Vísir - 13.09.1976, Side 1
Mánudagur 13. september 1976.
219. tbl. 66. árg.
Sjálfstætt vandaó
09 hress/legtjp*
Maó fejsm
Skofglaður sjómaður
gekk berserksgang
Skaut ó fólk og hús á Höfn í Hornafirði í
gœrmorgun — Einn maður varð fyrir skoti
og var fluttur á sjúkrahús
Ungur maður gekk
berserksgang á Höfn i
Hornafirði snemma f
gærmorgun. Skaut hann
úr haglabyssu á allt sem
fyrir varð og særði einn
mann, sem kom til að
aðgæta hvað um var að
vera.
Byssumaöurinn, sem er sjó-
maöur á bát er lá við bryggju i
Höfn, haföi setiö aö drykkju um
nóttinaásamt öðrum manni. Éitt-
hvaömunhafa slest uppávinskap-
inn, er liða tók á morgun og bæj-
arbúar að risa úr rekkju.
Aðkomumaöurinn rauk þá út og
náði i haglabyssu, sem taliðer að
hann hafi átt um borð i bátnum.
Með hana undir hendinni hélt
hann af stað til að leita aö þeim
sem hann var að rifast við, en
fann hann hvergi.
Varð hann þá alveg óður og hóf
aö skjóta úr byssunni á allt sem
hann sá. Voru þaöaðaliega hús og
bilar, en m.a. skauthann á dekk á
bil sem þarna stóðog tættistþað i
sundur.
Maður sem þarna kom að, varð
fyrir nokkrum höglum sem
dreifðust um allt er byssumaður-
inn hleypti af. Fékk hann höglin i
handlegg, læri og bakið, en mun
ekki hafa slasast lifshættulega.
Lögreglan i Höfn var þegar
kvödd á vettvang, en áður en hún
kom var byssumaðurinn búinn
með skotin og farinn aftur um
borð i bátinn.
Þangað hélt lögreglan á eftir
honum. — Var hann hinn róleg-
er lögreglan kom um borö — af-
henti henni byssuna og fór mót-
þróalaust með henni i fangelsið á
Höfn, þar sem hann situr enn.
Það ríkti mikil gleði meðal valsmanna á Laugardalsvellinum í gær eftir að Valur hafði unnið Akranes 3:0 í
úrslitaleik Bikarkeppninnar. Hér sjást þeir Sigurður Dagsson, Aili Eðvaldsson, Bergsveinn Alfonsson og
Guðmundur Þorbjörnsson hlaupa „heiðurshring" á vellinum með bikarinn eftirsótta.
Sjá nánar um iþróttaviðburði helgarinnar í iþróttablaði Vísis sem fylgir blaðinu i dag.
Hvert
fara
ungling-
arnir?
u
Vara vi
Moons
hérlendis"
Skóflu-
stunga
að kvart-
mílubraut
Jarðstöðin reist i samvinnu við Mikla norrœna ritsimafélagið
„Losnum með þessu undan
ákvœðum gamla samningsins"
,,Með þvi að fá Mikla
norræna ritsimafélagið
til samvinnu við okkur
um jarðstöðina losnum
við undan ákvæðum
gamla samningsins,”
sagði Brynjólfur
Ingólfsson, ráðuneytis-
stjóri i samgönguráðu-
neytinu i morgun þegar
Visir spurðist fyrir um
ástæðu þess að fyrir-
hugað er að reisa jarð-
stöðina i samvinnu við
Mikla norræna.
Brynjólfur sagði aö af hálfu
Mikla norræna hefði ekki verið
fallist á þaö að Islendingar
byggðu jaröstöð utan einka-
leyfissamningsins, sem gildir til
1984. Þvi hefði veriö um það að
ræða að hætta á að vanefna
samninginn og lenda i skaða-
bótamáli eða að fá Mikla
norræna til samvinnu um stöð-
ina og losna á þann máta undan
ákvæðum samningsins.
Ennþá liggja ekki fyrir
endanlegar tölur um kostnað
stöðvarinnar, en Brynjólfur
sagöi það þó vera alveg ljóst aö
islendingar myndu eiga veru-
legan meirihluta hennar frá
upphafi.
—SJ
Kirkjubóli
sóttur heim
Halldór ó