Vísir - 05.05.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 05.05.1976, Blaðsíða 22
%2 TIL SÖLIJ Góö mold. Hin árlega moldarsala Lions- klúbbsins Muninn veröur helgina 8. og 9. maí. Tekið verður á móti pöntunum i simum 42478 — 41938 — 44534. Moldinni verður ekið heim. Jeppakerra til sölu. Ný jeppakerra til sölu. Uppl. i sima 99-3166 eftir kl. 6. Grundig sjónvarpstæki til sölu. Uppl. i sima 34369 eftir kl. 6. Minolta SR-T 101 myndavél með normal F 1,7 linsu, 135 mm F 2,8 linsu, til sölu, sér- hönnuð taska fylgir. Myndavélin er mjög litið notuð og er i ekta á- standi. Selst á góðu verði. Uppl. i sima 86611. Til sölu Hewlett Packard 45 vasatölva. Ein fullkomnasta sinnar tegund- ar. Uppl. i sima 38289 frá kl. 4-8. Segulband, sýningavél. Philips 4307 segulbandstæki, 3ja ára gamalt, vel með farið til sölu, verð kr. 20 þús. Einnig einföld slides sýningarvél fyrir 35 mm og instamatic filmur, verð kr. 5 þús. Til sýnis að Bakkastig 5, á hæð- inni. Hvitt B.O sjónvarp á stálfæti, kringlótt borðstofu- borð, skrifborð i hansa hillusam- stæðu og skrifborösstóll til sölu. Allt selst á góöu verði. Uppl. i sima 16470 f.h. og eftir kl. 6. Trompet til sölu. Sterling super Selmer, mjög vel með farinn. Uppl. hjá Sveini, Hraunteig 15 1. hæð til hægri i kvöld eftir kl. 7. Til sölu létt og falleg aftanikerra fyrir fólksbil, einnig kerra fyrir stærri bil meö sturtu. Uppl. i sima 37764 eftir kl. 5.30 i kvöld og næstu kvöld. Sjónvarp 19” Philips 2ja Sra til sölu, einnig Ignis tekk barisskápur. Uppl. I sima 74524. Af sérstökum ástæöum eru til sölu tvær Ashai Pentax myndavélar, Pentax spotmatic og Pentax K-2 með 135, mm. og 28 mm. linsum. og 3X Pele Converter, selst ódýrt. Nánari uppl. I sima 83147 eftir kl. 7 i kvöld. Sony TC 651 segulbandstæki og Sanusi AU-101. 40 w magnari til sölu, mjög vel með farið. Uppl. i sima 92-3266 Keflavik frá kl. 5 i kvöld og annaö kvöld. Aftanlkerra til sölu. Burðarmikil og vönduð aftanikerra — kúlutengsl. Simi 75645. Góöur áburöur. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yöur húsdýraáburö á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskaö er. Garöa- prýði. Simi 71386. Til sölu Heimkeyrð gróöurmold Simi 34292. Til sölu Westinghouse heitavatnsdunkur og Rafha suðupottur. Uppl. i sima 13691 milli kl. 2 og 4. Til sölu Nordmende radiófónn (útvarp, plötuspilari og segulband). Gott verð. Uppl. i sima 41303 og 40240. Nýi bæklingurinn frá Formula er kominn aftur. Sex ‘ úrvals getraunakerfi. 12 til 144 raða kerfi. Islenskur leiðarvisir og kerfislykill. Notið getrauna- kerfi með árangri, kaupið. Formula bæklinginn. Aðeins kr. 1.000. FORMULA, Pósthólf 973, R. Til sölu biltæki. Sambyggt Phillips útvarps- og kasettutæki með 2 Pioneer hátölurum á kr. 25 þúsund. Upp- lýsingar i sima 71795. ÓSKAST KEYPT Rammaskurðarhnifur og bókaskurðarhnifur óskast keyptur. Nánari uppl. I sima 42831 eftir kl. 5. óskum aö kaupa 7 hurðir ásamt körmum. Runtal ofnar simi 85050. Góöur barnabilstóll óskast. Simi 83384. VLHSLIJiN Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul og ný húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslun Laugaveg 178, simi 25543. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, margar stærðir, vinsælar sumar- . og tækifærisgjafir, einnig hjól- ! hestakörfur og bréfakörfur. ! Hjálpið blindum og kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Fidelity hljómflutningstæki, margar gerðir. Hagstætt verð. Úrval ferðaviðtækja, bilasegul- ( banda og bilahátalara. Hljóm- plötur islenskar og erlendar músikkassettur og átta rása spól- ur. Póstsendum. F. Björnsson radióverslun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Verölistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Sími 31330. IIÍJSIiÖKN Svcfnbekkir og svefnsófar til sölu, verð frá 14.500 kr. Send- um i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. Til sölu sófasett, notað, 3ja sæta sófi, 2 stólar og sófaborð. Uppl. i sima 35773 eftir kl. 6. Til sölu sem nýtt eins manns rúm með springdýnum lengd 2 m, breidd 1,15 m. Simi 32063. Vil kaupa hjónarúm með lausum borðum og spring- dýnum. Vinsamlega hringið i sima 12297 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Til sölu stór falleg palesander kommóða. Mál 115x80x60. Er ný. Uppl. I sima 23549 eftir kl. 7. Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. i sima 26447. Til sölu tveir spiral svefnbekkir. Uppl. I sima 30309 milli kl. 5.30 og 7. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja | eldhúskolla og sófaborð. Sækjurn. í Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. SÍútðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. IUÖI-VAGNAU Sterkt drengjareiðhjól til sölu, verð kr. 6 þús. Simi 16443 j eftir kl. 5. Til sölu vel með farið 26” reiðhjól. Uppl. i sima 38861. Til sölu Chopper girareiðhjól i góðu lagi. Upplýsingar i sima 41076. Kvenreiöhjól, meðalstærð til sölu á kr. 12 þús. Uppl. I sima 35904. Óskum eftir góðri skermakerru. Uppl. i sima 23746. Mótorhjól-Demparar Vorum að taka upp sendingu af dempurum fyrir Hondu, Suzuki, Kawasaki. Mjög hagstætt verð. Póstsendum. Pöntum einnig i bila t.d. VW pústflækju, felgur, blöndunga i flesta ameriskar tegundir. Vélhjólaverslun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. simi 37090. Reiöhjól-Reilöhjól Seljum næstu daga nokkur Jopo ^ táningareiðhjól með greiðsluskil- málum við flestra hæfi. Höfum einnig nokkur pör af leðurstigvél- um allt frá 6.400 kr. og öryggis- gleraugu, 6 gerðir. Úrvalið er hjá okkur. Póstsendum. Vélhjóla- verslun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51. simi 37090. MimuR Halló, dömur. Stórglæsileg, nýtisku hálfsið pils til sölu I öllum stærðum úr flaueli og tereline, ennfremur sið sam- kvæmispils. Mikið litaúrval. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Til sölu nokkrir siðir kjólar, buxnadress, nylon- pels og regnkápa. Stærð u.þ.b. 14- 16. Upplýsingar i sima 42524. IHJSNÆM f 1501)1 Til leigu rúmgott forstofuherbergi i vest- urbænum með sérinngangi og sér snyrtingu, laust 15. mai. Uppl. i sima 21155. Til leigu bifreiðarskúr skammt frá mið- bænum, upphitaður og raflýstur, hentar vel fyrir léttan iðnað eða lagar. Uppi. i sima 21155. Til leigu vönduð 4 herbergja ibúð frá 1. júni. Fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar i sima 43407 milli kl. 7-9 e.h. Til leigu i austurbænum. Góð stofa til leigu, aðgangur að eldhúsi getur komið til greina. Upplýsingar i sima 16453 milli kl. 7-9 e.h. Einbýlishús til leigu i Ytri-Njarðvik. Upplýsingar i sima 92-2168 milli kl. 7-8 á kvöld- in. Vanur afgreiöslumaöur óskast i verslunina Iðufell, Iðufelli 14, Breiöholti. Upplýsingar i versluninni. Ékki i sima. Húsráöendur, t' er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæöi yður aö kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. j Uppl. um leiguhúsnæði veittar á! staönum og i sima 16121. Opið 10-5. IHJSXÆDI ÓSK VST ' ▼ / 4 Herbergi, helst með aðgangi að eldhúsi ósk- ast sem fyrst. Uppl. I sima 85343 i dag og næstu daga. Ungt, reglusamt par vill taka 2ja herbergja Ibúð á leigu frá 1. júni. Skilvisri greiðslu heitið. Uppl. I sima 28160 milli kl. 2 og 5 i dag. Óska eftir 2ja herbergja Ibúð 14. mai eöa, fyrr. Er miðaldra maður. Uppl. ij sima 27087 eftir kl. 5. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð i siðasta lagi frá og með 1. júni, i nágrenni við Hátún. Reglu semi og góðri umgengni heitið. Möguleiki á fyrirframgreiðslu. Uppl. i sima 23143 og 16858. Miðvikudagur 5. mai 1976 visœ 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 85455. Þrennt fullorðiö óskar eftir ibúð. Er á götunni. Ef einhver vill sinna þessu vinsam- lega hringi i sima 21673. Til leigu ibúð i Grindavik. Uppl. i sima 92-2760 milli kl. 1 og 7. Aukastarf — Garöyrkja. Maður óskast til að hirða um tvo garða. Uppl. að Laufásvegi 49 kl. 10-12 f.h. Framtiöarvinna. Karl eöa kona. Litið fyrirtæki innan heilbrigðis- þjónustu vantar starfsmann, karl eða konu. Starfið er léttur hand- iðnaður, sem krefst þó töluverðr- ar starfsþjálfunar. Gott kaup, sem fer hækkandi með aukinni þjálfun. Leggið inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld: nafn og simanúmer ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf merkt „7744”. Eldri kona óskast til aö annast matreiðslu. Þrennt full- orðið i heimili. Fæði og herbergi., Heppilegt fyrir konu sem gæti stundað heimavinnu. Upplýsing- ar i sima 23466 kl. 15-20 miðviku- dag og fimmtudag. ATVINNA ÓSIVAST Ung kona óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 85343 i dag og næstu daga. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu nú þegar. Framtlðarstarf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86117. Tvitugur maður óskar eftir vinnu, vanur út- keyrslu, allt kemur til greina. Uppl. I sima 26408. 18 ára stúlka óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Vön erfiðis- vinnu. Stundvisi heitið. Uppl. i sima 75301. IIlU«Ii\<>TUNIi\K?\ll Hreingerningar — Hólmbræöur. Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreins- un, ath. handhreinsum. 15 ára reynsla tryggir fljóta og vandaða vinnu. Simi 25663—71362. ÖKUIŒiNNSLA ökukennsla — Æfingatimar ökukennsla Guðmundar G. Pét- urssonar, ökukennsla hinna vandlátu. ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. Amer- isk bifreið. ökukennsla Guð- mundar G. Péturssonar, simar 13720 — 83825. Öukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nemendum, sem geta byrjað strax. Kenni á Cortinu, R-306. Kristján Sigurðs- son. Simi 24158 — eftir kl. 18. Ökukennsla — Æfingatimar Get nú aftur bætt við mig nokkr- i um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli ef óskað er. — ökukennsla Þ.S.H. Simar 19891 —■ 85475 og 33847. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Céíica sport- bfll. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214. ökukennsia — Æfingatimar Ný kennslubifreið Mazda 929 Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef I þess er óskað. Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar minnum á simanúmer okkar, Jón Jónsson simi 33481 Kjartan Þór- ólfsson simi 33675. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kennum á Peugeot og Cortinu. Óska eftir að komast að sem lærlingur i raf- virkjun. Uppl. i sima 15784. 17 ára piltur óskar eftir vinnu i sumar. Uppiýsingar i sima 44927. Telpa óskast til að gæta barns tæplega 2ja ára i Arbæjarhverfi. — Svalavagn ósk- ast á sama stað. Simi 73898. Ég spái fyrir þá sem trúa á það. Simi 12697 eftir kl. 2. Krakkar 6-12 ára. Langar ykkur á hestbak og dvelja á sveitaheimilinu Geirshlið, 12 daga i senn? Uppl. i sima 44321. Ný frlmerki útgefin 3.mai. Umslög I miklu úr- vali. Kaupum isl. frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög og seðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta| verði, einnig kórónumynt, gamla) peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjainiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A.'Simi 21170. , KLWSLA Les með byrjendum ensku, dönsku og islensku. Einnig skákkennsla fyrir lengra komna. Uppl. I sima 74534 kl. 8-9, öll virk kvöld. MÓiYUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. ' Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsuni gerðum og lengdum. Einníg tröppur og þakstigar. Ödýr þjón- usta. Stigaieigan Lindargötu 23. Simi 26161. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæöum. Uppl. i sima 40467. [ Nú getum við aftur tekiö á ; móti kjólum, dröktum og kápum i Isaum. Saumastofa Einhildar Alexandersdóttur, Laugavegi 49 isimi 14121. I Garöeigendur-Plæging. ÍPlægi garðlönd. Gamall húsdýra- áburður og mold blönduðum áburði heimkeyrt. Birgir Hjalta- |lin, simar 83834 og 10781. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin • •• KÍLWIDSKIPTI Sjá bls. 16 og 17 S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.