Vísir - 05.05.1976, Blaðsíða 4
4
Miðvikudagur 5. mai 1976 VISIR
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk, bæjarfógetans i
Kópavogi, ýmissa lögmanna, banka o.fl. fer fram opinbert
uppboö aö Sólvallagötu 79, miövikudaginn 12. mai 1976 kl.
13.30. Seldar veröa eftirfarandi bifreiðar, vinnuvélar og
tæki: R-17290 Bedford ’65, R-34118 pressubill, R-34119
Dodge Wagon ’67, R-40701 Man’67, R-40702 Volvo tankbifr.
’63, R-43767 Scania Vabis ’67, Rd-141, Rd-269, Rd-301, Rd-
385, Rd-386, Broyt grafa ’65, taliö eign Verkframa h.f. o.fl.
Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema aö samþykki
uppboðshaldara. Greiösla viö hamarshögg.
Uppboöshaldarinn i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 177., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta I Baldursgötu 19, þingl. eign Sigurðar Ottóssonar, fer
fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Búnaöarbanka ts-
lands á eigninni sjálfri föstudag 7. mai 1976 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á
hluta i Ferjubakka 14, talinni eign Hrafnhildar Sigurðar-
dóttur, fer fram eftir kröfu lögmannsskrifst. Þorvaldar
Þórarinssonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eign-
inni sjálfri föstudag 7. mai 1976 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
ÚTBOÐ
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
i lagningu dreifikerfis i Njarðvik 1.
áfanga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 A
Keflavik (opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 9-12), og á verkfræði-
stofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9
Reykjavik gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. maí
kl. 14.00
Leyfi til síldveiða
í Norðursjó
Umsóknir um leyfi til sildveiða i Norðursjó verða að
hafa borist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 12. mal n.k.
og verða umsóknir, sem berast eftir þann tima ekki
teknar til greina.
Sildarkvóta tslands I Norðursjó sem er 9.200 tonn á
þessu ári, verður skipt á þá báta er leyfi hljóta. Ef
bátur, sem þannig hefur fengið leyfi og ákveðinn
kvóta, hefur ekki hafið veiðar fyrir 15. október n.k„ þá
verður hann sviptur leyfi sinu og t.e.t.v. rétti til slikra
veiða síöar, en kvótinn gefinn þeim, er þá verða viö
veiðar.
Sjávarútvegsráðuneytið,
3. mai 1976.
Leyfi til humarveiða
Ákveðið hefur verið aö umsóknir um leyfi til humar-
veiöa verði að hafa borist sjávarútvegsráðuneytinu
fyrir 14. mai n.k. og verða umsóknir, sem berast eftir
þann tima ekki teknar til greina.
Tilhögun veiðanna verður I aðalatriðum með eftir-
greindum hætti:
1) Humarvertfö skal hefjast 16. mai n.k. og ekki
standa lengur en til 7. ágúst n.k.
2) Ekki veröur leyft að veiða meira en 2800 lestir hum-
ars á vertiðinni og verða veiðarnar stöðvaðar fyrir-
varalaust þegar þvi magni hefur verið náð.
3) Humarveiðileyfi verða ekki veitt bátum, sem eru
stærri en 100 brúttólestir.
Þó verða stærri bátum veitt leyfi séu þeir búnir 400
hestafla aðalvél eða minni. Miðað verður við bátastærð
og hestaflatölu vélar eins og hún er i skipaskrá Sigl-
ingamálastofnunarinnar 1976.
Sjávarútvegsráðuneytið
3. mai 1976
Fix og Trix í Sœdýrasafninu sótt heim
„Góði, við getum þetta sko rétt eins vel og þú”. — Fix og Trix toguðu af
kappi i myndavélina.
„Við
getum
þetto
rétt