Vísir - 18.07.1976, Blaðsíða 8
„Þið eruð þó ekki í
innkaupaleiðangri
í dýrtíðinni hérna?
Grafton stræti: ein af þrem helstu verslunargötum Dýfiinna
senniiega sú fjörlegasta.
Með Samvinnu-
ferðum til
Dýflinnar
í f jóra sól-
ríka daga
Fáséö, en þó til: sjö eöa átta ára gömui telpa situr eymdarleg á
O’Connell-brú og betlar smápeninga af þeim sem leiö eiga hjá.
Ljósm: þjm.
— Þú ferð til íriands i
fyrramálið, tilkynnti rit-
stjórinn mér á laugar-
dagsmorgni. — Skal
gert, svaraði ég um hæl
— og byrjaði að leita að
gömlu, góðu regnhlifinni
minni. Það stendur
nefnilega i landafræð-
inni minni, að þar komi
að jafnaði þrjár regn-
skúrir á degi hverjum.
Þaö brá þó.hins vegar svo við,
að þegar komið var til Dýflinnar,
höfuðborgar írlands, að morgni
sunnudags, var ekki svo mikið
sem einn skýhnoöri á himnum.
Og þá fjóra daga, sem blaðamað-
ur Visis dvaldi á irskri grund,
kom ekki deigur dropi úr lofti.
Hitinn var yfir tuttugu stig allan
timann, og þótti jafnvel innfædd-
um sjálfum nóg um.
Hópferö sú, sem ég var þátttak-
andi i, mun vera sú fyrsta, sem
farin er héðan millilendingar-
laust til Dýflinnar. Jafnframt var
þetta jómfrúarferö hinnar nýju
ferðaskrifstofu samvinnustarfs-
manna, Samvinnuferöa. Flogið
var með þotu frá Arnarfugi.
Stærsta morgunblaö Irlands,
Irish Independent, sagði strax frá
komu tslendinganna og var blaðið
með skýringu á ferðum hópsins á
reiðum höndum. Sagði blaðið, að
islendingarnir væru komnir til ír-
lands til að drekka bjór, sem væri
bannvara á tslandi, og jafnframt
Lagt af staö heim frá Dýflinnar-flugvelli eftir fjóra eftirminnilega daga. Eins og
draga sumir þaö viö sig, aö stiga um borö I vélina. Þaö er erfitt aö yfirgefa þenn;
staö....
til að fylla innkaupatuörur sinar.
íslendingar heföu áður farið i
verslunarferðir til Englands, en
eftir þorskastriðið sniðgengju
þeir bretann.
Siðarnefnda atriðið hafa flestir
irar átt gott með að skilja. Þaö
reyndist nefnilega vera almennur
skilningur meðal innfæddra á
málstað Islendinga i fiskveiðideil-
unni. „Þið sigruðuð bretann”,
sögðu irarnir jafnan þegar maður
hafði sagt til heimilis. Og irarnir
gátu ekki leynt aðdáun sinni. Ast
ira á bretum hefur ekki veriö
mikil og ósigrar þeirra þvi frem-
ur þótt gleðiefni en hitt.
Hitt áttu Irar erfitt meö aö
skilja, að viö þyrftum að fara til
annarra landa til að bragða bjór.
Að banna bjór fannst þeim meiri-
háttar mannvonska.
Eins fannst þeim kyndugt, að
islendingar skyldu gera sér ferö
TEITUR TÖFRAMAÐUR