Vísir - 22.03.1976, Side 6

Vísir - 22.03.1976, Side 6
Mánudagur 22. mars 1976. vism Guömundur Pétursson ( 1 ' 7"... Minnkandi sala á olíu Oliuframleiðsluriki eins og Venezúela sem allra harðast hefur gengið fram á fundum OPEC viö að fá oliuverðiö hækkaö, finna nú aðslikt getur gefið ákveðið bakslag. Nú hefur Venezúela dregið úr oliuframleiðslunni um fjórðung á fyrstu tveim mán- uöum þessa árs miöaö við sama timabil i fyrra. Það ger- ir sölutregöan. Pekingskýrsla Nixons Richard Nixon fvrrum for- seti fannst Hua Kuo-feng, sett- ur forsætisráðherra Kina, ,,at- hyglisverður persónuleiki, sem hefur jákvæða afstöðu til samskipta USA og Kina.” Timaritið „Time” greinir frá þvi, að Nixon hafi skilaö Bandarikjastjórn skrifaðri skýrslu um ferð sina til Peking I febrúar, og finnst blaöinu greinilega fátt til um hana. — En blaðið bætir þvi þó við, aö Kissinger utanrikisráðherra hafi sagt um hana, að það væri „hjálp” i henni. Vfnsvindlið á Ítalíu Ellefu menn, þar af tveir franskir ríkisborgarar og tveir háttsettir opinberir starfsmenn, koma fyrir rétt i Livorno á ttaliu vegna vin- svikamálsins mikla. Það spratt upp, þegar tvö tankskip voru tekin I Elba 1974 með vinfarm. En þaö voru til- búin vin, efnaframleidd, á leið til Sikileyjar, þar srem átti með fölskum tollskjölum og öðrum prettum að koma þvi þannig fyrir, að unnt yrði að selja vin- ið sem ekta Sikileyjarvin. Skömmu eftir töku skipanna lýsti lgndbúnaðarráðuneytið þvi yfir, að litill vafi gæti leik- ið á þvi, að mafian stjórnaði þessum vinviðskiptum. Fella niður hamar- inn og sigðina Einn af smærri flokkunum i Portúgal, lýðveldissamband alþýðunnar, sá sem lengst e'r tii vinstri af þeim öllum, hefur ákveðið að fella niður úr flokksfánanum hamarinn og sigðina, kommúnistamerkið alþjóðlega. — Og „Inter- nasjónalinn” veröur ekki lengur flokkssöngur. Nýr söngur, sem varö til á fyrstu mánuðum byltingar- innar, kemur i staðinn, og hlú- járn og hjól á rauðúm grunní verða hin nýju flokkstákn. Flokkurinn var stofnaður i árslok I974afstalinistum, sem sögðu skilið við kommúnista- flokk Portúgals i mótmæla- skym viö „endurskoðunar- stefmF^lokksin^^^^^^^ — en möguleikar á að hún sleppi við fangelsisdóm Lee Bailey, verjandi Patty, og aðstoðarlögfræðingur hans, Albert Johnson. — Fór leikaraskapur hans öfugt i kviðdóminn? Akærur þar eru i 11 liðum, m.a. fyrir skotárás, mannrán og stuld. Við réttarhöldin I Los Angeles eru Harris hjónin William og Emily einnig sakborningar. Ekki liggur þó ljóst fyrir hvort Patty og þau verða látin svara til saka samán, eða sitt i hvoru lagi. Ef þau verða fundin sek um öll ákæruatriði, biöur þeirra allt að llfstiöarfangelsi. Þrátt fyrir að Patty Hearst hafi veriðfundin sekum viljandi þátt- töku i Hibemia bankaráninu i San Fransisco, þarf ekki að vera að hún verði dæmd til fangavistar fyrir það. Akærandinn James Browning svaraði spurningunni um hvort fangelsisdómur væri vis með þvi- aö segja: „Ekki endi- lega”. Dómur verður kveðinn upp 19. april af Oliver Carter dómara. Mikil spenna rikti I dómssaln- um i San Fransisco á laugardag, meðan beðið var eftir úrskuröi Rannsókn stendur nú yfir á hugs- anlegum tengslum Patty við bankarán i Sacramento, en sak- sóknarinn þar segir að sönnunar- gögn skorti til aö draga hana fyrir dóm. Verjendur og aðstandendur Patty binda vonir sinar við að til- lit verði tekið til aðstæðna þegar dómur verður kveðinn upp i San Fransisco fyrir Hibernia-banka- ránið. F.Lee Bailey, verjandi Patty sagði eftir sakfellinguna að við þessu hefði mátt búast. James Browning ákærandi var að vonum ánægður með sinn hlut. Hann sagðist þó vorkenna fjöl- skyldu Patty, og skilja aðstöðu hennar. Browning hefur verið sakaður um klaufalega framkomu við réttinn, og hefur hann fallið i skuggann af F.Lee Bailey. Eftir úrskurðinn á laugardag sagöi Browning að hann þekkti fólk betur i Los Angeles en Bailey, og kviðdómsins. Kviðdómurinn var ekki mjög lengi að komast að niðurstöðu. Patty Hearst sat eins og múmia, og skipti ekki litum þegar úr- skurðurinn um sakfellingu henn- ar var lesinn. Hins vegar hágrétu tvær systur hennar, og móðir hennar féll saman. Faðir hennar táraðist, og átti erfitt um mál. Slöar i þessari viku verður Patty að öllum likindum flutt til Los Angeles, þar sem enn ein réttarhöld biöa hennar. Patty sat eins og múmia og brá ekki, þegar úrskurður kvið- dómsins var lesinn upp: „Sek!” leikaraskapur þess siðarnefnda hefði ekki gengið I kviðdóminn. Einn kviðdómenda, Norman Grim, segir i viðtali við vikuritið Newsweek að hann hafi ekki get- að meðtekið sögu Patty um heila- þvott og aðrar meðferðir Symbionesiska frelsishersins. Grim segir einnig að honum hafi ekki geðjast að varnarað- ferðum Bailey. Þá hafi ferill Patty eftirbankaránið einnig haft sin áhrif á úrskurð kviðdómsins, sérstaklega þátttaka hennar I vopnuðu ráni I sportvöruverslun I Los Angeles. Efnahagsskúta breta sekkur — i augum teiknarans. Var Oswald \ tygjum við Kúbu? t nýlega birtum stjórnarskjöl- um Hvita hússins kemur fram að kúbanskur flóttamaður hafi sagt CIA—leyniþjónustunni, að Lee Harvey Oswald, morðingi John F Kennedy forseta, kunni að hafa átt fundi með leynierindrekum frá Kúbu sjö vikum fyrir morðið. Hann hafði einnig þá sögu að segja, að strax eftir morðið hafi leyniþjónusta Kúbu eflt allar var- úðarráðstafanir og dregið sig inn i skel sina. AP—fréttastofan hefur það eft- ir stjórnarskjölum þessum, að flóttamaðurinn kúbanski hafi haft aðgang að æðri embættismönnum á Kúbu og þar á meðal yfirmönn- um kúbönsku leyniþjónustunnar. CIA—leyniþjónustan mun hafa komið þessum upplýsingum áleiðis til Warren—nefndarinnar svonefndu, sem vann að rannsókn morðsins á JFK. En nefndin sá enga ástæðu til þess að rekja þá slóð lengra. Eftir þvi sem lengra hefur liðið frá hörmungaratburðinum I Dallas, þegar forsetinn féll fyrir riffilkúlu leyniskyttu, kemur æ betur i ljós óánægja manna með vinnubrögð Warrenrannsóknar- nefndarinnar, og niðurstöður hennar. — Hún ályktaði, að Lee Oswald hefði verið einn að verki, og enginn með honum i ráðum. Þingmaður Pennsylvaniu, Richard Schweiker, hefur upp á sitt eindæmi tekið að sér endur- skoðun Warren-skýrslunnar, og styðst við ýmis gögn, sem komið hafa fram I dagsljósið við rann- sókn þingsins á starfsháttum CIA (og lika FBI). — Hann spáir þvi, að skýrslan eigi eftir „að hrynja eins og spilaborg”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.