Vísir - 18.07.1976, Blaðsíða 5
VISIR Sunnudagur 18. júll 1976 5
Flugbrautin er framundan, og ekkert sérlega breiö aö sjá úr þcssari bæö. En þeir hittu.
Sjálfstýringin er á og þá mega Arngrimur og önundur loks vera aö því aö snúa sér viö og brosa.
framundan. Önundur og Ævar
klappa.
Ehi svo kallar flugumferöar-
stjórnin i Bodö og þá er skrúfaö
snarlega fyrir léttara hjal. Þeir
tala ensku og Arngrimur er
oröinn „Sir.”
Umkringdur hermönn-
um
Þaö er léttskýjaö I Bodö og Arn-
grftnur setur vélina mjúklega
niöur. En um leiö og hún snertir
brautin hefjast lætin.
Arngrímur hrópar
„REVERSE” og vélin nötrar
þegar Ævar beitir mótorunum af
fullri orku til aö bremsa vélina.
En þaö tekur ekki nema augna-
blik og svo rúllum viö i rólegheit-
um aö flugstöövarbyggingunni.
Þaö veröur ekki stoppaö í nema
svosem klukkutima, þvl Arn-
-grlmur var búinn aö lofa þvi
hátíölega aö koma heim aftur
tuttugu og sjö minútur fyrir tólf.
Klukkutlmi er aö visu ekki mikill
tlmitilaöskoöa Noreg, en ég rölti
nú samt útfyrir til aö fara i
túristaleik. En þaö veröur litiö úr
Noregsskoöun.
Ég er auövitaö meö myndavél-
ina um hálsinn og þaö drifur aö
mér herliö úr öllum áttum.
„Herre Gud,” er ég i Noregi? Ég
er umkringdur á svipstundu og i
jafn vonlausri aöstööu og Custer
foröum. Hvaö i „jævla helvlti”
gengur á?
Norskur kafteinn tilkynnir mér
aö þetta sé herflugvöllur og
stranglega bannaö aö taka
myndir. Eins og til aö undirstrika
orö hans æöa fjórar Starfighter
orrustuþotur niöureftir brautinni,
eins og kolóöir kakkalakkar, og
stiga nær lóörétt til himins, meö
ógurlegum drunum.
„Jah Soh” segi ég á ofboöslega
ftani norsku viö foringjann, sem
kinkar kolli. En þetta er dálltiö
skrýtinn herflugvöllur. Hér eru
engin hermannleg mannvirki
sjáanleg. Arngrimur bendir á
fjöll og hæöir i nágrenninu.
„Flugskýlin eru þarna innl.”
Sniöugir náungar nojararnir.
Myndin sem ekki
var tekin
Ég missti fljótlega áhuga á
flugstöövarbyggingunni, þegar
ég icomst að þvi að þar er enginn
fríhafnarbar og röiti þvi aftur út i
sólskinið. Þar sé ég menn með
sjónvarpsvélar um öxl ganga i
kringum „Eagle Air 600” og
mynda i ákafa.
Káfteinninn vinur minn labbaöi
meö þeim. Ég benti honum á aö
þaö væri hrikalegasta kynþátta-
misrétti aöleyfá mér ekki aö taka
myndir llka og hann féllst á þaö
sjónarmiö. Mér var þvi náöar-
samlegastleyft aö mynda þotuna
útvortis.
Þrjár flugfreyjurnar höföu
gengiö út á túnskika sem vélin
stóö viö. Þar var hátt gras og
falleg gul blóm. Ég þaut út i gras-
ið til þeirra auðvitaö og smellti af
þeim fullfallegri litmynd.
“ Se’m ég var þarna I grasinu meö
flugfreyjurnar, fékk ég eina af
minum stórkosÚegu hugdettum.
Ég óö inn I grasiö og blómin og
haföi nú fyrir augunum gull-
fallega litmynd af flugfreyjunum
meö Eagle 600 i baksýn.
En rétt i þann mund sem vélin
var komin i fókus barst hátt og.
skerandi ilaut frá þotunni:'far-
þegarnir voru að koma og freyj-
urnar tóku til fótanna.
Ég vildibara svona láta þennan
flutara vita að þarna hafði hann
stórkostlega „publicity” mynd af
félaginu.
önundur sleginn til
riddara
Þaö var kominn timi til aö fara
heim, ef Arngrlmur ætti aö
standa viö loforöiö um 27 mínútur
fyrir tólf mæúngu i Keflavik.
Flugkapparnir spenntu á sig
aktygin, þ.e. öryggisbeltín, og
hreyflarnir voru ræstir. Sú
breyting haföi oröiö aö nú var
önundur oröinn ,,sör.”
Flugmennirnir skipta bróöur-
lega meö sér fluginu og þar sem
Arngrimur flaug til Bodö, átti
Onundur aö koma okkur heim
meöeinhverjum ráöum. Hann fór
satt aö segja mjög fagmannlega
aö þvi og áöur en langt um leiö
hillti undir fsland i sjónvarpinu.
Sæll gamli minn
Þegar vélin var komin innyfir
landiö, heyröi Arngrtaiur I göml-
um kunningja staum i flugturnin-
um á Egilsstööum og kallaöi hann
upp. Þeir spjölluöu auövitað um
veöriö, þaö var tuttugu stiga hiú á
Egilsstööum en mtaus 54 gráöur
þar sem þotan var, I þrjátíu og
fimmþúsund feta hæö.
Turnmaðurinn á Egilsstöðum fór
út á verönd með kikinn sinn, úl aö
lita eftir þotunni: „Jújú, þarna sé
ég þig. Mikið andskoti ertu hátt
uppi I dag Addó minn”.
múla. Þar hitti ég aítur Onund
og Hildi Reykdal. Þau voru komin
úr snotru grænu flugbúningunum,
en voru samt önnum kafin, hann
við aö hamra á telex og hún viö
önnur skrifstofustörf.
Arnarflug er ungt og lltiö flug-
félag og arnarungamir ganga aö
þeim störfum sem þarf aö vinna
án þess aö hugsa um undir hvaöa
starfsheiti þau séu ráöin. Eru
enda öll hluthafar.
Magnús Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri, var lika bjartsýnn
á framtíöina, þótt hann geröi sér
grein fyrir aö björninn er ekki
unninn.
Undirtektirnar uppörv-
andi
„Auk þess erum viö meö sjálf-
stæö leiguflug, eins og úl dæmis
eftir íþróttafólkinu. Gallinn er sá
aö viö komum inn á markaöinn á
slæmum tima. Þaöeruallir búnir
aö gera samninga fyrir þessa
vertiö. Viö vonumst hinsvegar til
aö okkur gangi betur næsta ár. Nú
er vélin farin aö sjást á flugvöll-
um ,,hist og her” um heiminn,
þannig aö viö erum komnir á
blaö. Þá er eftirleikurinn
auöveldari.”
Viltu leigja þotu, ódýrt?
„Vegna þessa eru nú einstök
tækifæri fyrir Islendinga aö fara I
ódýrar hópferðir. Viö flugum
nokkuö mikiö um helgar en vélin
stendur svo aftur ónotuö i miöri
viku.Þá erhægtaö fá hana leigöa
meö mjög góöum kjörum. Þaö
væri tilvaliö fyrir stóra starfs-
hópa eöa félagasamtök aö fá hana
á leigu i nokkra daga, hvert i
heiminn sem menn vilja fara.”
„Vélin myndi þá flytja hópinn
út og biöa s vo eft ir honum. Og þaö
þarf ekkert aö binda sig viö
Kaupmannahöfn eöa London, þaö
er nóg af öörum stööum i heimin-
um, sem gaman er aö heimsækja.
Og menn ráöa jú ferðinni sjálfir
ef þeir taka vélina á leigu.”
Þurfum aðra vél
,,Nú á Arnarúug þrjár þotur,
hvað ætlið þið að gera við þær
tvær sem nú standa i Keflavik?”
„Viö stefnum auðvitaö aö þvi
aö taka aöra vél i notkun. Hvort
önnur þeirra sem er I Keflavik
veröur tekin, er ekki hægt aö
segja til um ennþá. Þaö þarf
mikla og dýra skoöun til aö þær
fari I lofúð aftur.”
„En viö þurfum aö fá aöra vél,
þaö er alveg ljóst og ég held að
þaö takist þótt ekki veröi alveg
strax. Éghef trú á aö þetta gangi.
Starfsfólkiö er ungt og frlskt og
vinnur aö uppbyggingunni af
miklum áhuga. Þaö er erfitt aö
segja til um núna hvort framtíöin
er björt eöa dökk. En viö höfum
trúna og viljann og þaö hefur
mikiö aö segja.” —óT
Blindflug niður að braut
Þaö tekur ekki langan tima aö
fara yfir Island þegar menn
fljúga eins og geggjaðir greifingj-
ar meö 455 milna hraöa, og næst
á dagskrá var lending i Keflavlk.
A leiöinnihaföi Ævar reiknaö út
lendingarhraöa þotunnar. Viö þá
útreikninga þarf hann aö taka til-
lit til þyngdar eins og hún veröur
þegar þotan kemur á áfangastaö,
eftir aö hafa brennt svo og svo
mörgum tonnum af eldsneyti,
sem hann veröur aö reikna út
Uka.
Hann þarf lika aö reikna meö
hitastigi, vindhraöa og þesshátt-
ar.
Þótt skyggni væri ágætt flaug
Onundur blindflug álveg riföur áö
braut. Augu hans voru þvi sem
limd viö mælaborðiö, en Arn-
grtaiur kallaöi upp flughraöann
og framkvæmdi snöggar skipanir
hans um flapsa og annaö.
Og Onundur „smuröi” Boeing
þotunni á brautina.
„REVERSE.”
Aftur notraöi vélin þegar
mótórarnir voru notaöir til aö
bremsa hanaog viö vorum komin
heim.
í skrifstofugallanum
Tveim dögum seinna leit ég viö
á skrifstofu Arnarflugs viö Slöu-
„Þaö er ekki hægt aö segja um
þaö meö neinni vissu hver fram-
tiö þessa félags veröur. Þaö er jú
ekki búið að starfa i nema einn
mánuð. Miöað viö aöstæöur hefur
þetta þó gengiö vel.”
„Þaö háir okkur mikiö aö þaö
er svo stutt slöan viö fengum vél-
ina I gagniö. Og viö gátum ekkert
byrjaö aösemja eöa selja fyrr en
viöhöfðum hana Ihöndunum. Þaö
þýöir ekkert aö bjóöa samninga
upp á það aö „viö fáum vél
bráöum.” Þaö hlustar enginn á
sllkt.”
,,En þaö var okkur mikil upp-
örvun hvaö félaginu hefur veriö
vel tekiö. Þetta er almennings-
hlutafélag og hluthafanir eru
orönir rúmlega tvöþúsund tals-
ins. Þaö eru ekki allt stdrar upp-
hæöir, en þátttakan ein og sér er
okkur mikils viröi. Fólk hefur
áhuga á þessu félagi okkar og vill
gera þaö aö sinu. Þaö gleöur
okkur mjög.”
Flugvélin farin að sjást
„Viö erum búnir aö gera
samning viö Sunnu sem er I sam-
vinnu viö Samvinnuferöir um
sólarlandaflutninga. Viö fljúgum
lika einu sinni til tvisvar I viku til
Dusseldorf fyrir þýska aðila. Svo
höfum við farið i leiguflug fyrir
Air Lingus.”