Vísir - 22.03.1976, Side 23
visrn Mánudagur 22. mars 1976.
23
Tvíbýlishús til sölu
Sameign er selst i einu lagi, 145 ferm., 5
herbergi og eldhús, og 98 ferm. 3 herbergi
og eldhús, 100 ferm. kjallari með sérinn-
gangi, tvöföld bifreiðageymsla, 1100 ferm.
lóð, tyrfð með visi að trjágarði. Tilboð
merkt ,,Gott hús” sendist augld. Vísis
fyrir fimmtudagskvöld.
<Tl ..o
* AUGLÝSINGADEILD VÍSIS
Tekur ó móti smóauglýsingum
TIL KL. 10 Á KVÖLDIN
NOMISTUiUMÝSIXfiiUl
AUGLYSINGASIMAR VÍSIS:
86611 OG 11660
Nýsmiði úr járni
Tökum að okkur alla nýsmlði á stigum, stigahandriðum,
svalahandriðum. Vanir fagmenn vinna verkiö. Verkið er
tekið hvort heldur i timavinnu eða föst verðtilboð ef óskað
Uppl. I sima 42274.
er.
Steypuframkvœmdir H/F.
Steypum bilastæði — heimkeyrslur — gangstéttir ásamt
jarðvegsskiptum ef með þarf o.fl. Simi 71381.
Viðgerðir, nýsmiði, breytingar.
Getum tekið að okkur trésmiði, viti- eöa innivinnu. Uppl. I
sima 36808.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, wc-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess öfl-
ugustu og bestu tæki, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir
menn, Valur Helgason. Simi 43501
og 33075.
SJÓNVARPS- og
fji LOFTNETSVIÐGERÐIR
JWÍI’ Sjónvarpsviðgeröir I heimahúsum. Kvöld-
og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. i sima 43564 I.T.A & co. útvarps-
virkjar.
Loftpressur
Lejgjum ut:
loftpressur, hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
migsk/REYKJAVOGUR H.F
Simar 74129 — 74925.
Fasteignaeigendur
Viðhald eykur verðgildi eigna yðar. Við tökum að okkur
allt viðhald úti sem inni. Múrverk — flisalagnir o.fl.
Utvegum allt efni. Timavinna — uppmæling — tilboð.
Fjölþjónustan Sími 12534
Smiðurinn
Húseigendur. Tökum að okkur breytingar
og viðbyggingar ásamt öðru tréverki, inn-
anhúss sem utan. Látið fagmenn annast
verkin. Uppl. eða skilaboð i sima 16920.
SLOTTSLISTEN
Varist eftirlikingar
Glugga- og hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega glugga, úti og
svalahurðir með Slottslisten, inn-
fræsum með varanlegum þétti-
listum.
Olafur Kr. Sigurðsson & Co.
Tranavogi Simi 83499.
UlVARPSVIRKJA
MQSTARI
Sjónvarps og
radióverkstæðið
Baldursgötu 30,
simi 21390.
Gerum við allar tegundir sjón-
varps- og Utvarpstækja.
Komum i heimahús.
Viðgerðir á heimiiistækjum.
Kitchen Aid, Westinghouse, Frigidaire, Vascornat,
Wascador og fleiri gerðir. Margra ára reynsla i viðgerð-
urn á ofantöldurn tækjurn. Sirni 71991.
HREINGERNINGAR
Gerum hrein öll hibýli.
Einnig teppi og húsgögn.
Notum undraefnin PÓ23,
UP59 og ANDÝRA 95 við
hreingerninguna.
Hringið i sima 35067. B.HÖLM.
jRadióbúðin— verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&Ö.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
Önnumst viðgerðir
á rafkerfi i bilum og vinnuvélum.
Reynið viðskiptin. Rafmögnun,
Nýbýlavegi 4.
Simi 43600.
Verkfœraleigan HITI
Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409.
Múrhamrar-Steypuhrærivélar,
Hitablásarar-Málningasprautur.
Loftpressur, gröfur, valtarar
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar.
Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og -vibravalt-
ara. Allt nýlegar vélar — þaulvanir starfsmenn.
U7VARPSVIRKJA
MFISTARI
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Simi 1288Ö.
Vélaleigan
ÞÓRSHAMAR
Keldulandi 7 — Simi 85604
Gunnar Ingólfsson.
Úrval af
coverum
Verð á sæti
kr. 1665,—
Attikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Sendum
i póstkröfu.
Nýsmiði og breytingar
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa
i bæði gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teikn-
að i samráði við húseigendur.
Verkið er tekið hvort heldur er I timavinnu eða ákvæðis-
vinnu og framkvæmt af rneistara og vönum mönnum.
Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar.
Nánari uppl. i síma 24613 og 38734.___________
.SVr«‘C
Sjónvarpsviðgerðir
iFörum i hús.
iGerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Verkstæðissimi 71640.
Heimasimi 71745.
Geymið auglýsinguna.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-
rörum, baðkerum og niðuríöllum,
notum ny og fullkomin tæki, raf-
magnssnigla, vanir menn. Upp-
lýsingar i sima 43879.
Stifluþjónusta
Antons Aðalsteinssonar.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
LOFTPRESSUR CROFUR
LEIGJUM UT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YT-
GRÖFU.TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MURBROT FLEYGAr
BORVINNU OG SPRENGINGAR.
UERKFRDIKIHF
SIMAR 21366 -86030_
Rit- og reiknivéla viðgerðir
Fljót og góð þjónusta.
Simi 23843
Hverfisgötu 72.
Bókhalds og skrifstofuvélar
sj ónva
Simi:
28815
1
B
Veizlumatiur
Fyrir öll samkvæmi, hvort:
heldur i heimahúsum eða i L
veislusölum. bjóðum við kaldan
an ” hokkwhúsid
Krcesingarnar eru i Kokk/uisinu La’kjaigötn 8 simi 10340
nustan
ÖTVARPSVIRKIA
MBSTARI
Dag-, kvöld- helgarþjónusta.
Viðgerðir i heimahúsum.
10% afsl. til öryrkja og
aldraðra.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA
j OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
IPHILCO. Fljót og góð þjónusta,
ÚTVARP5VIRKJA psreifldsfsekt
MEJSTARI íSuðurveri, Stigahlið 45-47^. Simi 31315
BÍLASTILLINGAR
'Björn B. Steffensen simi 84í
' ' Hamarshöfða 3
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Viðgerðir — nýsmiði — breytingar
Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér viðgerðir á
húsum inni sem úti. Nýsmiði og breytingar o.fl. Vönduð
vinna. Reynið viðskiptin. Simi 16512.
VetíPt-vét
afíÍK.WUMd
Mótorstillingar — hjólastillingar
Fullkomið Philips
verkstæði
Sérhæfðir viðgerðarmenn í Philips sjón-
varpstækjum og öðrum Philipsvörum.
heimilistæki sf
Sætúni 8. Sími 13869.
Húsaviðgerðir — breytingar
járnklæði þök, breytingar á gluggum,
glerisetningar, viðgerðir innan og utan
húss. Húsasmiður. Simi 37074.
Rúllugardinur, Kappar, Plisseraðar sól-gardinur (Vero-
sol). Rimlatjöld, ömmustengur.
íSrT
WJORI s.f
HAFNARSTR/4TI 1 .BAKHUS
SIMI 17451