Vísir - 05.05.1976, Blaðsíða 7
VISIR Miðvikudagur 5. mai 1976
Ólafur Hauksson
Hattersley
Hattersley
glímir við
tímann
Roy Hattersley aðstoðar-
utanrikisráðherra breta virð-
isl vera sérfræðingur þeirra i
að meðhöndla þrætuepli —
með misjöfnum árangri þó.
Hann var sendur til Brussel
fyrir skömmu til að svara
gagnrýni annarra EBE-landa
á Bretland fyrir að vilja ekki
samhæfa' tima sinn tima
þeirra.
Fulltrúar EBE-landanna
sögðu að það væri bretum að
kenna að ferðamenn i Evrópu
verða sifellt að vera að stilla
klukku sina þegar farið er úr
einu landi i annað, Málið getur
orðið flókið þegar yfirferðin
er hröð.
Hattersley tjáði fundi utan-
rikisráðherra EBE-landanna i
gær að Bretland gæti ekki
falliðfrá ákvöröun sinni um að
hafa sumartima til loka októ-
ber. Hin EBE-löndin vilja láta
honum ljúka um miðjan októ-
ber.
Skiptingarnar að vori og
hausti valda mestu heilabrot-
unum i sambandi við timann.
Hertar
öryggis-
ráðstafanir
áþjóðhátíð-
ardeginum
ísraelsmenn halda
upp á 28 ára afmæli
sjálfstæðis sins i dag við
þær mestu öryggisráð-
stafanir sem gerðar
hafa verið i sögu rikis-
ins.
Það er af sem áður var, að
megináherslan var lögð á að gæta
landamæranna sem snúa að
fjandsamlegum arabarikjum. Nú
eru lögreglumenn og hermenn
dreifðir um borgir og bæi, og
fjöldi þeirra á hernumdu
svæðunum hefur verið aukinn.
Þessar öryggisráðstafanir
koma i kjölfar spreningarinnar
sem varð i Jerúsalem á
mánudag, og þeirrar ókyrrðar
sem verið hefur á hinum
hernumda hluta vesturbakka
Jórdanárinnar.
Vilja Nixon ogBrandt
sem vitni við Baader-
Meinhof réttarhöldin
Verjendur Baader-
Meinhof hópsins fóru fram
á þaö viö réttarhöldin í
gær aö Richard Nixon,
Willy Brandt og ýmsir
háttsettir bandarískir og
þýskir embættismenn yröu
kallaöir fyrir réttinn til að
bera vitni.
Réttarhöldin standa yfir fjórum
félögum Baader-Meinhof hópsins,
þeim Andreas Baader, Ulrike
Meinhof, Gudrun Ensslin og Jan
Carl Raspe. Þau eru ákærð fyrir
morð, bankarán og sprengjuárás-
ir, þar af nokkrar á bandariskar
herstöðvar i Þýskalandi.
Lögfræðingur Ensslin fór fram
á að Nixon fyrrum forseti Banda-
rikjanna, Melvin Laird fyrrum
varnarmálaráðherra og fleiri
mættu til að bera vitni. Lög-
fræðingurinn sagði að þessir
menn ættu að segja til um hvort
árásirnar á herstöðvarnar i
Þýskalandi hafi ekki átt einhvern
þátt i að bandarikjamenn hættu
hernaðaraðgerðum sinum i Viet-
nam.
Lögfræðingur Andreas Baader
sagði að það yrði að fást úr þvi
skorið hvort aðgerðirnar gegn
bandarisku herstöðvunum hafi
ekki verið réttlætanlegar, vegna
þess að þeim hafi verið beitt til að
stöðva Vietnamstriðið.
Hann sagði að þeir sem kallaðir
yrðu fyrir ættu að geta sagt hvort
Vietnamstriðið hafi ekki verið
brot á alþjóðalögum.
Lögfræðingur Ulrike Meinhof
sagði að kalla ætti fyrir Wiliy
Brandt fyrrum kanslara V-
Þýskalands, og Helmut Schmidt,
sem þá var varnarmálaráðherra,
en er nú kanslari. Lögfræðingúr-
inn sagði að kanna ætti hvort
þessir menn væru ekki ábyrgir
fyrir að leyfa bandarikjamönnum
að stjórna Vietnamstriðinu frá
þýskri grund. Lögfræðingurinn
tjáði sig ekki nánar um hvað hann
ætti við.
Sænskur hermaður við friðargæslu á Kýpur.
NORDURLÖNDIN VIUA
GÆSLUSKULD GRBDDA
Norðurlöndin fjögur, Noregur,
Sviþjóð, Danmörk og Finnland
ætla ekkert að gefa eftir reikning
til Sameinuðu þjóðanna fyrir
friðargæslu.
Þessar fjórar norðurlanda-
þjóðir hafa útvegað hermenn til
friðargæslu viða um heim á
vegum Sameinuðu þjóðanna, en
hafa ekki fengið greitt nema að
hluta. Sameinuðu þjóðirnar
skulda löndunum samtals 300
milljónir dollara (55 milljarða
króna).
Varnarmálaráðherrar land-
anna héldu með sér fund i
Kristiansand i Noregi i gær, og
urðu þar ásáttir um að ganga
eftir greiðslu skuldarinnar.
Baader-Meinhof hópurinn rændi stjórnniálamanninum Peter Lor-
enz og var gerð mikil leit, m.a. i bilum. Lorenz var skilað nokkru
siðar heilum á húfi.
S-Afríka skerifir
mamréttindi
Suður-afrikustjórn
vill auka völd sín yfir
frelsi einstaklinga og
félagasamtaka. í þvi
skyni hyggst hún
leggja fram lagafrum-
varp á þingi, sem kem-
ur til með að skerða
mannréttindi. Voru
þau þó ekki of mikil
fyrir.
I frumvarpinu eru dómsmála-
ráöherranum gefin völd til að
gera útlæg samtök sem hann
telur ógna öryggi landsins.
Ráðherrann á einnig að geta
bannað útgáfu prentaðs máls
sem hefur skoðanir eða upplýs-
ingar að geyma sem gætu ógnað
friði og öryggi.
Þá mun vera gert ráð fyrir þvi
i frumvarpinu að lögreglan geti
handtekið menn og haldið i
fangelsi i viku án dómsúrskurð-
ar, ef þeir hafa tekið þátt i að-
gerðum sem setja öryggi lands-
ins úr skorðum.
ísrael vann ítalfu
ísraelska bridgesveitin vann þá
kölsku i gær i sjöttu umferð
heimsmeistarakeppninnar, sem
haldin cr í Monte Carlo. israels-
mennirnir unnu 17-3.
Bandarikjamenn hafa hins veg-
ar forystuna með 72 punktum.
Liklegt þykir að israelska
bridgesveitin eigi eftir að ógna
þeirri itölsku svo alvarlega, að
nær samfelldri sigurgöngu ital-
anna i 20 ár verði hnekkt.
1 kvennaflokknum eru bretar
og bandarikjamenn taldir sterk-
astir. Bandarisku konurnar unnu
þær bresku i gær meö 86-46.
Breska stjómin sigr-
aði á heimamiðum
Rikisstjóru breska Verka-
mannaflokksins vann meiri-
háttar sigur i baráttunni við
verðbólguna, þegar samkomu-
lag náðist i gær við leiðtoga'
launþegasamtaka um takmark-
anir á laun ahækkunum .
Gengið var frá samningunum
á tiu tima fundi ráðherra og
verkalýðsleiðtoga. Talið er að
þettasamkomulag muni styrk ja
stöðu sterlingspundsins á gjald-
eyrismörkuðum nú þegar.
Ekki hefur verið upplýst um
samkomulagið i smáatriðum.
En talið er að heildarkauphækk-
anir nemi um fjórum prósent-
um, og ýmsar skattaivilnanir
verði veittar.