Vísir - 22.03.1976, Side 4
4
Mánudagur 22. mars 1978. VISIB
Framkvœmdastjóri óskast:
Hafnverk h.f., bókhaldsþjónusta, Hafnarfiröi, óskar eftir
aö ráða framkvæmdastjóra.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist formanni félagsstjórnar, Siguröi Kristinssyni
pósthólf 91, Hafnarfiröi, fyrir 28. þ.m.
Meö umsóknir veröur fariö sem algert trúnaöarmál.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar
óskar eftir tilboðum i smiði steypts kants
(186 metrar) ofan á stálþil i suðurhöfninni
i Hafnarfirði.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn
5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mánud.
5. april kl. 11.
Hafnarstjóm Hafnarfjarðar.
Bílasala — Húsnœði
Hentugt húsnæði óskast fyrir bilasölu.
Þarf að hafa mörg laus útibilastæði,
ásamt stórum snúningasal, (þó ekki nauð-
synlegt). Vinsamlegast hafið samband i
sima 85370 eftir kl. 7 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 73., 75. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1974 á eigninni Garöavegur 4, Hafnarfirði, þinglesin
eign Haraldar ö. Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu
Guðjóns Steingrimssonar, hrl., Brunabótafélag lslands,
umboösins i Hafnarfiröi og Páls S. Pálssonar hrl., á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 25. mars 1976 kl. 3.15 e.h.
Bæjarfógetinn i Ilafnarfirði.
Söluskattur
Viöurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuö 1976, hafi
hann ekki veriö greiddur i siöasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10%
en siðan eru viöurlögin 1 1/2% til viðbótár fyrir hvern
byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. degi næsta mánaöar
eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
22. mars 1976.
Sólrík íbúð
Sólrik ibúð, 2 herbergi, eldhús, bað og for-
stofa til leigu. Aðeins reglusamt, barn-
laust fólk kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. Visis fyrir 26. mars
n.k. merkt „Laugavegur 8620”.
Hef opnað
tannlœkningastofu
í Garðabœ
Viðtalstimar eftir samkomulagi alla virka
daga.
Ómar Konráðsson tannlæknir
Sunnuflöt 41.
Simi 42646.
VÍSIR vísar ó viðskiptin
Ford
Granada
í fyrsta
skipti hér á
landi !
NYR FORD GRANADA- ÞYSKURárgerð 1976
FORD GRANADA 2300GL4ra dyra
FORD GRANADA 2000 L4ra dyra
INNIFALIÐ ER M.A.:
2000 cc. vél 99 DIN hö. Hraöaaukning 0 —100
km. á 14.1 sek.
Hámarkshraði 161 km. — Aflhemlar — Rafhituð
afturrúða — Stólar með afturhallanlegu baki. —
Leðurlíkisáklæði á sætum. — Stærri rafgeymir
— Styrkt fjöðrun. — Hlífðarpönnur undir vél og
benzíntank. — Krómlistar á hliðum með gúmmí-
INNIFALIÐ ER MA.:
Sama og með 2000-L en auk þess: 2300 cc. vél
108 DIN hö.
Hraðaaukning 0 —100 km. á 13.7 sek. Hámarks-
hraði 164 km.—
Sjálfskifting. — Vökvastýri. — Tauáklæði á sæt-
um. — Krómlistar á sílsum. — Krómhólkur á út-
blástursröri. — Stuðarahorn. — Snúnings-
hraðamælir. —
innleggi. — Krómlistar á hjólbogum. — Gúmmi-
listar á stuðurum. — Vinstri útispegill. — Teppi á
gólfi. — Fjölhraða miðstöð ásamt loftræstikerfi.
— Ljós í Hanskahólfi. — Vindlakveikjari. —
Spegill í hægra sólskyggni. — Klukka. — Stýris-
lás. — Halogen aðalljós. — Bakkljós. — Hjól-
barðar 175 SR x 14.—
VerðfráKr 2.100.000.-
Ofangreindar upplysingar um verð og utbunað
eru háðar fyrirvaralausum breytingum af hálfu
Ford Motor Company, og án skuldbindinga af
okkar hálfu.
SVEINN EGILSS0N HF
REYKJAV K
SÍMI85100
FORD HUSINU
SKEIFUNNI 17
Krefjast
sömu samn-
ingsréttar
stöðu og
aðrir þegnar
þjóðfélagsins
t ályktun aðalfundar Fclags
flugmálastarfsmanna rikisins
er skoraö á rikisstjórn aö taka
þegar i stað upp viöræöur viö
heildars amtök opinberra
starfsmanna i fullri alvöru og
beita sér þegar á yfirstand-
andi þingi fyrir lagasetningu,
sem tryggja muni opinberum
starfsmönnum sömu aðstööu
viö gerð kjarasamninga og
öðrum þegnum þjóðfélagsins.
Fundurinn, sem haldinn var
16. þ.m., lýsti undrun sinni á
afstöðu stjórnvalda til
samningsréttar opinberra
starfsmanna.
Það er alkunna, segir i
ályktuninni, að starfsmenn
rikisins hafa lakari rétt til
samninga um laun sin en aðrir
þegnar þjóðfélagsins og hafa
oft orðið að sætta sig við
gerðardóm sem lokastig i
kjaradeilum.
bá lýsti fundurinn yfir þvi,
að félagsmenn F.F.R.. mundu
einskis láta ófreistað til þess
að ná þessu marki.
Skóldin vondu
ó Gstakynningu
ó Blönduósi
Nokkur félög og félagasam-
tök i Austur-Húnavatnssýslu
efna til listkynningar i Félags-
heimilinu á Blönduósi um aðra
helgi, 27. og 28. mars.
Meðal þeirra sem þar koma
fram verða listaskáldin
vondu, þau Birgir Svan,
Guðbergur Bergsson, Hrafn
Gunnlaugsson, Megas, Pétur
Gunnarsson, Steinunn
Sigurðardóttir og Sigurður
Pálsson.
Þá mun Vilhjalmur
Hjálmarsson, menntamála-
ráðherra, flytja ávarp við
setningu hátiðarinnar klukkan
14.00 á laugardaginn.
Málverkasýning frá Lista-
safni A.S.t. verður opin i
félagsheimilinu báða dagana.
A sunnudaginn, sýnir fim-
leikaflokkur frá Reykjaskóla
og nemendur úr tónlistarskóla
sýslunnar koma fram. Einnig
munu nemendur úr skólunum
á Húnavöllum, Blönduósi og
Skagaströnd skemmta. Þá
verða við þetta tækifæri
afhent verðlaun i skólakeppni
U.S.A.H.
FARÞEGAR FRÁ
FJÖRUTÍU LÖNDUM
TIL ÍSLANDS
Alls 3088 farþegar frá fjöru-
tiu þjóðum komu hingaö til
iands meö skipum og flugvél-
um I febrúar. Er þaö nokkur
fækkun miðaö viö sama tíma i
fyrra.
Það sem veldur þessari
fækkun er án efa allsherjar-
verkfallið sem lamaði flug-
samgöngur hingað til lands
seinnipart mánaðarins.
Flestir komu frá Banda-
rikjunum — eða tæplega niu
hundruð — og þrátt fyrir
þorskastrið og læti komu 90
bretar i heimsókn til óvina-
þjóðarinnar.
Þeir koma viða að sem
leggja leið sina hingað. Einn
kom úr sólinni á Bahamaeyj-
um, annar Sri Lanka fCeylon)
og tveir frá Kina.
— EKG