.1976, Page 3

Vísir - 22.03.1976, Page 3
vism Mánudagur 22. mars 1976. H' 3 Svip- myndir af vetri § i Eyjum... Loðnuvertið er upp- gangstimi i Eyjum. Hér er unnið við löndun á loðnu til frystingar. i Höfnin getur haft að- dráttarafl fyrir fleiri en Eyjapeyja. Þær Heið- rún og íris hafa lika gaman af að fá sér gönguferð niður á hafn- argarð til að horfa á bátana fara út og koma inn. Hér er i nógu að snúast. Leikskólabörnin virða ljósmyndarann ekki einu sinni viðlits, svo upptekin eru þau. SJ/Ljósm. Guðm. Sig- fússon i Vestmanna- eyjum. Það er ekki gott að segja hvað þessir ungu athafnamenn ætla sér með tunnu- ræfilinn. En eftir svipnum á þeim að dæma er það eitt- hvað skemmtilegt. Mælitæki sem hægt er að treysta Dansk- íslenska félagið minnist nú 60-ára afmælis sins föstudag- inn 26. mars n.k. með hátiðarfundi i NOR- RÆNA HOSINU og hefst hann ki. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Ávarp formanns. 2. SVEN AAGE NIELSEN, sendiherra dana á tslandi flytur ávarp. 3. ERLING BLÖNDAL BENGTSSON og ÁRNI KRISTJÁNSSON leika á selló og pianó. 4. Borðhald. Undir borðum flytur BJÖRN TH. BJÖRNSSON, listfræðingur, ræðu. Aðgöngumiðar seldir 22.—25. mars i kaffi- teriu Norræna hússins og Bókaverslun Lárusar Biöndal. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Allir Danmerkur- vinir velkomnir. STJÓRNIN. Verð kr. 34 þúsund með pullum kr. 42 þúsund Úrval af hjónarúmum og einsmanns rúmum, rúmteppum, sængum, koddum og springdýn- um, einnig viðgerðir á springdýnum. Sækjum — sendum. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga kl. 10-1 'Hjjf Spvingdýnur Helluhrauni 20, sími 53044, Hafnarfirði

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.