Vísir - 22.03.1976, Page 17

Vísir - 22.03.1976, Page 17
VXSIR Mánudagur 22. mars 1976. 17 Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 23. mars. i* Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Það er einhver leynd i kringum fólk sem þú hittir i fyrsta sinn i dag. Framfylgdu hugmyndum þinum um breytta lifnaðarhætti. Nautið 21. apríl—21. mai: Þú skalt nota kænsku fremur en ágengni til að koma fram ásetn- ingi þinum. Einhver vinur þinn á i erfiðleikum með ákvarðanir er varða framtiðina. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Leggðu áherslu á að vera sem mannlegastur i dag. Sýndu öðrum tillitssemi og hlýju. Þú færð tæki- færi til að sýna hjálpsemi þina. Krabbinn 21. júni—23. júli: Þú færð gott hugboð, sem þú ættir að fylgja eftir eftir bestu getu. Farðu varlega i samskiptum við annað fólk. Nt Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Þú hefur áhyggjur af hve viss manneskja er ógætin i fjármál- um. Þetta gæti verið fyrirfram ákveðið og haft ákveðinn tilgang. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þetta verður rólegur dagur. Gefðu gaum að þinum innra manni og loforðum sem þú hefur gefið sjálfum þér um að bæta hann. Þú ert mjög fjölhæfur. Vogin 24. sept.—23. okt.: Leitaðu einveru um morguninn og hugleiddu hvernig þú getur hegðað þér i framtiðinni. Þú færð margar góðar hugmyndir sem auka á persónuleika þinn. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Þú nærð tökum á verkefni sem þú ert að vinna að og það gefur aukna tekjumöguleika. Sparnað- ur er ekki alltaf æskilegur. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des.: Þú hefur mikil áhrif i dag og hætt- ir lika til að kvarta of mikið. Ein- hverjar flækjur kynnu að skap- ast. Notaðu kvöldið til að hugsa. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Þér hættir til að fara út i öfgar, reyndu eins og þú getur að sporna á móti þvi. Þér gefst tækifæri i kvöld til að sýna óeigingirni þina. Vatnsberinn 21. jan.—10. febr. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Taktu tillit til þess að aðrir geta verið mjög fastheldnir. Sýndu þolinmæði. Fiska rnir 20. febr—20. mars: Þér gengur illa að reynast trú(r) bæði öðrum og sjálfri(um) þér. Sýndu ástvinum meiri umhyggju og hlúðu að vináttuböndum. khn<z I cr-a y-cro3> iœojjdíP <zqœujw ozq soœ- œœiuqq- j-m< a j»<*-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.