Vísir - 22.03.1976, Side 12
NáBu i dótiö þitt Finch, þú átt
aB æfa meB aBalliBinu
ÉG! Þakkaþér'
kærlega fyrir
s. hr. Brodie! -
Guösteinn Ingimarsson tek-
ursiöara vitiö fyrir Armann
á siöustu sekúndum leiksins
viö iRá laugardaginn. Hann
hitti ekki/ og heldur ekki úr
fyrra skotinu, og þar meö
náöi Ármann ekki aö
tryggja sér islands-
meistaratitilinn i körfu-
knattleik i ár.
Ljósmynd Einar.
BARATTAN A MILLI
CELTIC OG RANGERS
VERSLIÐ ÞAR SEM VARAN ER GÓÐ OG VEROIÐ HAGSTÆTT
Öll okkor mólning ó verksmiðjuverði - Getom einnig útvegnð mólaro
Mánudágur 22. mars 1976.
VISIR
vism Mánudagur 22. mars 1976.
Umsjón: Kjartan L. Pálsson og Björn Blöndal
Flensan lagði flesta
glímumennina að velli
þriðji og óskar Valdimarsson UV
fjórði.
Keppt var I þrem flokkum ung-
linga á mótinu, og tók það drjúg-
an tima, þar sem biða varð eftir
keppendunum frá Reyðarfirði,
sem komu með flugvél að austan.
I elsta flokknum sigraði Eyþór
Pétursson HSÞ — hlaut 4 vinn-
inga. Árni Unnsteinsson UV varð
annar og Hjörleifur Sigurðsson
HSÞ þriðji. 1 drengjaflokki varð
Auðunn Gunnarsson UIA sigur-
vegari. Skúli Birgisson — einnig
frá Ungmenna- og iþróttasam-
bandi Austurlands — varð annar
og Helgi Bjarnason KR þriðji.
I yngsta flokknum — sveina-
flokki — voru fjórir keppendur.
Þar sigraði Helgi Kristjánsson
UV eftir aukaglimu við Gústaf
Ómarsson UIA. Þriðji varð svo
Marteinn Magnússon KR, sem
vann sætið eftir að varpað hafði
verið hlutkesti á milli hans og
Tómasar Kristjánssonar UtA.
Þetta mót, sem er eitt stærsta
glimumót sem hér er haldið, tókst
mjög vel. Var það vel sótt af á-
horfendum, en aftur á móti verr
af keppendum, sérstaklega þó i
eldri flokkunum. Kenndu menn
þar um flensu, sem hefur herjað á
glimumenn okkar að undanförnu,
og lagt marga þeirra i rúmið.
—klp—
Enn „fjúka"
heimsmetin!
Norðmaðurinn Sten Stensson
setti i gær nýtt heimsmet i 10.000
metra skautahlaupi i landskeppni
karla á milli Sovétrikjanna, Hol-
lands og Noregs, sem háð var i
Sovétrikjunum um helgina.
Hann fékk timann 14:38,08
minútur, sem er nær fimm
sekundum betri tima en hollend-
ingurinn Piet Kleine náði á þess-
ari vegalengd á alþjóðamótinu i
Inzell um fyrri helgi.
Þá setti sovétmaðurinn
Yevgeni Kulikov nýtt heimsmet I
1000 metra hlaupi — fékk timann
1:15,70 og bætti þar með þriggja
daga gamalt met landa sins
Andrei Malikov.
Þá var heimsmetið i 1500 metra
hlaupi slegið þrisvar sama
daginn i mótinu. Fyrst fékk Van
Helden Hollandi timann 1:57,54,
þá Vladimir Lobanov Sovétrikj-
unum 1:57,29 og loks Piet Kleine
Hollandi 1:57,18 min.
Sovétrikin voru með jafn-besta
liðið i keppninni og sigruðu með
yfirburðum — hlutu 408 stig, Hol-
land varð I öðru sæti með 296 stig
og Noregur i þriðja með 278 stig.
Stenmark varð
annar í Kanada
Ingimar Stenmark frá SviþjóB
— sem þegar hefur sigraö I
heimsbikarkeppninni á skiðum,
tapaði I úrslitum fyrir Franco
Beiler frá ttaiiu i siðustu keppn-
inni sem fram fór I Quebec i Kan-
ada I gær.
Þá var keppt i svigi i tveim
samliggjandi brautum, sem i
voru farnar tvær ferðir og var
keppnin með úrsláttarfyrirkomu-
lagi. Þriðji varð Jim Hunter frá
Kanada, sem sigraði Fausto
Radicici frá ítaliu og fimmti var
Gustavo Thoeni frá ftaliu.
t sömu keppni kvenna sigraði
Bernadette Zurbriggen frá Sviss,
hún sigraði Irene Epple frá Vest-
ur-Þýskalandi i úrslitunum — og i
þriðja sæti varð Monika Kaserer
frá Austurriki.
Einnig var keppt i stórsvigi
kvenna um helgina. Brautin var
mjög erfið og féllu margir kepp-
endur i brautinni, þ.á.m. heims-
bikarhafinn, Rosi Mittermaier.
Sigurvegari i stórsviginu varð
Monika Kaserer frá Austurriki.
Hún fékk timann 1:52.43 minútur.
t öðru sæti varð Fabienne Serrat
frá Frakklandi á 1:52.84 minútum
— og þriðja Kathy Kreiner frá
Kanada á 1:52.85 minútum. 1
fimmta sæti varð systir Rosi
Mittermaier Evi Mittermaier og
er þetta besti árangur hennar á
stórmóti.
Rosi Mittermaier sigraði i
heimsbikarkeppninni með mikl-
um yfirburðum. Hún hlaut sam-
tals 281 stig. t öðru sæti varð Lise-
Marie Morerod frá Sviss með 214
stig — og þriðja varð Monika
Kaserer frá Austurriki með 171
stig.
—BB
BÆÐI VITIN
MISTÓKUST!
Ármann var með íslandsmeistaratitilinn í hönd-
unum en bróst bogalistin á síðustu sekúndum
leiksins við ÍR
Armenningar misstu af möguleikun-
um á að tryggja sér íslandsmeistaratit-
ilinn i körfuknattieik karia á laugardag-
inn, en þeir töpuðu fyrir ÍR — eftir
framlengdan leik — I iþróttahúsinu á
Seitjarnarnesi.
Var þetta fyrsti tapleikur Armanns i
1. deildinni I vetur, en liðið á samt enn
góða möguleika á að ná i bikarinn. Tii
þess veröur þaö þó að sigra KR i sfnum
siðasta leik, sem verður um næstu heigi.
Ef það tekst ekki, og ÍR sigrar Njarðvik
á sama tíma, eru Ármann og 1R jöfn að
stigum og veröa að ieika aukaleik um
þennan eftirsótta titil.
Armenningar höfðu aiia möguleika á
að sigra i leiknum við ÍR á laugardag-
inn. Þeir voru svo til frá upphafi 8 til 10
stigum yfir —49:39 f hálfleik — og þegar
nokkuð var iiðið á siðari hálfieikinn var
munurinn 14stig fyrir Armann — 75:61.
Eftir það fór allt að ganga á afturfót-
unum — ÍR minnkaði bilið og tókst að
jafna. Þegar örfáar sekúndur voru eftir
af leiknum, og staðan 83:83, fékk Guð-
steinn Ingimarsson, Armanni, tvö vita-
köst og nægði honum að skora úr öðru
þeirra til að tryggja Armenni sigur, og
þar með titiiinn.
En honum mistókst i bæði skiptin og
varð þvi að framlengja leikinn, sem var
orðinn æsispennandi og skemmtilegur
þarna á lokaminútunum. t framlenging-
unni voru ÍR-ingarnir á fullu, og var
ekkert við þá ráðið. Skoruðu þeir 16 stig
gegn 7 stigum Armanns á þeim tima
og sigruðu i leiknum 99:91.
Heitt var i koiunum — utan vallar sem
innan — og fengu menn ýmislegt að
heyra og a.m.k. eitt „kjaftshögg” fylgdi
með eftir leikinn.... Einn aðdáandi Ár-
manns rétti einum ieikmanni tR það!!
Kolbeinn Kristinsson var stigahæstur
IR-inga i ieiknum með 26 stig. Kristinn
Jörundsson skoraði 19 og Birgir
Jakobsson 16. Attu þeir allir mjög góðan
leik, eins og raunar flestir ieikmenn tR
— sérstaklega þó á lokasprettinum.
Hjá Ármanni átti Jón Sigurðsson góð
an leik — skoraði m.a. 24 stig. Jimmy
Rogers skoraði 18 stig, en hann fór út af
seint i siðari háifieik með 5 viilur, og var
þá orðinn „ansi heitur”..
Tveiraörir leikir voru leiknir i 1. deild
um helgina. tS sigraði Fram 86:79 —
(42:37) — i heldur slökum leik. Þar
skoraði Ingi Kr. Stefánsson fiest stig tS
—■ 22 talsins — en Jónas Ketilsson var
stigahæstur hjá Fram með 14 stig.
Þá fóru KR-ingar upp á Akranes
með tvo skiptimenn — til að leika viö
Snæfell. Þrátt fyrir það sigraði KR i
leiknum 103:77 eftir aðstaðan i hálfleik
hafði verið 47:24 KR i vil.
Curtiss „trukkur” Carter skoraði 38
stig fyrir KR i þessum leik, og verður
hann örugglega stigahæsti maður móts-
ins I ár. Kolbeinn Pálsson skoraði 20
stig, en Kristján Agústsson var að
vanda bestur „hólmara” með 28 stig
—klp—
IIMG
STJÖRNU ★ LITIR %
Ármúla 36 Mdlningarverksmiðja Sími 8*47-80
Bóndasonurinn úr Hrútafirði,
Þorsteinn Sigurjónsson, sem
sigraði í Skjaldarglimu Armanns
fyrr i vetur, varð sigurvcgari I
þyngsta flokki á Landsflokka-
glimunni, sem háð var i iþrótta-
húsi Kennaraháskólans á laugar-
daginn.
t þeim flokki mætti aðeins 3 af 6
sem skráðir voru til leiks. Þor-
steinn, Pétur Yngvason HSÞ og
Guðmundur Ólafsson Ármanni.
Það tók Þorstein ekki nema örfá-
ar sekúndur að leggja Guðmund,
og aðeins lengri tima að koma
Pétri i gólfið, og hafði hann þar
með hlotið Islandsmeistaratitil-
inn i þessum flokki. Pétur varð
annar — lagði Guðmund eftir
snarpa viðureign.
í milliþyngd voru einnig þrir
keppendur. Stóðu þeir jafnir að
vígi eftir fyrstu umferðina — allir
með einn vinning —■ og urðu þeir
þvi að glima aftur. Þá lagði Guð-
mundur Freyr Halldórsson Ar-
manni báða andstæðingana, Eirik
Þorsteinsson UV og Kristján
Yngvason HSÞ. Eirikur hlaut sið-
an annað sætið með þvi að leggja
Kristján.
Halldór Konráðsson UV varð
Islandsmeistari i léttvigt, lagði
alla mótherja sina fjóra að tölu,
en i einna mestum vandræðum
með Sigurjón Leifss. Árm.
Aftur á móti varð mjög hörð
keppni um annað og þriðja sætið,
en þar lögðu menn hvorn annan á
vixl. Að lokum fóru leikar svo, að
Þoroddur Helgason UV náði öðru
sætinu, Sigurjón Leifsson varð
Þorsteinn Sigurjónsson var ekki iengi að koma andstæðingum sinum i
gólfið Ilandsflokkaglimunni á laugardaginn. Hér tekst hann á við Pétur
Yngvason og lcggur hann. Ljósmynd Einar.
Á æfingasvæðinu.
Hvaða hugmynd er þetta
Alli? AB láta drenginn
gegn Galt ogWebbie
hann á
En þeir sem höfðu það af að mœta í Landsflokkaglímuna fengu að erfiða
— því keppnin var jöfn í flestum flokkum
••
— Onnur lið koma vart til að blanda sér í topp-baróttuna í Skotlandi
Sannur stuðningsmaður
Tveir af lykilleikmönnum Milford eru frá
vegna meiðsla og AIIi verður aðsetja nýja
menn I vörnina. En þeir standa sig ekki sem
skyldi og Milford tapar. t örvæntingu kallar
Alliá Len Finch sem tvivegis hefur fallið á
. reynsluprófi með varaliðinu.
Það virðist nú nokkuð ljóst að
baráttan um skoska meistara-
titilinn ætlar að verða enn eitt
árið á milli Celtic og Rangers.
Hibernian tapaði óvænt á heima-
velliá laugardaginn fyrir Dundee
Utd. og virðist þvi hafa misst af
lestinni, er sex stigum á cftir
Celtic. Mark Dundee Utd. gegn
Hibernian skoraði Henry Hall.
Celtic sýndi engan stórleik gegn
hinu Dundee-liðinu, en leikmenn
Celtic voru samt greinilega betri
og verðskulduðu sigur i leiknum
með marki Kenny Dalglish i
siðari hálfleik.
Nýi leikmaðurinn, John Doyle,
sem Celtic keypti frá Ayr fyrir 90
þúsund pund — meiddist illa i
leiknum og var fluttur á sjúkra-
hús. Þá hefur Celtic fengið Jim
Smith lánaðan frá Newcastle, en
hann hefur ekki enn leikið með
liðinu.
Úrslit leikjanna á laugardagmn :
Dundee—Celtic 0:1
Hierbnian—Dundee Utd. 0:1
Motherwell—Aberdeen 2:1
Rangers—Hearts 3:1
St. Johnstone—Ayr 1:2
Rangers sigraði Hearts
auðveldlega i Glasgow með
mörkum Derek Joh-nstone, Colin
Jackson og Tommy McLean — og
Bayern
flengdi
Borussia
Evrópumeistararnir i knatt-
spyrnu, Bayern Munchen, léku
gegn forystuliðinu i vestur-þýsku
„Bunderslfgunni” á laugar-
daginn, Borussia Mönshenglad-
bach — og lauk leiknum með stór-
sigri Bayern 4:0.
Hvert sæti á Olympiuleikvang-
inum i Munchen sem tekur 74.500
áhorfendur var skipað — og
komust færri að en vildu. Þeir
sem voru svo heppnir að fá' miða
urðu heldur ekki fyrir vonbrigð-
um, þvi að leikmenn Bayern
sýndu stórkostlegan leik — og
áttu leikmenn Borussia sem voru
slegnir út i Evrópukeppninni fyrr
i vikunni af Real Madrid, aldrei
möguleika i leiknum.
Mörk Bayern skoruðu Géorg
Schwarzenbech, Uli Höness tvö
og Gerd Muller úr vitaspyrnu.
hefur liðið ekki tapað 12 leikjum I
röð i deildarkeppninni.
Staðan er nú þessi:
Celtic
Rangers
Hibernian
Motherwell
Aberdeen
Dundee
27 18 4 5 57:30 40
27 17 5 5 46:22 39
27 14 6 7 45:30 34
27 13 7 7 47:34 33
28 10 7 11 42:39 27
28 9 7 12 42:50 25
Hearts 28 8 8 12 29:41 24
Dundee Utd. 26 8 6 12 34:38 22
Ayr 27 9 4 14 32:47 22
St.Johnstone 27 2 2 23 25:68 6
Um næstu helgi á Celtic heima-
leik gegn Motherwell, en Rangers
á utileik gegn neðsta liðinu St.
Johnstone. — BB
NastM liT
11 ernúflullá
naé
GRENSÁSVEG 5-7
« sama ..
goóa voruvalw
• sama
góða þjónustan
NÝIR OG GAMLIR VIÐSKIPTAVINIR
VERIÐ VELKOMNIR Á GRENSÁSVEG!
Plastus IsT
Odduv Sigurðsson,
simi 82655
Þór fœr
enskan
Þór á Akureyri hefur ráðið
enska þjálfarann Douglas
Reynolds scm þjálfara 2.
deildarliðs félagsins I knatt-
spyrnu.
Reynolds, sem er 34 ára
gamall, lék á slnum tima með
Manchcster United. Einnig
hefur hann veriö þjálfari viöa
um heim, m.a. þjálfaði hann 4.
deildariiö i Noregi f fyrra og
kom þvi upp i 3. deild, og einn-
ig var hann landsiiösþjáifari
Kuwait og Liberiu.
Hann náöi mjög góöum
árangri meö landsliö Liberiu,
en þegar það tapaði fyrir nú-
verandi hcimsmeisturunum,
Vestur-Þýskalandi 3:0, var
honum sagt upp stöðunni!!
Létt hjá
Njarðvík
Snæfell frá Stykkishólmi gaf
leik sinn gegn Njarðvik í 8-liða
úrslitum bikarkeppninnar i
körfuknattleik karla, sem átti
að fara fram á laugardaginn.
Þar með komst Njarðvik i
undanúrslit — hefur aðeins
leikiö einn leik i keppninni
gegn Breiðablik — og mætir
Fram i undanúrslitunum ann-
að kvöid.
Sá leikur fer fram i Haga-
skólanum, að loknum lcik
UMFG-KR I bikarkeppni
kvenna, sem hefst kl. 18,00, en
um kl. 21,00 hefst hinn leikur-
inn i undanúrslituin karla —
og eigast þar viö Armann og
ÍS. ________
Argentíno
sigraði 1:0
Argentinska iandsliðið i
knattspyrnu byrjaði Evrópu-
ferð sina með þvi að sigra sov-
éska landsliðið, sem að þessu
sinni var skipaö leikmönnum
frá Dynamo Kiev og einnig
öðrum félögum, I Moskvu á
laugardaginn.
Leikurinn var háður i snjó
og þótt argentinumennirnir
séu óvanir sliku, náðu þeir að
sigra 1:0. Markið skoraði
Mario Kempes seint í fyrri
hálfleik.
Göppingen
gekk vel
Göppingen, liðiö sem Gunn-
ar Einarsson lcikur meö i
Vestur-Þýskalandi, sigraöi I
4ra liða „turneringu” sem háð
var i Göppingen um helgina.
t keppninni voru auk
Göppingeu tvö þýsk liö og
júgóslavneska liðiö Zagreb
sem hér lék fyrir nokkrum ár-
um. Göppingen lék til úrslíta
viö Zagreb og sigraöi með 14
mörkum gegn 11.