Vísir - 18.07.1976, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1976, Blaðsíða 11
Hœttur um hósumar LUCKY SOFASETT VERÐ FRÁ: 190.000 KR. Helluhrauni 20. Sími 53044. Hafnarfiröi. Svrwgdynur 0piö alla virka da9a frá ki. 9- í r 0 ‘ og laugardaga frá kl. 10-1. SNORRABRAUT 58.SÍM112045 Júli er mánuður hinna miklu fria og ferða- laga.Nú taka sér fáir sumarfri tilað vera heima hjá sér, heldur til þess að fara eitthvað burt, ferðast um eða dvelja annarsstaðar. Landið heillar, bæði sveitir þess og óbyggðir og allir sem geta halda með fagnandi geði brott úr borginni, ysi hennar og hávaða, til að njóta kyrrðar og friðar þar sem náttúran er á eintali við sjálfan sig. Á það eintal er hollt að hlusta. Þetta hefur mikið breyst frá þvi.sem áður það var i okkar litla þjóðfélagi eins og raunar flestir hlutir. Áður voru friin og ferða- lögin forréttindi hinna fáu. Nú er orlofið lögfest réttindi fjöldans og velflestir verja þvi til dvalar i fjarlægum löndum eða úti i sveit- um. Eða þá til langra ferða, þvi að ekki skortir farartækin. Og hér er komið að þvi, sem mætti verða til áminningar og athugunarþeim,sem þessar linur lesa. Það er hættan við feröalög nútimans, hættur á vegum hinnar miklu og hröðu umferðar véla-aldarinnar. Margt og mikið þarflegt er gert til að vara menn við þeirri hættu. Og um það þarf ekki að efast, að vissulega helur sú viðleitni borið góðan árangur. Þar hefur verið vel að verki staðið af hálfu þeirra. sem um þau mál fjalla. Sjálfsagt getum við, þegar við litum til umferðarinnar kringum okkur, tekið okkur i munn i bók- staflegri merkingu þessi orð sálmaskáldsins: ,,Ég geng i hættuhvar ég fer. 'Þess vegna er brýn þörf hinnar miklu varúðar „Aðgát skal höfð" við hvert fót mál og horft i kringum sig, vitandi það, að als:aðar getur hættan leynst. Hennar er von úr hverri átt, sem vera skal. Þannig skyldi hagað hinni daglegu ferð okkar um götur borgarinnar. Og þá er ekki siður á stæða t i) að fara varlega þegar lagt er upp i ferðalag sumarsins, langt eða skammt út um landið. „Gakk þú hægt” segir igömlu ljóði. Nú væri eflaust réttast að gefa áminn- inguna „Ak þú lia'gt!" þvi að hversu mörg slysin og óhöppin stafa ekki af hröðum og ógæti- legum akstri. Hver er ástæðan? Er nokkurntima siður þörf á að flýta sér en á orlofstimanum? Hvað liggur á? Vitanlega ekki nokkurn skapaðan hlut. Hvers vegna þá allur þessi asi og hraði. Það er engu likara en mann- eskjan sé á valdi farartækisins og hinnar hraðgengu vélar þess i stað þess að hafa það á valdi sinu. Ef svo er, þá er illa farið. Þeir, sem leggja upp i ökuferð, fá ýmsar góðar ráðleggingar: Um álanga og akstursmáta. um vélagæzlu og varahluti o.s.frv. Hér skal einni ráðleggingu bætt við. Hún er þessi: Að biðja fyrir feröalaginu áður en lagt er af stað og á hverju kvöldi og hverjum morgni meðan lerðin varir. Þetta er góð regla. Þetta hefur margur góður ferðamaður haft að fastri venju og gert þá játningu við heimkomuna, að bænin, fyrir- bænin hafi verið sér ómetanleg til ferðaheilla. Ótal dæmi eru um það, hvern styrk. ró og æðruleysi þeir hafa sýnt á ferðalögum, sem i' bæn hafa lagt hag sinn i hönd for- sjónarinnar og hafið hug sinn i bæn til Guðs Alþýðumaður á Austurlandi. Asmundur Helgason á Bjargi i Reyðaríirði, segir i minningabók sinni: \ sjó og landi: ,,Ég hef alltaf treyst á guðlega handleiðslu. . og það traust hefur aldrei brugðist mér þótt tvisýnt hafi útlitið orðiðoft, þá hefur allt endað sly sa-og óhappalaust Það þakka ég guðlegri vernd, en ekki minni l'yrirhyggju" Nú er lerðamáti orðinn allur annai- en fyrrum, farartæki IuII komnari. þægilegri og fljótari i lerðum. lín með þau ölI er vand fariðogekki hættulaust. Það synu reynslan. Þvi er það þöri ekki siðurnú en áðuraðbiðja fyrirsér a ferðalagi. hiðja um ró hugans. stillingu.aðgæzlu ogæðruleysi. til að geta notið ferðarinnar i trausti þess, að það er yfir okkur vakað og góður Guð muni vel fyrir öllu sjá ef við treystum honum og tru um á handleiðslu hans. - Þá munum v:á öðlast þá vissu i hjartað, að þetta lyrirheit heilags orðs á við okkur hvert og eitt: Sjá ég er með þér og varðveiti þig hvert, sem þú ferð M Mós. 28.15). Ég byrja reisu min, Jesús i nafni þin, höndm þin helg mig leiði úr hættu allri greiði. Jesús mér fylg i friði með fögru engla liði Þegar sá, sem þetta ritar, var eitt sinn á ferð i Stykkishólmi kom hann i sjúkrahúsiðog þáði að gjöf hjá nunnunum þessa mynd (i litum). A baki hennar er þessi bæn: Góði Guð. Við erum nú að fara i ferðaiag og viö biðjum þig, Jesú, aö vera meí okkur, svo við skemmtum okkur öll og verðum ekki fyrir neinu slysi. Jesú, blessa þú okkur. Bœn bílstjórons Drottinn, lát ferð mina heppnast. Uosa mig við þá blekkingu, að það sé allt undir mér cinum komið. Vertu mér hjálpsamur á veginum og veit mér þá hugarró, sem veith- mest öryggi, ef háska ber aö liöndum. Vak þú yfir því að ég stofni ekki til óþarfa áhættu! Gef að ég geti verið öðrum bilstjórum til fyrirmyndar, ekki aðeins i þvi að hlýða umíerðarreglunum út i æsar, heldur einnig með þvi að sýna sérstaka tillitssemi. Drott- inn, varðveit mig frá þvi að binda mig á likan liátt við bilinn og for- tiðarmenn viö hjáguði sina, svo að cg færi ekki forgengilegum hégóma of dýrar fórnir. Kenn þú mér að gæta þess, aðtöfrar hrað- ans geta aldrei orðiö sambærileg- ir við þá hamingjutilfinningu, scm ég nýt, þegar ég aö nýju get liafiö huga minn til himins, eftir að hafa ekið heilum vagni i hlað- ið. og án þess að valda náungan- um nokkrum miska. Amen. (Úr biaöinu: Sænsk Biltiðindi) —Kirkjuritið— SKATA BUÐIAÍ Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavfk Amen

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.